Lesbók Morgunblaðsins - 14.10.1951, Blaðsíða 14

Lesbók Morgunblaðsins - 14.10.1951, Blaðsíða 14
466 LESBÓK M0RGUNBLAÐSIN3 lands fré Java, en teið haf ði verið ræktarl í Kína. Um mörg ár voru Hollendingar svo einir um að flytja te til Evrópu, enda voru þeir þá mesta siglingaþjóð heimsins. Það var því eðlilegt að tedrykkja yrði fyrst algeng þar í iandi. Fólki þótti þessi drykkur góður og það var al- ment álitið að hann væri margra mannlegra meina bót. í Englandi náði te ekki jafn fijótt hylli almennings eins og í Hol- landi. Heldri menn drukku það að vísu af því að það þótti ffnt Um þær mundir voru mörg kaffihús þar í landi og höfðu náð miklum vinsæidum. En árið 1657 byr jaði einn kaifihúseigandi, Thomas Barraway, að auglýsa að hjá sjer íengist líka te, og það læknaði-svo :að segja allar meinsemdir manna. Um sömu mundjr hófst tedrykkja við ensku hirðina og haf ði drotning Karls II. konungs flutt þann sið þangað. Hún var portúgölsk, en í Portúgal var tedrykkja þá orðin aimenn. Tenotkun fór óðfluga í vöxt svo að þar kom að eftirspurn að te varð meiri en framboðið. Þá var það að Austur-India fjelagið fór að ílytja te í heilum skipsförmum írá Amoy í Kína til Englands. Þegar svo var komið iækkaði verðið undir eins, svo að nú kostaði pundið ekki nema 3 Sterlingspund, en haf ði áð- ur verið selt á 15. Sterlingspund. Að vísu var verðíð hátt enn, en þrátt fyrir það varð te nú þjóðdrykkur Englendinga. Landnemarnir, sem fluttust vest- ur um haf, höfðu vanist tedrykkju og þeir fluttu þann sið með sjer. En það hafði miklar og ófyrirsjá- ardegar afleiðihgar. Bretar/lögðu geisiháan toll á te og varð af' því mikil óánægja, sem að lokum leiddi til þess að Bandaríkin sögðu skilið við England og gerðust sjálfstætt riki. 'AiíB 1SZ3 var ttrtskur hfcrshof'ð- 'IIIUlIUimilUIIIIMIIUIUMMIIUUMIimlllllMIMIiUUIMMIUIIUItUUM m . S i _ ; Aðeins draumur f JEG hlákka til a6 mig dreymi, | 1 að leggjast út a£, liggja rólcgur f litla stund og vera svo alt í einu j kominn í annan heím á einhvern ; íurðulegan hátt Flestir virðast I I ekki lita á drauma sem þátt úr f hfi sinu. Þeir halda vist að þeir i I sje álika leiður óvarú og hnerrar | 1 eða geyspar. Þetta íæ jeg aldrei I | skilið. Draumlíf mitt er máskc f f ekki jafn þýðingarmikið og vöku f f lifið, en fyrir mig s^alfan er það f i . þýðingarmikið., Það er eins og að f minsta kosti tveimur aukaheim- | | um sje baett við þennan heim og f | eldhraðar samgöngur milli þeirra f f á hverju augnabliki fra miðnætli f I tii morguns. — Draumltfið hefur f einnig aðra þýðingu. Þar koma f hinir dauðu fram og þeir etu f i brosandi og skrafhrcyíir. For- í i tiðin er þar, stundum öll í mol- i um, en stundum deginum ljós- f :: ari. Ef til vill er framtiðin þar I | lika. f Draumlífinu fylgja oft. yfir- f f náttúrleg vandræði; maður er að f 1 láta niður i ferðatöskur en getur f f það ekki, og það er ekki hægt að í' f ná í jámbrautarlest; þykkur f I myrkviður er alt í einu kominn | i fyrir baðherbergisdyrnar og dag- § f stofan er orðin að leikhússvóluni. f f Svo koma í draumi stundir ör- f f væntingar og skelfingar, heimur, f f sem er miklu verri an sá, er fje* f lifum í. En þetta annað lif hef- f f ur lika sínar björtu hliðar, fögn- \ = uð og gleði, og einstaka sinnum f ólýsaniega hrifningu og sterka f l birtu, eins og það væri svipleift- f f ur annarar tilveru, sem vjer fá- f f um aldrei sjeð í vöku. Hvort sem f f draumarnir cru íáfengilegir eða f f . merkilegir, hræðilegir cða fagn- f aðarrikir, þá eru þeir reynshi' f ; viðbót, annað viðhorf lifsins, og l mjer virðist að vjer sjeum aldrei f E aógu þakklátir fyrir þá. í f Aðeins draumur! Hvers vcgna I f aðeius? Draumuriuu var veru- 1 legur, þú lifðir hann- J. 13. IVicslky. | «UIUUIlUlltlÍllltIllUUIltllnniinMtHIIIIMlirillMIIUIIIIMMHIMIIIMIl ingi, Robert Bruce að nafni, send- ur austur í Assam, sem er hjerað nyrst og.austast í Indlandi, og þar fann hann vilta iejurt Það \rarð Cil þess.að rjaeun fócu.að hugsa um að hægt rhandi.að taekta t'e í In'd- landi Tilraunir voru gerðar og te þreifst þar ágæta vel. Og nú er svo komið að te er ræktað á 88.000 ekrum í IndlandL Þaðan var svo tejurtin flutt til Ceylon, Java og Sumatra, og alls staðar þreifst hún. Um aldamótin seinustu var flutt út te frá þessum stöðum fyrir þús- undir Sterlingspunda. Seinna var tejurtin svo flutt til bresku Austur- Afríku, og þar þrífst hún líka vel. Með þessu hefur orðið mikil breyting á teversluninni. Kina, sem áður sat eitt að henni, er nú ekki lengur fremsta telandið. Árið 1939 framleiddu Indland, Ceylon, Aust- ur-Indiur og breska Austur-Afríka 85% af þvi te, 6em ílutt var landa milh. Fra Kína kom aðeins tíundi hlutinn af því, oghitt frá Japan og Formosa. Þessi mikla framleiðslu- aukning hefur orðið til þess að verð á te hefur farið ört lækkandi og er te nú, næst vatni, ódýrasti drykkur og almennasti drykkur víðsvegar um heim. Talið er að rúmlega 400.000 miljónir tebolla sje druknir á hverju ári í heiminum. w W W & Mol ar Warren Austin, scm var fulllrúi Bandarikjanna hjá Sameinuðu þjóðun- um 3948, skoraði á Araba og Gyðinga ,að „jafna dcdur sínar i sönnum kristi- lcgum bróðuranda." -^oOo^— Qallimi á hciminum er sá, að hcimsk- ingjarnir cru handvissir um að beir hafi rjett fyxir sjer, cn gáfumcnnirnir eru altaf hlaðnii- cfascmdum. (Bcrtrand Kusscll). —oOo— liusbóndaslaðan <~r cins og hver önnur staða. Alt gengur vcl ef þjer likar vcl við þann sem ræður. — (Thc Saturday iivcning. Post). —oOo— Jafnaðaimcnskan, eins og hún cr nú rekin i.Englandi, er ^amkcpni an Kagss, Wining án vrtjjar, í.trið.in sjgurs t'g uagíræði án grundvaliar. íSunday Times).

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.