Lesbók Morgunblaðsins

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Saqqummersitaq pingaarneq:

Lesbók Morgunblaðsins - 15.10.1950, Qupperneq 15

Lesbók Morgunblaðsins - 15.10.1950, Qupperneq 15
LESBÖK MORGUNBLAÐSINS 467 « Þannig lauk þá 50 ára sambandi Reykjavíkur við brunabótafjelag dönsku kaupstaðanna. Það hafði gengið treglega og skrykkjótt að koma því sambandi á, en nú varð mjög snögt um það. Er þar með þeirri sögu lokið. En geta má þess, að þegar liðin voru þau 5 ár, er Baltica og Nye danske höfðu vá- tryggingarnar, hurí'u þær frá Dan- mörk og haía hús í Reykjavík ekki verið trygð þar siÖan aðaltrygg- ingu. Tryggingarnar urðu þvi ekki traust pólitískt band milli íslands og Danmerkur, hverju sem um er að kenna. A. ó. 4/ ^ ^ ^ - Molar - Maður nokkur kom mn i biðatofu læknis og aðstoðarstúlka læknisins skipaði honum að fara xnn í næsta her- bergi og klæða sig þai’ úr lxverri spjör. — Jog þari þess ekki, sagði lxami hás- um róini, ínjer er aðeins xit í hálsin- lun. — Ef þjer eruö með nokkrar vifi- lengjur, þá fáið þjer ekki að na ftuxdi læknisins, svaraði stúlkan önug. Og svo gekk sjúklingurinn inn i næsla herbergi, þótt hann skildi ekki ncitt i þessu. Þar sat þá fyrir alls- nakinn rnaður og helt á stórum bögli. — Jcg kalia þetta ósvifni að skipa nijer að fara úr öllum fötum, þótt jeg koini hingað til þess að láta læknir- inn lita á hálsinn á mjer, sagði sá er inn kom. — Ejkki þurfið þjer að kvai'ta, sagði sá allsberi. En jeg — jeg varð að fara úr liverri spjör og átti þó ekkert ann- að erindi hingað en skila þessum bögli. ■k SVÍAR iiafa nylega keypt kol frá Aí- ríku tíl eimlesta sinna, og er talið að þau muni verða ódýrari heldur en kol frá Pqllandi og Englandi. ★ Enskur dómari hefir sagt: AlJur timi minn fer í það að fjalla um mál út af bilaái'ekstrum, þar sem báðh' bil- stjórarnir hafa ekið rjeltu rnegm a göt- unni, báðir hafa gefið aðvörunarmeriíi og baðir haia haldið kyxru fyrir. * Þu brást þeim aidrei, dauðl, i þessxun dal, þin djoríu spor í gönilum tóftum liggja. Hví voru menn að berjast við að byggja, við brjóstin þín og falla í sama val? Hin ævaforna seigla íslensks manns, við óblið kjör i faðmi þessa lands, geymist eim í gömlum tóftarbrotum, — gamall bóndi leuti hjer í þrotum. Þau eyðikot, scm ennþá viða standa, eru minnisvarðar þeirra sterku handa, sem börðust fyrir brauði’ úr þeirri jörð, er bauð þeim frelsi’, cn var þeira jainau liörð. Á veruleikaus vægðarlausu ströndum er vont að byggja einn, — með tveimur höndum. -------------------------o---- En margur spyr: „Hvi bygði bóndiuu lijer simi bæ, við þcnnun ömurlega háls?“ Og eiua svarið, að þvi virðist, er: „Hjer atti hontUnn land. Hjcr var hann frjáls." Hjer rjeði’ liaim einn, en riki lians var smatt, hann ruddi blettiim siim og veggi hlóð. Viljirðu kalla þetta kotungsliátt, þa kantu ckki að virða ærlegt blóð. Hjer olust bórnin upp við þröngan kost, en alt var gert, sem mannsins hönd gat bætt. Hjcr börðust lljón við brunnið grjót og frost, i byljum þegar virtist illa stætt. Úr þessum tói'tuin ialar ærleg rödd, |»að tungumál, sem virðist aldrei lært. Við lærðuin miust, sem lifðum glöð og södd og lengi gátum soí'ið heiuia vært. En tóftabrotin tala við mig hljotf. jeg teugist þeim og finn þar eigin sal, og siðan marga sumarfagra nótt, jeg sat þar einn og nam hið dýra mal, LitiU fugl að laguni tóflum snýr, úr litlu lireiðri teygist grannur liáls. Kallaðu aldrei kotung þann, sem býr, uje kotungshátt, að vilja lifa i'rjáls. Birgir Ei'iarssyiu

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.