Lesbók Morgunblaðsins

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Saqqummersitaq pingaarneq:

Lesbók Morgunblaðsins - 15.05.1949, Qupperneq 15

Lesbók Morgunblaðsins - 15.05.1949, Qupperneq 15
LESBÖK MORGUNBLAÐSINS 267 EINU sinni var sjera Páll Jóns- son skáldi, prestur í Vestmanna- eyjum (d. 1846) á i'erð austur í Gnúpverjahreppi. Kom hann að bæ og er bóndi heyrði hvaðan hann væri, spurði hann, hvort sjera Páll væri góður prestur. .,Hann getur verið það, þegar hann vill“, svaraði sjera Páll, og sagði svo hver hann væri. ★ Ejnhverju sinni er sjera Páll var i brúðkaupsveislu . var hann all- drukkinn, eins og íleiri þar og fannst sumum ekki fínt tal hans. Sagði þá einhver við hann að hann yrði að vera kurteis þar sem hann væri prestur og ætti þaraf- leiðandi að vera fyrirmynd ann- ara. Þá svaraði hann: Best er að tala greitt um gjöld og góðra kosta borgun. Jeg ætla að brúka kjaft í kvöld, — kurteisina á morgun. ★ Á einhverju íerðalagi sínu kom sjera Páll að bæ. Við bæjarlæk- inn var kona að þvo ull upp úr keitustampi, eins og siður var. Segir þá Páll við hana: Hlandstampsgerðtir lierm þú mjer, hvað er laíigt að nóni? Konunm varð orðfall, sem maske var vonlegt. Segir Páll þa: En galdurinn var þessi: Á mið- ann, sem pilturinn rjetti gömlu konunni, hafði hann skrifað þetta: ,.Ef' mjer mistekst þá missi jeg kærustuua mína. Blessuð hjáipið bier mier _____ cssrid að' bier hsíió veriS að hugsa urn Sar.ta Lucia. lúor.ar. haí'Si aumkvast yfir piltinn og hjálpað honum. — Æ, heillin mín! Þú áttir bara að segja: Fjandinn sá sem falskur er f'itji þig upp á prjóni. ■A- Sjera Páll leitaði einu sinni ráða til Sveins Pálssonar læknis, fyrir veika stúlku, og hafði sjúkdóms- lýsinguna svona: Þorbjörg dóttir Daða, (dáins prests, sem vona dróttir Drottni hjá;) hefur á heilsu skaða, lionum er varið svona, sem jeg segi frá: Dofi og sviði datt í búk og iður, með djöfuls feikna skjálfta, upp og niður. Góð sjer ráð að gefa og hjálpa viður Guðs- og Pálsson ákaflega biður. V V IW L' OFT HEYRIST kvartað um slæm skil á pósti, en það er ekki ný bóla. Árið 1858 er þessi frásögn í „Þjóð- ólfi“: Með siðustu póstferð að vestan barsl ábyrgðarmanm Þjóðólfs brjef frá Biidudal. Þelta brjef hafði vcrið rúmt missiri á leiðinni vestan úr Barða- strandarsýslu og hingað. og má af því ráða, hve hugkvæmar og greiðar eru póstferðirnar þar i amtinu. Með þessu brjefi voru sendar umbúðir af öðru br.iefi með svohljóðandi kveð.ju: „G. ívarsen, Bildal, Barðastranda Syssel ís- land". Á númerum og póststimplum þessa umslags er auðsjeð það sem mót- takandinn, verslunarstjóri herra Gísli Ivarsson á Bíldudal ritar oss, að brjef- ið hafi verið frá Kaupmannahöfn, og verið sent hingað lil lands með póst Skipmu i ianúar !857(?>: en betta brjef h/3.rct honuni sar*it í > vs stiks segscslulsyas hciði brjefiS se:r. sje veriS ssnt bjaíart anricS’h rrt frá embættisstofu stiptamtmanns eoa land- fógeta norður í land, og hafði þvi byrj- að vel þangað, því á Seyðisfjörð í Norð ur-Múlasýslu var það kpmið með norð- anpósti 11. mars 1857, til verslunar- stjóra Gustav Ivversen. Hann opnaði þá brjefið með leyfi sýslumanns í votta viðurvist. Þeð sást þá brátt, að brjefið hafði verið látið fara þennan óliðlega krók þvert á annað landshorn, og komst svo ekki, eins og fyr er sagt, á rjettar stöðvar fyr en í septemberlok f. á. Aðra sögu segir blaðið einnig’ Nefndarmaður í Múlasýslu skrifaði kunningja. sinum í fyrra vetur brjef út í Fljótshlíð. Brjefið fór í pósttösk- unni af Eskifirði út að Sólheimum í Mýrdal. Þegar þangað var komið átti brjefið nú eigi eftir nema yfir einn hrepp að fara (Eyafjallahrepp) en ó- borgað hafði verið undir brjefið. Þetta sá sýslumaður að var þvert ofan í um burðarbrjef amtmannamia, og sendi svo brjefið austur aftur, og var heimtað af manninum, sem skrifað hafði, fult burð arkaup fyrir það bæði fram og aftur, þvi að þó að það mætti ekki fara áfram yfir þennan eina hrepp, sem eftir var, af því að burðargjaldið vantaði, þá mátti það samt fara heimleiðis aftur austur yfir hálía aðra sýslu án burð- arkaups. ^ ^ ^ íW Fjórar mann tegundir Það hefir verið taiið, að mannkyn alt sje af sama stofni. Þessu mótmæl- ir R. Ruggles Gates, pröfessor i líf- fi æði við Hanvard háskóla. Hann seg ir að elstu mannleifar sýni, að mann kynið sje af fjórum stofnum Af Feking manninum sje kommr mongól ar, Indiánar og senmlega Eskimóai Af Javarpanmnum (pithecanthropus) sje Ástralíusvertmgjar komnn. Af Suður-Aíríkumanninum (africanthroo- us) sje negrar, hottentottar og busk- menn komnir og ennfremur Cro- Magnon maðurinn, sem kom frá Sa- hara lil Evrópu og útrýmdi Neandc! - thaÍE-kynflokknúm Fjórði stofmnn ie ira riawn-maíminum í JLnsflsnclj. £in ættíeCra telur Gates aS haíi variS jcin ólíkir eirc cg Ijór. og tígrisdýr, eía goriila og orar.gutar.g- apar _____

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.