Lesbók Morgunblaðsins

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Saqqummersitaq pingaarneq:

Lesbók Morgunblaðsins - 10.04.1949, Qupperneq 2

Lesbók Morgunblaðsins - 10.04.1949, Qupperneq 2
190 LESBÓK MOKGUNBLAÐSINS vinstri stóð vindmylla á holli, og lengst til hægri sást bóndabær, sem mjer var sagt að hefði verið aðsetursstaður kaþólska trúboðs- ins. Tæplega hafði „Romny“ varpað akkerum er tólf bátar, að minsta kosti, þyrptust að honum, og marg ir fleiri voru að ýta úr vör. Því að það er stór atburður þegar skip kemur til Reykjavíkur. Við stig- ann og á þilfari urðu þrengsli og læti, eins og í stórborg. Embættis- menn, vinir, vandamenn, hótel- þjónar, burðarkarlar, kaupmenn og forvitnir menn þröngdust hver um annan. Allir bátarnir vildu vera sem næst stiganum. Frönskum og dönskum bátum var róið forvitnis- lega umþverfis skipið. En brytinn — sem var hagsýnn maður — kast- aði þegar færi og dró þarna hvern fiskinn atf öðrum. Alljr, sem þess áttu kost, ljetu flytja sig á land. Aðeins fáir farþegar heldu kyrru fyrir. Við höfðum ætlað okkur að fara í land, en þýski kaupmaður- inn, herra U*, sem átti að laka á móti okkur, ráðlagði okkur að halda kyrru fyrir um borð. Hann lofaði að senda bát eftir okkur snemma að morgni. Við vorum því kyrrir um borð og ljetum okkur það vel líka, því að „Romny“ var einn dag á und- an áætlun. Það leið að miðnætti og nú var komin á kyrð á skip- inu. En það var nær jafn bjart og um miðjan dag. Jeg hefði rotað lesið hið smæsta prerit. Við vor- um að visu ekki í landi miðnæl- urssólarinnar, en nærri þvi. Og þessi birta, sem hvorki var rökk- ur nje bjartur dagur, fanst mjer ævintýri líkust. MORGUNINN eftir var alt bréytt. Útsýnin kvöldinu aður yfir Faxafloa að ísborg Snæfeiistokuls, *)Þáð mun hafa . erið Unienagen. til Esjunnar og yfir nágrenni Reykjavíkur, huldi nú þoka og rign ing. Það var hráslagalegt. Bátur- inn ijet okkur bíða tvær stundir eftir sjer. Þegar hann kom að lok- um vár svo mikil rigning að við urðum holdvotir og farangur okk- ar hlotnaði. Við landgöngubrúna varð að hafa alla aðgæslu að skrika ekki út af henni. Hún lá upp í stórt og dimt vörugeymsluhús. Þar voru fyrir stórir hlaðir af saltfiski. Ferjukarlarnir settu farangur okk- ur undir iiskahlaðana. Verkamenn gláptu á okkur. Eftir miklar bolla- leggingar var okkur svo fylgt gegn um port inn í búð, þar sem öllu ægði saman, svo í gegn um vefn- aðarvörubúð og tvær litlar skrif- stofur, út á mjóan gang og að lok- um inn í litla stofu. Hið eina merki lega, sem jeg sá á þessari leið, var skopmynd í annari skrifstofunni. Þetta var litmynd og undir stóð með stórum stöfum: „Mensch, árjere dir nich!“ Að lokum kom herra U. Hann hafði í annríki sínu gleymt okkur. Nú sendi hann eftir burðarkörlum, því að hjer eru vagnar ekki til og handvagnar sjaldgæfir. Og svo fylgdj hann okkur í rigningunni þverl í gegn um bæinn og upp á holtið, þar sem kaþólska trúboðs- stöðin \-ar. Ilún líktist íremur bóndabæ en trúboðsstöð. Þar voru finun lítil herbergi og eldhús á gólfi, eii uppi tvö þakherbergi. Við lm;;ið :'tóð timbun-kemiiKi, ng þuð var kapeilan. Gluggarnir vo.'U um I ' ;>fet á hæð og i fét á. breidd. Lítið hlað var milli kapellumiar og fjóssins, sem líka var úr timbri. Kapelian hafði ekki verið notuð í mörg ár og haíði skemst mjög af veðri og vindi. Við náðum þó í smið þennan sama dag til þess að gera við liana svo að hún ekki læki, En viða rícndi inn uni hana. Eil allrar hamingju haiði altarið cg kórjui ekk. skemst. En það var komið hádegi er öllum undirbún- ingi var lokið og jeg gat lesið messu, hina fyrstu er nokkur Jesú- íti hefir lesið á íslandi, að því er jeg best veit. Þegar Boudoin ljest 1876 fekst enginn til að taka við staríi hans hjer. Húsið, kapellan, túnið og tvær kýr, var þá falið umsjá dansks kaupmanns. Nú bjó þar ekkja íslensks embættismanns og hjelt öllu í röð og reglu. Hún átti tvö börn og hjá henni var vinnu- kona, sem Ragnhildur hjet. Þeim varð mjög bylt við fyrst er við kom um þarna fyrirvaralaust og lögðum undir okkur húsið, og ekki síður er þær vissu að einn var prestur, annar barón og þriðji greifi. Kvaðst húsfreyja alls ekki geta látið okk- ur fá þann mat, er okkur væii bjóð- andi. Þó l'elst hún á að láta okkur fá kaffi á morgnana og te á kvöld- in. Nóg voru húsakynnin. Hver okk ar fekk herbergi, að vísu lítið og lágt, en auk þess var bókasaínið, þar sem við borðuðum og svo dá- lítil dagstofa. Óttinn íór brátt af fólkinu er það komst að raun um aö'við hegðuðum okkur eins og góð um kristnum mönnum sætnir og vorum þakklátir fyrir alt, sem fyr- ir okkur var gert. í nokkra daga snæddum við miðdegisverð í „Hótel Alexandra“, en þá hafði húsfreyja tekið í sig kjark og h\’aðst. skvldu reyna að matreiða handa okkur. Ihisið stendur á hæð milh Skerjafjarðar og Reykjavíkurhai'n- ar og þar er einhver fegursta út- sýn yfir bæinn. Þarna ljet Norden- skjöld taka Ijósmynd af bænum. Hann hafði verið hjer 12 dögum á undan okkur, á leið til Græn-„ lands. Hjeðan sjást aliar helstu byggingar, höfnin, Esjan. vestur ■ íir Faxafioa til Snæfellsjokuls cg : suðn tún með grictgarði umhverí is. Að því lá annað betra tún, sem

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.