Lesbók Morgunblaðsins - 14.10.1951, Blaðsíða 15

Lesbók Morgunblaðsins - 14.10.1951, Blaðsíða 15
LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 4(57 Blekklessa varð fil þess að Waterman fann upp lindarpennann LINDARPENNINN er góður gripur, og enginn maður getur án hans veriö nú. En fæsUr munu vita bvernig a þyí stóð að hann var íunciinn upp, oða öUu heldur hvernig á.því stóð, að fundinn var upp lindarpenni sem menn geta borlð í vasa og hægt ex að grípa tjl hvenær sem er. Þ\i að langt er • siðan menn fócu að reyna að smíða penna, er geymdu sjálíir bleK i sjer. Sagt er að Egyptar hinir íornu hafi smiðað sjer pennastengux úr bambusreyr og sett á þær kopar- brodd til að skrifa með, en stongin Kjáli var fylt með htuðum vökva. Þá er og satft að Rómverjar hafi búið sjer til lindarpenna, en þuir voru rnjög ófullkomnir. Menn sáu að hndarpenni var mjöt* góður giipur og ýmsir hugvitsmenn tt'yndu að finna á honum endurbæt- ur. Og fyrir 70 árum höfðu ýmair fengið einkaleyíi í Bandarikjunum á lindarpennum. En sá var gallinn a {xsirn öiluxn að þeir lóku. Það var ekki hæpt að bera þá í vasa og tæp- lega*hægt að skriia með þeim. En ,um þetta leyti hefst .sagan af Waterman, sem er talinn íaðir lind- airennanna. Waterman var uniboðsmaðiu* fyrir Yatryggingurfjelag. Hann íerðaðist milli manna og var mjög duglegur og ýtinn. Hann var vanur að segja nð ekki vhtí nóg að tala \ið menn, heldur yrði að grípa tækifærið um leið og það gæfist. Hann hafði þ\ í altaf pennastöng og blekbyttu með sjer, og }>egar liann fann brotalöm á þeim, sem hann átti \ið, tók hanti tappann úr blekbyttunni, deif penn- anum í blekið og rjetti hann að mann inum. Og þá brást það varla að hann skriíaði undir beiðni um vátrygg- ingu. Svo var það eitt sinn afl haiui s.i lindarpeima í-vcrsJun. Og þá skyn.i- aði Waterman þegar að hjer hafði liann fundlð nauðsytuegt ahald haiida sjer. Það var munur a því að þurfa aj mtn fxaj» r..^lv-.v„ Of i-w.w.T 0g dýfa pennanum í, eða að geta rjett viðskiftavininum Jindarpennan beint úr vasu sínum t>g geta sagt: Hjerna, gcrið þjer svo vel að skrifa undir skjaiið nieð þessum penna. Nokkru eftir að hann hafði eignast lindarpennann, for hann á fund nwnns sem þurfti að vátry^gja fyrir háa upphæð og var þvi.ura mikil ómaks- laun að ræða fyrir Water.man. Þetr töluðu saman góða stund og tw hett Waterman að hið guilna tækifæri væii komið. Hann dró lindarpennan:i upp úr vasa sínum, rjetti hann að kaupsýslumanninum og sagði: Genð þjer svo vel. — Og það hýrnaði held - ur yfir Waterman þegar hinn twk pennann og bjóst til að skrifa undir. •En um leið og maðurUm byr.jar að skrifa nafnið sitt, þá lekur penninu og stór klessa kemur á blaðið og ó- n.y*tir það. Waterman flýtti sjer . heim .Ul þess afi ná í. annað eyðuplað, en. þegar hann kom aítur haiði kepyiuautuc hans verið þar og fengið kaupsýslu- maiuúnn til þess að vátryggju hjá sjer. Þctta úhapp var lindarpennanurt að kenna, hugsaði Watcrman með sjálfiun sjer. Og nú fór hann að hugsa utn það hvernig hægt væri.að enduibæta penuann svo að hann læki ekki. Hann gerði ótal tiiraunír og hami-komst að þeirri.niðt.u-stuðtt að ekkert dygði nema hægt va?ri að stilla blekrennshnu í höf. En tir þess þurfti s.ierstakan umbún.að inni i skaftinu. Eftir langa mæðu tókst sv> Waterman að smíða sjer lindai'pcnna, sem gat ekki lelúð. Og nú töBXlhann öruggur lun það, að blekklcssur skyldi eigi framar spilia íyrir sjcr. Hitt grunaði hann ekki fyrst i stuð, að hjer hafði liaim fundið upp grip, sem aliir vildu eignast og mikil cflir- spurn mundi því verða að og auð- veit að græða storfje a uppfinmng- unni. Þetta var þremur aruin efUr að liverjum vátryggingar samningnum Nú þótUst-hann \Í6s um að geta náð illa grikk. Og nú var hann ánægður. eftir annan, þegar hann hafði svoni góðan peruia. Nú var hægt að grípa hin guUnu tækifæri er það gafst o[> láta menn skrifa undir samstundis. Hann konist þó fljótt að raun um að meim höfðu miklu meiri áhuga fyrir að skoða pennann hans heldur en að skrifa undir vátryggingarskjöl. Menn fóru að bíðja hann að smíða svona penna handa sjer. Og þeir voru fúsir til að borga fyrir það. Upp frá þcssu fór Waterman að smiða penna, e.i hugsaði minna um vátryggingarnar. Og að lakum kom svo að hatm hafði nóg að gera við pennasmíðina. FjTsta smíðastofan hans var lítið cldhús á bak við vindlabúð. Þar sat hann vid e.Ldhúí'borðið og smiðaði og fyrsta árlð var frainlciðslan 200 pcnnar. Þi var,það...að hann sefti ofurlitla aug- Jysingu í.blað.nm hina nýu panna. Arangurinn varð sá, að pantani" streymdu að Jioiuitn hvaðanæva, svo að haim varð að fá sjer l'án Ul þens að sta>kka \innustofuna og f;i sjcr betri áhöld. Arið 1888 seldi hani\ 9000 penna. 'Arið 1895 var framleiðslan orðin 60.000 pennar. Og átta árutn seinna var framleiðsLan komin upp i 500.000. AUir líndarpennar eru l>yggðir i uppfinningu Watermans, MKUi llúlu- pcnnarnir, «ri þe.ir geta ckki kept við lindarpennanu, enda hcfur saia þeirra i'kkcrt mijinkaf'V stðtm JndupennarnJr komu til sogunnar. Nú seni stendur eru 175 lindarpenna verk.smið.iui' í Bandaríkjunum og þær framleiða 37 miljonir peima á ári fyrír 65 miljönir dollara. Þesöi mikli iðnaður hefur sprottið upp af blckklcssunni, scin gerði Waleriuan óleikinn forðum. >W ^W ff* UMBODSÍ.IADUK fyrir Uítrygguigar fjelag vor að útmála það fyrir manni nokkruni h\c n.-uiðsynicgt. væri að lif- ífyggja sig. Meðal ajmars sagði hann: — Liftryggingar eru .storkotitlpgasUi. uppfiötvun heimains. Engiim maður Kclur án þdria vcrið. Jeg er sjáJfir tiyggður með 250 þús. krónum, sem grciðast konu uiinni að m.icr latnutn — Lfvað er .i'i líeyja' þetta? sagði hiiui.^ Hvaða afsö.kun hefuröu gaguvarl '^rn^sfTWV. -'ÍT** > ¦*-f*»y-.- f

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.