Lesbók Morgunblaðsins - 19.11.1950, Blaðsíða 2

Lesbók Morgunblaðsins - 19.11.1950, Blaðsíða 2
534 ~ LESBÓK MORGUNBLAÐSINS TI ieið frá lækjaróbnum vestur að brekkunni fyrir handan. Fyrir fram -an þennan grjótgarð er vegurinn eítir sjálfum malalkambinum, og er farið yfir lækinn í sjálfum ósn- um. Hæðin fyrir vestan kvosina er miklu grasgefnari heldur en holtið, sem þú hefur farið yfir, og virðist að mestu vera samfelt tún, með nokkrum grjótgörðum. Þarna legg- ur upp reyki nokkurra bæa og standa þeir flestir hátt. Þar eru nyrst Hlíðarhús, þá Grjóti, Götu- hús, Landakot, en Hólakot og Mels- hús suður með tjörninni. Syðst og vestast á grænu flatneskjunni gnæf -ir kirkja með spíru og torfþaki og moldarveggjum. Umhverfis hana er kirkjugarður. En þar fyrir hand- an, uppi undir brekkunni, er reisu- legur bær. Það er Vík á Seltjarnar- nesi, hið forna höfuðból Ingólfs Arnarsonar, elsti bærinn á íslandi. Þarna býr nú Jón Oddsson H jalta- lín fyrverandi sýslumaður og Metta hin glaðlynda dai»ka kona hans, sem skemti íólki óspart með viki- vakagleði. Þau eru tengdaforeldrar Gissurar á Arnarhóli. Skamt fyrir sunnan þennan bæ, rjett hjá tjarnarkrikanum, er ann- ar bær miklu minni og heitir Suð- urbær. Á hæðinni handan við Vik- urbæinn er túnið og nær á milli Götuhúsatúns og Hólakotstúns. Það er kallað Hóluvöllur. En Vík á líka hina fögru grænu sljettu milli tjamar og sjávar, og nefnist hún Austurvöllur, og syðsti hluti henn- ar þó stundum Tjarnarvöllur. Þetta er ekki ræktað tún, og það er reynd -ar ekki sljett, þótt svo sýnist, því að í það eru margar dældir og rak- lendir bollar með mýrargróðri. En samt er það kallað Austurvöllur til aðgreiningar frá aðaltúninu. Það íer &kk: hja bví að bier byki hjer fagurttnn að litast Nú er fag- urt vorkvold og sólin er að cáigaat Snæfellsjökul í vestri. Roðalitað geislaflóð gyllir flóann úti fyrir, og endurskin þess varpar purpuralitri slikju á holt og hæðir. Á spegil- skygndri tjörninni synda margar andir og rabba saman, en í f jörunni og úti á víkinni er fult af úandi æðarfugli. í mýrinni sunnan við tjörnina heyrast kýr baula, því að verið er að sækja þær og aðskilja þær, sem heima eiga fyrir austan læk og vestan. Hjer er dásamleg kyrð og ró, friður og fegurð. En einn stór galli er hjer á. Þennan íagra blett eiga ekki íslendingar. Það er kóngurinn í Damnörk, sem á alt saman, úthagann, túnin, býlin, og fólkið sjálft, sem þar býr. Allir nema Hlíðarhúsamenn eru leigu- liðar konungs og verða ekki ein- ungis að greiða honum landskuld, heldur verða þeir að vera auðmjúk- ír þjónar Bessastaðavaldsins, hve- nær sem það vill þá nota. TVEIMUR arum síðar varð hjer mikil breyting á. Þá voru verk- smiðjurnar reistar og konungur lagði til þeirra jörðina Vík. Skúli Magnússon viidi að verksmióju- fólkið fengi jarðarafnot, svo að það gæti haft skepnur, en það var ekki gott um vik, því að allar hjáleig- urnar voru í ábúð. Hann lagði þó undir sig Austurvöll og fekk hann forstjóra verksmiðjanna til afnota og helst það meðan verksmiðjurnar voru við líði. Á næstu árum ris svo upp bygð meðfram Grjótabrekkunni og er seinast komin svo að segja tvoföid húsaröð neðan úr Gróf að Suður- bæ, um þner inundir, er verslunin var geíiu írjáls. Þar myndaðist ,,Hovedgaden“ eftir sjávargötunni frá Vík. En á kambinum fyrir fram- an var Fálkahúsið og þar fyrir austar, á sjálfum m alarkarr.bm.urr. utac garðs, var Reipslagarabrautic. Þegar kaupmecc íara $v& að byggja verslunarhús, vildu þeir vera sem næst sjónum og reistu hús sín því sunnan undir grjót- garðinum, gem náði milli lækjar- óssins og Grófarinnar, og þar mynd -aðist smám saman hin svonefnda Strandgade, er seimia varð Hafn- arstræti. Varð ekki að þessu nein teljandi skerðing á Austurvelli, enda mun ekki hafa þótt hentugt að byggja þar. Árið 1785 kom til orða að reisa þar skóla, biskupssetur og kennarabústaði, vegna þess að þá var afráðið að Skálholtsstóll flytt- ist til Reykjavíkur. Fór þá fram skoðunargerð og var Hannes bisk- up Finnsson sjálfur með í því. — Kvað hann upp þann úrskurð að völlurinn væri alt of blautur til þess að hægt væri að byggja þar. Þess vegna var skólinn reistur á Hólavelli. Tveimur árum seinna (1787) fór fram fyrsta útmæling á kaupstað- arlóðinni og kveður þar nokkuð við annan tón. Þar segir að kaupstað- arióðin (Austurvöllur) sje hart og gott tún, hæft undir hús og garða. Og hió sama ár er hinni nýu dóm- kirkju valinn staður í suðaustur- horni vallarins, rjett hjá tjörninni, sem þá náði miklu lengra norður en nú nær hún. Meðan forstjóri verksmiðjanna hafði Austurvöli, var hann friðað- ur, en nú, er liann var gerður að kaupstaðarlóð, var allri friðun lok- ið. Nú gálu menn fengið hjer ó- keypis ióðir, nokkurn \'eginn eftir \'ild. En það, sem hlííði Austurvelli var hvað hann var biautur, Hann var svo lágur um miðbikið, að sjór gekk þar upp um holurnar í stór- straumsflæði. En þá var fanð að nota hann til annars. Þá fóru Jesta- menn að reisa þar tjöld sín ag heftu hesta sína hjá sjer á vellinum. Helst sá siður lengí og var oft krokt aí tjöidum á Áustuj'velii- Fyigdi þv; hávsö: caitjil ©g drykkju i«eti, pvi þá v$r ;eit áíer-gi í

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.