Lesbók Morgunblaðsins - 25.02.1951, Síða 14
122
LESBÓK MORGUNBLAÐSINS
NATTURUHAMFARIR
'T gjöf bjó jeg svo til mjög einfaldan
skáp; tvær hillur, sem fellu í eitt
hornið á dagstofunni, en á milli
þeirra sveigð þykk plata úr kross-
viði og feld svo vel að hillan varð
alveg þjett, þegar rúða, sem rent
var í gróp að framan, var komin í.
Krossspónsplatan var af sömu
stærð og málverkið, sem fest var
á hana. Á fletinum innan við gler-
ið var nægilegt rúm fyrir fóta-
stall rjúpnanna. í svona umbúð-
um geymast uppsettir fuglar ó-
skemdir í áratugi.
í hvert sinn, er jeg lít þetta lista-
verk, því það er það í orðsins fylstu
merkingu, opnast mjer sýn inn í
hreinan og frjálsan faðm óbygð-
anna, þar sem mjallhvíta tinda ber
við gullin ský árdegissólar. Næst
mjer sitja rjúpnahjónin eins og
ljóslifandi, þar sem kvenfug'linn er
• að heilsa bónda sínum, sem er ný-
sestur. Móti henni blasa við aug-
um auðir Idettar og brekka, þar
sem vorið ríkir og varpstaðurinn
er ákveðinn.
Fleiri fugla uppsetta á jeg eftir
Kristján Geirmundsson, þar á með-
al skógarþröst, er situr á trjágrein
og yrði flestum á að halda að þar
væri „vorboðinn" kominn í essinu
sínu, svo eðlilegur er hann.
Það sem kom mjer til að skýra
frá þessu, er ánægjan, sem jeg hef
sjálfur af því að virða þetta fyrir
mjer í frístundum og þó oftar, til
að leita jafnvægis gegn kólgubökk-
um hugans. Og þess vildi jeg óska
að á þá, sem er líkt farið innan
rifja, verki þessi frásögn mín eitt-
hvað svipað og ilmur af rjúkandi
kaffibolla, eða Ijúffengum rjelti,
en til þess að hljóta linossið verö-
ur náttúrlega að pauta.þaö eins og
húgurinn frekast girnist, hjá fyr-
nefndum manni.
T. G,
■ t 4 i
ÞAÐ VAR að kvöldi hins 16. des-
ember 1920. Ma Shan-ren formgi
Múíiameðstrúarmanna í Kansu-
fylki í Kína hafði boðað 500 af
trúnaðarmönnum sínum til fundar,
og var fundur sá haldinn í b.elli
miklum þar í f jöllunum. Tilgangur
fundarins var að ganga frá loka-
undirbúningi uppreistar, sem hefj-
ast skyldi innan fárra daga og sú
uppreist miðaði að því að slíta
Kansu úr tengslum við Kína og
gera það að sjálfstæðu ríki.
Ma Shari-ren v'ar einmitt að lýsa
því fyrir mönnum sínum hvernig
þeir gæti unnið sigur, og að inn-
an skamms mundi hinn græni fáni
spámannsins blakta yfir hverri
borg og hverju þorpi í Kansu. En
í sama bili hvað við svo ógurlegur
vábrestui’, að það var eins og
hleypt væri af hundrað fallbyss-
um í senn og alt ljek á reiðiskjálfi
Fundurinn leystist upp, menn
gripu vopn sín og æddu fram að
hellismunnanum. Aðeins einn
þeii-ra komst út. Ógui’leg skriða
íell fyrir hellismunnann og gróf
alla hina lifandi þar inni.
Þetta var aðeins ein af óteljandi
skriðum sem fellu úr fjöllunum í
Kansu það kvöld. Veður hafði
verið kalt og hvast og sandbylur
ofan af Gobi eyðimörkinni hafði
knúð alla íbúa Kansu til þess að
leita skjóls í húsum inni. Og svo
kom alt í einu ógurlegur jarð-
skjálfti, svo að jörðin gekk í bylgj-
um. Hús hr.undu eins og.spilaborg-
ir og þúsimdir manna urðu urdir
þeim og biðu bana.
Nístandi skelfing gagntók þá,
sem uppi stóðu og í æði lögðu þeir
á ílólta. Öll jörðin var umturnuð.
Þar sem áður þöfðu vejriö götur
og vegir, voru nú víða gapandi
gjái*. í trylhngnum ætlaði fólk að
komast þar yfir, stökk unnvörpum
niður á jarðföllin og lxugðist
mundu komast upp hinum megin.
En þá kom ný jarðskjálftahrvna,
jarðföllin lokuðust og fólkið var
kviksett þar og beið þar skjórari
dauða heldur en margur, sem orðið
hafði undir húsunum og skorðast
þar. Vegna kuldans hafði eldur
verið kveiktur í hverju húsi, og
er þau nú hrundu, kviknaði í rúst-
unum og þeir, sem þar voru, stikn-
uðu blátt áfram.
Kansu-fylki er orðlagt fyrir það
hvað þar er frjór jarðvegur. En
það er alt áfoks-jarðvegur. Hann
þekur fjöllin í stórum dyngjum. Og
þegar jarðskjálfti kemur hrista
fjölhn þessar dyngjur af sjer og
koma þá ógurlegar skriður. Og
skriðurnar þennan dag urðu þús-
undum marma að bana.
Mörg einkennileg atvik komU
fyi’ir. Musterið á Piixgliang haeð
losnaði og rann með skriðunni nið-
ur hhðina, en klukkur bess
hringdu í sífellu. Sum hús tókust
bókstaflega á loft og hentust lang-
ar leiðir og stórir klettar flugu 1
loftinu og urðu mörgum að bana-
Hver skriðan kom á aðra ofair
Tvær slíkar ski’iður fellu á borg-
ina Sakhu og færðu hana algjöi’"
lega í kaf ásamt öllum íbúunx
hennar, 10 þúsundum að tölu.
í Kuyuan fórust 40 þúsundú’
manna og 70 þúsmxdir í Haiclieng-
Þegar dagur rann var landið
öþekkjanlegt vegna þess hvernig
alt hafði umtm’nast. Vegh’ vei’U
horfixir undir skriður, eða þar voru
gapandi gjár, er þeir höfðu áður
verið. Fyrir einu borgarhliði höfðu
staðið -tíu •xUfaJ^a*’ i Ipp .þeg^
skriðan fjell og sá nú aðeins a