Lesbók Morgunblaðsins - 24.04.1949, Side 14

Lesbók Morgunblaðsins - 24.04.1949, Side 14
218 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS leynst í fötunum. Og þá verða menn auðvitað aftur að fara í föt, sem geislanirnar hafa ekki haft áhrif á. Um þetta eiga læknar að leiðbeina mönnum. UNDIP eins og sprengj uskýið hefir drei;: ‘ eiga læknar og hjálp- ársveitir að fara á sprengjustaðinn. Hver læknir hefir með sjer mæli, sem varar hann við hættu af geisl- unum. Fyrst verður byrjað á því að veita særðum mönnum hjálp til bráðabirgða, en aðal áherslan verður legð á það að koma öllu fólki burt af sprengjusvæðunum. Vanheilum mönnum má skifta í tvo flokka. í öðrum flokknum eru þeir sem hafa særst við spreng- inguna, eða fengið brunasár. í hinum flokknum eru þeir, sem orðið hafa fyrir geislunum. Það sjer máske ekki skrámu á þeim. En hafi þeir verið tæpa mílu frá sprengjustaðnum og ekki í góðu 'skjóli, þá er hætt við að líkami þeirra sje hlaðinn af gammageisl- um og neutrónum. Þessir geislar setjast að í líkamanum, sjerstak- lega í merg, og það er eins og mikiu af radíum væri komið fyrir í líkamanum, og það stafar frá sjer banvænum geislum þangað til menn deya. Ekkert getur bjargað þeim manni, sem þannig hefir hlað ist ósýnisgeislum. Það er ekki víst að hann líði neinar þjártingar og sje fyrst í stað eins og hann á að sjer. En eftir nokkra daga fer hárið að detta af honum í stór- flyksum og upp frá því hrakar hon- um. Hafi hann verið mjög nærri sprengingunni, er hætt við að hann deyi innan hálfs mánaðar. En hafi hann verið í nokkurri fjarlægð, eða fengið í sig geislan úr mat eða drykk, þá getur hann lifað í þrjá mánuði EKKI er nema eitt crugt rað til þesi að koma í veg fyrir mann- BJARNDÝRIÐ í ÞAÐ HEFIR líklega verið um miðja síðastliðna öld, eitthvert hafísárið, á útmánuðum, a£ s barst hjer að suðurströndinni, vtstur um Meðalland eða lengra. Svo þegar ísinn lagðist frá, fóru menn að fara á fjörur. Þá var það, að einhver Meðal- lendingur varð var við einhverja skepnu á sjávarmelunum og hugði vera mundi bjarndýr, sem orðið hefði eftir af hafísnum. Hraðaði hann nú för sinni til bæja, og sagði hvers hann hefði orðið var. Rjeðu nú bændur ráðum sínum, og varð það að ráði, að efla flokk manna og alla vopnum búna, ef takast mætti að vinna björninn, áður en hann yrði mönnum eða búfjenaði að grandi. Helt svo flokk urinn suður á sjávarmela. Var leit- að þar grandgæflega, en enginn fannst þar björninn. En í stað bjarnarins var þarna ær ein koll- ótt; hún hafði skrimt af veturinn. Helt svo flokkurinn til bygða og hver einn til síns heimilis. Og þar með gæti sögunni verið lokið og hún gleymd, en svo átti ekki að tjón af kjarnasprengju, og það er að fara ekki í stríð. Næst besta ráðið er að hafa svo öruggar varnir, að ekki sje hægt að gera kjarnasprengju árás. Sum ir hafa haldið því fram að hægt muni að skjóta kjarnasprengjum yfir úthöfin og stýra skeytunum með rafgeislum. En sjerfræðingar í Bandaríkjunum segja að þetta eigi enn langt í land og muni ekki takast næstu tíu árin, að minsta kosti. Það verður að senda sprengj urnar með fiugvjelum, sem stjórn- að er af fiugmönnum, og þeim er hægt að verjast. MEÐALLANDI verða. Og hefst nú annar þáttur hennar. Frásagnir af herför Meðallend- inga gengu út um b/gðir lands- ins og til ystu andnesja. Tóku nú gárungar að henda gaman að her- förinni, breyttu meira að segja nafni sveitarinnar og ljetu hana heita Kollusveit og Meðallendinga nefndu þeir Kollsveitunga. Nú koma við sögu tyeir útróðramenn á Suðurnesjum, annar var Meðal- lendingur en hinn Norðlendingur. Norðlendingur þessi hafði verið glímumaður góður og nokk- uð „miklil á lofti“ sem kallað var. Hann hafði verið óspar á að láta Meðallendinginn heyra að hann væri úr Kollusveit. í þann mund er þetta gerðist, tíðkuðust mikið glímur með sjó- mönnum í landlegum. Þá var það einhvern dag, að stofnað var til bændaglímu þarna í verstöðinni; gerðust þeir heimabændur, Meðal- lendingurinn og sá að norðan. Nú kemur þar að glímunni, að þeir standa einir uppi heimabændur, tókust þeir þá tökum og glímdu og lauk glímunni með því að Norð- lendingurinn fell. Og meðan hann var að koma fyrir sig íótunum, varð Meðallendingnum að orði: „Nú getur þú sagt löndum þínum, þegar þú kemur heim, að þú hafir hitt mann úr Kollusveit“. En það var álit manna, að Norð- lendirtgurinn mundi ekki hafa kært sig um að halda á loft þess- um viðskiptum sínum við Meðal- lendinginn. Og svo mun hafa farr ið, að þessi glíifta varð til þess, að þvo uppnefnið af Meðallandinu og íbúum þess. Sogu þessa sagði Eiríkur Bjarna- son bóndi í Mörtungu, á heimili

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.