Lesbók Morgunblaðsins - 19.11.1950, Blaðsíða 3

Lesbók Morgunblaðsins - 19.11.1950, Blaðsíða 3
LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 535 hann fyrir tjaldstað áratuguin sam- an. Og svo höfðu bæarmenn ekki heldur þyrmt honum. t>eir höt'ðu borið þangað ösku og mómylsnu og ailskonar rusl, sem lá þar í haug- um og var að verða vallgróið sums staðar, en þess á milli voru flög og vilpur. Og nú hófst bæarstjórn Reykja- víkur handa. Hún íekk sjer 5000 ríkisdala lán, og þótti mikið fje á þeim tíma, til þess að laga Austur- völl og Austurstræti. Var nú byrj- að á því að taka tvo gríðar stóra og aldagamla öskuhauga í Hlíðar- húsum og' Götuhúsum og aka þeim öllum niður á Austurvöll og sljetta hann. Síðan var völlurinn tyrfður og skift með sandstígum x fjóra reita, þannig að stígarnir lógu út og suður, austur og vestur frá miðjunni, þar. sem styttan skyldi vera. Því næfet var gerð trjegirð- ing umhverfis völlinn, til þess að varna skepnum að komast inn á hann, og um leið var þá lestafólki meinað að vera þar, og lagðist þá niður að þar væri tjaldað. Myndastyttan kom hingað um haustið 1875. Var sendur danskur maður, Dantzer að nafni, til þess að ganga frá henni. Og' á aímælis- degi Thorvaldsens, hinn 19. nóvem- ber, var myndin svo afhjúpuð með mikilli viðhöfn. Hófst hátíðin kl. 1? á hádegi með söng. Ræðupallur hafði verið reistur þar og talaði fyrstur Pjetur Pjetursson biskup, en síðan Hilmar Finsen landshöfð- ingi og afhenti myndastyttuna fyr- ir hond gpfenda, en landfógeti þakkaði fyrir hönd bæarstjórnar. Stangir höfðu verið reistar með nokkru millibili alt umhverfis völk inn og voru þær skreyttar Jyng- ^fljettum og fáni á hverri stöng. Er. um kvöJdið var Austurvöllur upr>- liómaður með marglitum Jjúsker- um, en gleöisamkomur voru haldn- ar á nokkrum stöðum i basnurn. Og á þessum degi var Thorvald-eiw- lljer sjest likiieskja Thorvaldsens og girðingin umhvertis hana. Að baki sjest íyrsta girðingin nm Austurvöli og bak við hana frönsku húsiu. iiverri einustu búð, jafnt helga daga sem virka. Bygðin færðist smám saman fjær sjónum. Það var farið að reisa hús og hús á stangli sunnan við Strand- götuna og tók að myndast þar gata, sem fyrst var kölluð „Tværgaden“, seinna „Langafortov" og heitir nú Austurstræti. Svo var lyfjabúðm reist á Austurvelli rjett austan við lcirkjugarðinn. Þá fer að byggjast meðfram læknum. Það þýddi ekk- ert þótt góðir menn eins og Krieg- er stiftamtrnaður vildu vernda Austurvöll, vegna þess að Reykja- vík væri nauðsynlegt að hafa stórt opið svæði mnan bæar. Bygðin þrengdi að á allar hJiðar. Smiðs- bær er bygður rjett austan við kirkjuna og á lóð lians reisir svo Hallgrímur Scheving íbúðarhús 1847. Seinna, þegar nýi barnaskól- inn var reistur (þar sem nú er Jogregiustöðiu), var ákveðið að gera götu .utar. frá sjó upp að Júrkj- unni, og þar með eru ákveðin tpk- mörk Austurvallar þekn megin, en Kirkjustígurinn (nú Kirkju- stræti), takmarkaði hann a£ sunn- an. Knudtzon hafði bygt stórt pakk liús sunnan Austurstrætis, og þar ineð var Austurvelli skorinn stakk- ur þeim megin. Var þá stærð hans orðin sú, sem enn helst fyrir at- vikanna rás, og máske fyrir rögg- semi nokkurra góðra manna, sem ekki vildu missa völlinn. Þjóðhátíðárárið 1874 gaf bæar- stjórn Kaupmannahafnar Reykvík- ingum myndastyttu af Albert Thor- valdsen, sem hann hafði gert sjálf- ur. Var þeirri gjof tekið með þökk- um og skyldi nú bæarstjórn Reykjavíkur velja henni hæfiiegan stað. Bæarstjórmnm kom saman um að enginn staður væri hentugri en einmitt Austurvöllur og færi vel á því að hafa myndastyttuna á honnm miðjum. Eti tii þess þurfti að laga völlmn, þvi að hami var ekki frýmlegur ásýr.dum. Hinn upphaflegi svipur var af honum farúm eftir að ferðafólk Ixafði haft

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.