Lesbók Morgunblaðsins - 14.10.1951, Side 14

Lesbók Morgunblaðsins - 14.10.1951, Side 14
466 LESBÓK M0RGUNBLAÐSIN3 lands frá Java, en teið hafði verið raektað' í Kína. Um mörg ár voru HoUendingar svo einir um að flytja te til Evrópu, enda voru þeir þá mesta siglingaþjóð heimsins. Það var því eðlilegt að tedrykkja yrði fyrst algeng þar í landL Fólki þótti þessi drykkur góður og það var al- ment áhtið að hann væri margra mannlegra meina bót. í Englandi náði te ekki jafn fljótt hylli almennings eins og í Hol- landi. Heldri menn drukku það að vúai af því að það þótti fínt Um þær mundir voru mörg kaffihús þar í landi og höfðu náð miklum \ónsældum. En árið 1657 byrjaði einn kaffihúseigandi, Thomas Barraway, að auglýsa að hjá sjer fengist líka te, og það læknaði.s\ro að segja allar meinsemdir manna. Um sömu mundir hófst tedrykkja við ensku hirðina og hafði drotning Karls II. konungs flutt þann sið þangað. Hún var portúgölsk, en í Portúgal var tedrykkja þá orðin aimenn. Tenotkun fór óðfluga í vöxt s\ro að þar kom að eftirspum að te varð meiri en framboðið. Þá var það að Austur-India fjelagið fór að flytja te í heilum skipsförmum frá Amoy í Kína til Englands. Þegar svo var komið lækkaði verðið undir eins, svo að nú kostaði pundið ekki nema 3 Sterlingspund, en hafði áð- ur verið selt á 15. Sterlingspund. Að visu var verðið hátt enn, en þrátt fyrir það varð te nú þjóðdrykkur Englendinga. Landnemamir, sem fluttust vest- ur um haf, höfðu vanist tedrykkju og þeir fluttu þann sið með sjer. En það hafði rrúklar og ófyrirsjá- anlegar afleiðingar. Bretar | lögðu geisiháan toll á te og varð af því mikil óánægja, sem að lokum leiddi til þess að Bandaríkin sögðu skilið ríð England og gerðust sjálfstætt riki. Áríð 1823 \Ur fcfrfskur hbríhöfð- Niiiuiuiiiiuiiiiiiiiiiuiuiiiiiiuiiiuuiiiiiiiiiiiiimuiiiiiiuuuuuuii s • Z 2 : Aðeins draumui f JEG hlákka til aS mig dreymi, | I að leggjast út af, liggja rólegur | I litla stund og vera svo alt i einu | I kominn í annan heim á einhvern | i íurðulegan hátt Flestir \Trðast | = ekki líta á drauma sem þátt úr i | Kfi sinu. Þeir halda vist að þeir I 1 sje álika leiður óvani og hnerrar | i eða geyspar. Þetta fæ jeg aldrei | | skilið. Draumlíf mitt er máske = | ekki jafn þýðingarmikið og vöku i | lifið, en fyrir mig sjalfan er það | | þýðingannikið.. Það er eins og að = | minsta kosti tveimur aukaheim- | i um sje bætt við þenran heim og | i eldhraðar samgöngur m.’Ui þeirra | i ,á hverju augnahliki íra miðnætii i I til morguns. — DraumTífið hefur | | einnig aðra þýðingu. Þar koma | i hinir dauðu íram og þeir ecu | | brosandi pg skrafhreyfir. For- i } tíðin er þar, stundum öU í mol- | i um, cn stundum deginum Ijós- | Í ari. Ef tál \ill er íranvtiðin þar | Í lika. i Draumlífinu fylgja oft yíir- | I náttúrleg vandræði; maður er að | | láta niður í ferðatöskur en getur [ | það ekki, og það er ekki hægt að i i ná í járnbrautarlest; þykkur i i myrkviður er alt í einu kominn i | fyrir baðherbergisdyrnar og dag- | f stofan er orðin að leikhússvölum. i | Svo koma í draumi stundir ör- i | væntingar og skelfingar, heimur, i | sem er miklu verri en sá, er vjer i \ lifutn í. En þetla annað lif hef- i i ur lika sinar björtu hliðar, fögn- i i uð og gleði, og einstaka sinnunt i i ólýsanlega hrifningu og sterka | i birtu, eins og það væri svipleift- i i ur annarar tilveru, sem vjer fá- i i um aldrei sjeð í vöku. Hvort sem | i draumarnir eru fáfengilegir oða | i . xnerkilegir, hræðilegir eða fagn- | i aðarríkir, þá eru þeir reynsiu i i viðbót, annað viðhorf lífsins, og i i nijer virðist að vjer sjeum aldrei | | nógu þakklátir fyrir þá. | Aðeins draumur’ Hvcrs vegna f f aðeins? Draumurinn var veru- i i legur, þú lifðir hanti. J. 13. PrlesUey. f •UIUMIUIUIIIUaMlliamilMIIIUIIIIIIlUIIIHIHIUIIIIUNMHIMMHIIIIIII ingi, Hobert Bruce aö naíni, send- ur austur í Assarxt, sem er hjerað nyrst og.austast í Indlandi, og þar íann hanrt vilU LejurL Það varð hl bess.að oaeuu íócu.aó hugsa um að hægt mandi að xækta te í Ind- landL Tilraunir voru gerðar og te þreifst þar ágæta vel. Og nú er svo komið að te er ræktað á 88.000 ekrum í IndlandL Þaðan var svo tejurtin flutt til Ceylon, Java og Sumatra, og alls staðar þreifst hún. Um aldamótin seinustu var flutt út te frá þessum stöðum fyrir þús- undir Sterlingspunaa. Seinna var tejurtin svo flutt til bresku Austur- Afríku, og þar þrífst hún líka vel. Með þessu hefur orðið mikil breyting á teversluninni. Kina, sem áður sat eitt að henni, er nú ekki lengur fremsta telandið. Árið 1939 framleiddu Indland, Ceylon, Aust- ur-Indíur og breska Austur-Afríka 85% af þ\i te, 6em flutt var landa milli. Fra Kína kom aðeins tíundi hlutinn af því, og hitt frá Japan og Formosa. Þessi mikla framleiðslu- aukning hefur orðið til þess að verð á te hefur íarið ört lækkandi og er te nú, næst vatni, ódýrasti drykkur og almennasti drykkur víðsvegar um heim. Talið er að rúmlega 400.000 miljónir tebolla sje druknir á hverju ári í heiminum. W ® Molar Warren Austin, scm var fulllrúi Bandaríkjanna hjá Sameinuðu þjóðun • um 3 948, skoraði á Araba og Gyðinga að „jufna dcilur sínar i sönnum kristi- legum bróðuranda.“ —oOtv— tjallinn á heiminum er sá, að heiinsk- ingjarnir eru handvissir um að þeir haíi rjett fyrir sjer, en gáfumennirnir cru altaf hlaðnir efasemdum. (Bertrand Kusscll). —oOo— Húsbóndastaðan cr eins og hver önnur staða. Alt gejigur vel ef þjer líkar vel við þann sem ræður. — (The Saturduy Evcning Fost). —oOo— Jafnaðarmenskan, eins og hún er nú rekin í Englandi, er samkepjoi, án gagns, Wáning án vojjar,, stj-jð.án sigurs og liagfræði áu gratjdvallar. (Sun'day Times).

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.