Lesbók Morgunblaðsins - 07.10.1951, Blaðsíða 2

Lesbók Morgunblaðsins - 07.10.1951, Blaðsíða 2
438 *r LKSBÖK MORGUNBLAÐSINS viðskifti, voru þessar erfiðu sain- göngur að gera út af við bændur. Og þótt þeir vildu ógj3ma flýa jarðirnar, sem þeir höfðu tekið tr>-gð við, þá var ekki annað sýnna en að þeir >Tði að gefast upp í bar- attunni ,og þessar ágætu iandbún- aðai-sveitir að leggjast í auðru Menn, sem ferðast hafa þarnr um fjörðuna, munu ekki lá bænd- um þótt að þeim hvarflaði að flytj- ast burt, ílýa erfiðleikana. Öllum ber saman um að þama hafi verið einhver erfiðasta leið, sem nokk- urs staðar þekkist innan sveita i íslandi. Brattir hálsar, langir íirð- ir með grýttri strandleiö. gil og gljúfur, straumharðar ár — alt þetta hjálpaðist að til þess að gera ferðalag um þessar slóðir erfitt og leiðir langar. Þegar ekki var fært yfir Gufudalsháls, varð að krækja fram fyrir Skálanes og þræöa svo inn með endlöngum Kollafirði, en utan frá nesi og inn 1 botn er 30— 35 km. leið. Og þetta er aðeins ehm fjörður af mörgum. ★ Lengi var talið óhugsardi að ak- vegur gæti komið um þessar s\reit- ir, þar væri ekki hægt að gera veg. Og þó er nú byrjað á því. Unnið er nú að vegargerð úr tveimur átt- urn Vegurinn vestan írá Patreks- firði er nú kominn inn í Vatns- fjorð inn af Brjánslæk. Að aust- an er kominn vegur út í Gufudal. Á næstu árum verður hann fram- lengdur út fyrir Skalanes og inn með Kollafirði, þar þvert ofan við nesin til Skálmaríjarðar, út fyrir Vattarnes, inn með Vattarfirði og út á eiðiö á Skálmarnesi og þaðan upp a Þingtnaimaheiði. Þær mæltr hann veginum að vtsstan Þa er leyst ur samgungu\randra?ðunum og þessum cinkeunilegu og agætu landbúnaðarsveitum forðoð írá því aó lcgnjast í auðiu I hkið heíir verið talaö U411 þetsa og íuöw LUu í*ííí4í«5 því.íram að hún muni alcliei bless- ast Mig Iangaði því til þess að sjá hvernig tekist hefir með byrjun- ina og skrapp þangað vestur. Ekki veit jeg hvort komið er yfir örðug- asta hjallann, en verkstjórinn, Magnús Ingimundarson í Bæ sagði mjer að harui teldi ekki tormerki á þ\d að koma veginum alla leið, eins og ráð er fyrir gert. ★ Kuldastonnar gengu mn þessar bygðir fyrstu dagana í soptember. Var \nða svo kalt og hvast við inn- anverðan Breiðafjörð að ekki var hægt að íast vlð heyskap. Gras fauk af ljáum út í veður og vind, flekkir sópuðust jafnvel burtu og ekki var viðlit að lireyfa við heyi, sem var í sæti. En fimtudaginn 6. september var kominn heiður him- inn, logn og sólskin. Þá var jeg staddur í Revkhólasveit, og þar var fagurt um að litast. — Hvergi eru fegurri brekkur en þar og nú voru þær sjerstaklega fagrar vegna þess að þær voru að byrja að taka ú sig haustlit. Þar blöstu við ljós- grænir hvammar, mótaðir og sljett- aðir af fannfergi þúsunda vætra. í lilíðunum umhverfis þá vrar dásam- lcgt litskrúð. Þar stóð aðalblá- berjalyngið í þjettuin •dökkgræn- inn breiðum og svignaði uhdan dimmbláum berjum. Svo voru bruinr íeidir af krækiberjalyngi og hv'arvetna glóði sólin á tuuiusvört berin. En bláberjalyngið var farið að sölna og myndaði sums staðar eldrauða bietti með biáleitum skufum og fleygum inn a jnilli, þar sern næturfrostið hafði ciui eigi uiuúð því geig. Eins var um fjall- drapann, sums staðar var hann enn silgræmii en ainiars staðar höfðu blöðin u honuin gubiað i biettum. Tilsýndar vur þetta litróf eins og giitsaumur, þar sem slungið v'ar suman af óviójafnanL snild ljós- græuu, doklvgrænu, bxuuu, gulu, úiffúúwU, &f»u£u> Íjð^Uáu, fcvíVa, þvi að ljónslappinn þakti hvern auðan blett í Ivnginu og ypti hvít- leitum blómum í þjettum brúsk- um. Við lögðum á stað í ,.jeppa“ og ókum inn .sveitina. Vaðalfjöllin gnæfðu dimmblá vdð hinún í norð- austri. Vestar rísu Reipúlfsfjöll hvdt af nýsnævi. Að baki okkur brosti Bæjarfjall við sól, en Reykja- nesfjalhð sperti dökkar brýr yfir Barmahhð. Á milli þessara fjalla sá út á sólstafaða firðina Króks- fjörð og Berufjöfð og lengst í suðri reis Tjaldaneslihð með hamraborg- um sínum og yfir hana gnæfði Hafratindur .... í brekkunum framan við Skóga hjet áður Traustagata og var kend við bóndason í Skégum sem þar var v'egimi. Nafnið breyttist með tímanum og var hún þá kölluð Tröllagata. Nú glejTnist það nafn sennilega innan skamms. því að götuna fer enginn og þ?.ð á ekki við að kalia þjóðveginn Trölla- götu. Viðfórum íram hjá-gamla þing- staðnum á Kollabúðaeyrum og þar skiijast vegir. Annar liggur áfram norður Þorskafjarðarheiði, en hitt er nýi vegurinn, og b<?\ gir fyrir Þorskaf jarðarbotn. Brýr eru kqmn- ar á Músará og . Þorskcfjarðará, scm báðar falla i fjarðarbotninn og cr brátt koinið að Múla, setji er vestasti bær í Reykhólasveit. Rjett fyrir innan Múla gengur langur og 111 jór dalur inn aí firðinum og heit- ir Þorgeirsdalur. Eftir lionuni remiur Múlaa og skilur hreppa. Tekur þá við Gufudalssveit og er fyrsti' bærúin Hjallar, eu haim er nú i eyði og liafa baearhús verið lifin. Noklcru utar eru Þörisstaðir, þar sem Gull-Þorir bjó. Þessi jörð vrar í eyði þegar Jarðabókm var sam- in eg liafði iengi venð. ,,Ekki má hjer altur upp byggja, þvx tunið qr upp W43ÁÚ ;

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.