Lesbók Morgunblaðsins - 07.10.1951, Blaðsíða 3

Lesbók Morgunblaðsins - 07.10.1951, Blaðsíða 3
LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 433 I Á HjaHahálsi, sjer niiVur í Þorskafjarðarbotn. Vaðalfjöll ber við loft til hægri. segir þar. En nú er fallegt tún á Þórisstöíium og Hjallaland er nytjað þaðan. — A£ bjargbrún fyrir ofan bæinn fellur íoss, sem Gullfoss heitir. Hann er stundum nokkuð vatnsmikill og þá tiguieg- ur ásýndum, en nú seitlnði þarna niður á tveimur stöðum, eins og tveir gráir lokkar felli rúður kol- svart bergið. Þar sögðu til sín þurkarnir í sumar. ★ Skamt fyrir utan bæinn sveigic vegurinn upp á Hjallaháls og er þar allbratt upp að fara og brekk- an löng. En þegar upp á hálsinn kemur borgar sig að stíga út úr bílnum og virða fyrir sjer útsýnið. Blasir þar við oll Innsveitin, víð- feðma og frjovsöm, með mörgum bæum og stórum túnum. Fyrir fótum manns sjer niður á climmblaan Þorskafjörðinn. Hann er þvengmjór,*) en taium tvær vikur sjávar á lengd. Þar er útfiri mikið í f jarðarbotni og geta ríðandi menn stytt sjer leið með því að íara yfir fjörðinn á svonefndiim Vaðii niður af Skógum, milli Vaðilseyr* ar og ósa Múlaár. Af þessum vaðli draga Vaðalfjöll nafn sitt, þótl drjúgur spölur sje þar á milli. Áð- ur íyr var mikill skógur inn með öllum Þorskafirði að vestan og alt frani á seinustu öld. Einu leifar hans eru nú í Teigaskógi utan vio Gröf, sem er næsti bær við Þóris- staði. Nú eru berir og blásnir hjali- ar, þar sem skógur skrýddi lanxl- ið áður. Að Gröf var aður lialfkirkja eða bænhús fyrir heimamenn, en nú er jörðin halfgert, í eyði, Skamt frá bænum er lítil fjallsöxJ, seni *) Til diemis um það hvað fjorður- inn er mjór, er sagt, að Hrafna-Flóki liafi stigið' þvert yfir hann í eihu skrefi frá FiókavölJum að Flókavalla- imýpn hinuni megiji l‘ó fyfgir J'ai sogujíiu #5 Hr^ína-ií'ldki Luí’ «veti5 óvenjulega &tor aaa'Jur. nefnist EggjasJeggja og er sögð sú saga um uppruna nafnsins, að eitt sinn heyrðist þar kveðið: Eggjasleggja heiti jeg, dóttir Geirs og Gunnu. Út var jeg borin í Jwtnlausri tunnu á sjálfa hvítasunnu. Svipuð saga er í Þjóðsögum Jóns Árnasonar og á að hafa gerst í Hvítársíðu, en þar er forynjan nefnd Veggjasleggja og kend \áð bæiim Veggi. Þetta er eitt dæmi um það livernig tiJdrög þjóðsagna eru ílutt hjeraða milli. HaJlsteinsnesfjalJ lieitir frain á liálsinum, en ysti fjallsmúiinn þar heitir Sorgarhorn. Tildrög þess nafns eru þau, að örn hremdi einu sinni barn á Hallsteinsncsi aö móð- lurinni ásjaanrli. Hafa ernir löngum att lieima i öxlunum og múlununx Jxjer milli fjarðamxa, og enn munu þeir verpa þar, Jxöt.t fátt sje nú orðið urn ]>á hjer á landi. ■k Nafmð Þorskafjörður virðist benda til þess að þar Jxafi verið nukji Jx'rskveiði f.vrrum en langt er uu móuu nokkur .bxqj.xda hefy: ftornið iaji í fjöröinii. Jíra það áiög, senx valda. Maður er nefndur Bárð- ur. Haixxx fór á skipi yfir Þorska- fjörð með fimm öðrum, deildi ill- deilum við þá og drap þá alla. Tveir þeirra voru bræður, synir galdra- konu einnar. Varð hún svo heiptai- full út af drápi sorxa sinna, að hún lagði það á fjörðinn að ,aldrei skyldi þar fást fiskur úr sjó fyr en 20 menn Jiefði týnt l>fi í hon- um. Sagt er að P’riðrik prófastur Jónsson á Stað, sem druknaði þar 1840, hafi verið sá tuttugasti, exx ekki ljetti af álögunum áð heldur, liverju sem um er að k“mia. Handan við fjörðinn blasir við bærinn Hlíð. í fjallið þar fvrir of- an flaug Gull-Þórir í drekalíki eft- ir að hann hafði lagst á fje sitt og trylst. Innar eru Hofstaðir, þa-r sem Hallur fjandmaður Jxans lijcv lvpnrad Maurer segir að sjer Jxafi verið sýndur álfakirkjugarður á Ilofstöðum og menii liafi endur og sinmuix lieyrt að grafið sje í hoix- um, einkum þegar klakahögg er mikið. Aimars er furðulitið um álfasögin' frá þessurn slóðum, þólt ótrúlegt megi virðast eftir því Jivermg kmdslagi er lxáftað. Og þ u er það merkilegt að þarna.skuii vera t4 al^aktfkj’a^aröur. þvj *4

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.