Lesbók Morgunblaðsins - 14.10.1951, Blaðsíða 16

Lesbók Morgunblaðsins - 14.10.1951, Blaðsíða 16
468 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS Þv 'í Lsinn leysir af Tjörninni í Reykjavík á vorin og fyrstu andimar koma þangað, er þaS ungum og (fömlum h ‘a fae-naðarefni. Börnunum er levft að fara niður að Tjöm með brauðmola handa hinum góðu gestum, og full- orðn: Ja vndi af að horfa á bær. Oe andimar finna fljótt að mennirnir era vinir þeirra. Þegar fram á sumarið kem- ur fjölrar óðnm á tiöminni. Þá koma aMir ungarnir. Oí þeir reyna ekki annað en alt gott af mönnunum. Þeim er borið kanpnó<' fæði o*r beir vaxa fljótt og verða að fullorðnum öndum, sem vita að þaer þurfa ekki að óttast mennina. En nu líður að hausti op bráðum koma frost o(r þá leggur tjöraina. Þá greta andirnar ek ki hafst þar við lengur. Þær leita út á sióinn. En þá ber nvrra við. Þá komamennimir með byssur og strádrepa þessa vesalinga, sem ekki kunna að forða sjer, vita ekki að maðurinn er fláráðasta skePna jarðarinnar. Þær voru orðnar hændar að manninum fyrir það hvað hann hafði reynst þeim vel um sumarið, og þeim kom ekki til hugar að þær þyrfti að forðast hann alls staðar nema á Tjöm- inni. Þessvegna urðu þær skotvörgtinum auðfengin bráð. Einu sinni var talað um að veita afrensli hitaveitunnar í Tjömina, svo að ) -n heldist ., allan veturinn. Þá ættu andiraar þar griðastað. Það er eina ráðið til þess að bjarga þeim. Getum vjer látið það ráð ónotað? Getum vjer verið þektir fyrir það lengur að njóta yndis af veru andanna á tjömini' á sumrin, en svikjast svo að þeim þegar þær þurfa helst á hjálp að halda? Löpregta í Hafnarfirði I a’iamötín var miV'ð um "t1r - ’a :;iÓT-'»nn i Hafnarfirði, eink um No-ð^enn, og settu þeir um nokk- urt skeið sierstakan svip á bæarlífið. Ætla má að þetta mikla aðstreymi út- lendinga til bæarins hafi ef til vill ráðið nokkru um það, að sumarið 1908 ákvað fca rstjórn að skipa bæði nætur- vörð og lögregluþjón til bráðabirgða. En 24. nóvember s. á. samþykti bæar- stjórn frumvarp til lögreglusamþyktar fyrir kaupstaðinn og öðlaðist það gildi 1. janúar 1909. (Saga Hafnarfjarðar). Ólafur Sigurðsson bjó á Hólahólum á Snæfelisnesi á 18. öid. Hann var heljarmenni. Hann fór á báti sínum fram í hollenskt skip, sem ei virtist síður víkingaskip en fiskiskip. Kaup géngu vel, en þegar þeir fóru,. saknaði hann sonar síns, er Sigurður hjet. Hann var rauðbirkinn og freknóttur ,en sagt var að Hollend- ingar tæki slíkt fólk í beitu. Ólafur fór þá til skips aftur og barði alt og lamdi, fann son sinn bundinn og náði honum og fór síðan og slapp burt í land, áður en Hollendingar höfðu ráð- rúm til að útbúa fallbyssur sínar. (Grásk. G. K.) Síldveiði í Eyafirði Sumarið 1880 voru 40 norsk skip að síldveiðum í Eyafirði og veiddu svo vel að þau fluttu út 100.000 tunnur af síld. Næstu ár var veiðin miklu minni.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.