Lesbók Morgunblaðsins - 07.10.1951, Blaðsíða 14

Lesbók Morgunblaðsins - 07.10.1951, Blaðsíða 14
450 LtsBÓK MORGUNBLAÐSINS HJÚKRUNARKONUR í FLUGVJELUM HJUKRUNARKONURNAR í Korca hafa koinist að því, ekki síður en aðrir, að stríðið þar er ólíkt seinasta .stríði, þar cr meiri fmm.sta.'ð grimd og þar er barist með frumstæðari vopnum. Hermennirnir verða að læra nýar bardagaaðferðir. Þeir eru orðn- ir því alvanir að ganga í höggorustu, og stundum berjast þeir með öllu því er hönd á festir, lmifurn, kylfum og steinum. Enginn gengur vopnlaus. Læknarnir, matreiðslumennirnir og annað starfslið er vopnað marghleyp- um. Og aldrei hefur reynt meira á hjúkrunarkonur en í þessu stríði, bæði á vígvöllunum og í loftinu. 1 Evrópu eru vegir og þar er hægt að hafa sjúkravagna og sjúkralestir sem flytja hina særðu menn til sæmi- jegra spitala. 1 Koreu er öðru máíi að gegna. Þar er eina vonin fyrir hina Sæiðu menn að þeir sje fluttir úr iandi eins fljótt og unt er. Þeir eru fluttir í flutningaflugvjelum til Japan og þaðan tiJ Hawaii. Þessar- flugvjelar koma svo með hergögn til baka. Oft fara flugmennimir ekki úr sætum sinum, því að jafnótt og sjúklingarmr cru teknir úr flugvjelunum, eru þær hlaðnar með sprengiefni, og svo verð- ur að rjúka á slað. Það er ekki mikið um frí hjá hjúlcr unarkonunum. í stríði eins og þessu taka þær sjer ekki frí nema því að- eins að þær sje veikari heldur en sjúklingarnir, sem þær eiga að gæta. En hermeimirnir á sjúkrabörunum eru liræðilega særðir, veikari og þreyttari en nokkrir menn, sem jeg Jief sjeð, Jcg held að þeir mundu flestir deya, ef þeir íengi ekki kvala- stillandi meðul og það væri flogið moð þá úr landi. Hjúkrunarkonurnar liafa enga á- kveðna tima til svefns nje matar. þær halda áfram að vinna þangað til staríi þeirra er lokið. Þegar hjúkrunarkona, sem hefur farið með sjúkraflugvjel írá Tokí’O trl Hawíqi, kemur .heiia ■iít'ar, þá er r.'tin herjnsr sett m&t a 'j fgv., þ v'* þv* fljúga eftir röð. Þegar aðeins fjórar eru fyrir ofan hana má hún búast við því að kallið komi þá og þegar. Og þegar hún ’er önnur á listanum, verður hún að vera ■vúðbúin á hvaða stund sem er, hún má ekkert víkja sjer írá, ekki fara i bað og ekki af- klæða sig. Þegar svo kallið kemur þá veit hún að 30—40 helsærðir menn eiga að fara í flugvjelina og að hún á að annast um þá. Fyrst kynnir hún sjei’ hvernig ástand hvers eins er og hvern ig sárum hans er háttað. Svo ákveð- ur hún hvar hver þeirra eigi að liggja og hvernig cigi að fara um þá. Þeir, sem eru hættulega sjúkir, eru hafðir fremst. Menn, sem hafa fengið slæm sár á mjaðmir eða fætur, eru lagðir þannig að sárin snúi að rúmstokkn- um. Ef menn hefur kalið háskalega á höndum eða fótum, verður að koma þeim þannig fyrir að hjúkrunarkonan geti hækkað o^ lækkað til skiftis undir höndum eða fótum. Menn, sem hafa fengið sár á andlit eða háls, verða að liggja þannig að hjúkrunar- konan geti gefið þeim næringu gegn- um slöngu á ferðinni. Enginn læknir er með flugvjelinni. Hjúkrunarkonan verður sjálf að ráða fram úr öllu og sjá imi sjúklingana ein. Ef óvenjulega marga sjúka og særða menn verður að flytja, þá eru gerðar flatsængur á gólfinu í-f.lug- vjelinni. Og á milli þeirra.verður svo hjúkrunarkonan að stikla með meðul, hægindi, vatn, mat og bindi. Flutningavjelamar verða að bera eins mikið og unt er, og þess vegna cru ekki í þeim ncinar þiljur til þess að útiloka hávaða. Og ekki heyrist mannsins mál þar inni fyrir hvinin- um í lireyflunum. Það er líkt að vera i þeiin eins og maður væri í stál- tunnu, sem er larrun utan. Ekkert héýrist þótt sjúklingar kalli. Hjúkr- unarkonan verður því stöðugt að vera a íerðimji ti! þcss aö lita. eftir'beiin cg $3á vm zn ’ekkert íari atlaga. I*»v m** þ* a fcó í ilugvj fctújni ineð því aö haía þar súrefnisgeyma og áhöld til að blanda andrtimsloftið súr- cfnf. Þegar flugvjelin er komin í 12.000 feta hæð, þá fá menn höfuð- verk, og þegar komið er í 14.000 feta hæð líður hjúkrunarkonunni svo illi að hún mundi tæplega geta ski'ifað nafnið sitt. En þegar flogið er svona hátt, þá þurfa sjúklingarnir eim ná- kvæmari hjúkrunar við en ella. Sár hafast öðru vísi við, úr þeim blæðir meira og úr þeim vessar meira en áður, sumir eiga erfitt um andardrátt, gasefni og vessar aukast i likaman- um, en meðul hafa máske engin áhrif. Hjúkrunarkonan verður að skifta tíð- ar um sáraumbúðir, sjúklingarnir spú og hún verður að hreinsa það. Hún verður að gefa þeim súrefni og kvala- stillandi meðul. Hún verður að horfa upp á menn deya og gæta þess að hinir fái ekki vitneskju um það. AÖur en flugvjelin kemur til Hick- am-flugvallar á Hawaii verður að út- fylla skýrslu um liðan hvers manns, 30 eða 40 talsins. Á flugvellinum verður hún að sjá um flutning hinna sjúku úr flugvjelinni og gefa skýrslu. Ef flugvjelin fer þegar um hæl til baka, eða önnur ílugvjel er á förum, þá fer hjúkrunarkonan með henni. Þar fær hún máske fyrsta matarbit- ann, sem hún hefur bragðað í 15 klukkustundir. Og svo legst hún ofan á sprengieínakassana og sofnar íast við drunur hreyflanna. Þegar til Tokyo kemur á hún að vera tilbúin að leggja upp í aðra ferð. (Eftir Helen Ely, lijúkrunarkonu í íiugitði U. S. A.) w w & Gagniýni Það er maelt að tonskáldið Liszt hafi einhverju sinni íarið tii Kossim með meðtnælabrjef i hundunuin. Rossnu bað liann að leika eitthvað íyrir sig og hlustaði siðan a með athygli. Á eftir spurði hann hvað þetta heíði veriö. — Það er mars, sem jeg hefi samið 1 tileíni að duuða Meyerbeer, hvernig likar yöur hann? sagði Liszt. — Ágætlega, svaraðj Rossini. En haldið J'jer ekki að bað hefði veriö beria ■eó þjer hefðuö d_m cf Jlejer- þear samið marsia&l

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.