Lesbók Morgunblaðsins - 20.01.1952, Page 14

Lesbók Morgunblaðsins - 20.01.1952, Page 14
[ 26 / LESBÓK MORGUNBLAÐSINS Kensingtonsteinninn 5 í LESBÓK Morgunblaðsins hinn 28. nóv. 1948 var löng og ýtarleg grcin um Kengsington steininn og fylgdu henni margar myndir. Þar er sagt frá því hvernig steinninn fannst, deilunum um hann og hvernig lijalmar Holand hefir barizt fyrir því að sanna að rúnirnar á lionum Ó sé ófalsaður. Vísast hér til þeirrar greinar. f" „Tveir rúnasteinar, á Grænlandi f og í Minnesota“, heitir vísindaleg f ritgerð, sem Smithsonian Institu- { tion í Washington hefir gefið út. f Er hún eftir danska vísindamann- í inn dr. William Thalbitzer, sem er 1 prófessor við háskólann í Kaup- { mannahöfn. Fjallar þessi ritgerð að 1 mestu um Kensingtonsteininn. Áð- 1 ur hafði dr. Thalbitzer skrifað um hann og taldi þá að áletrunin á honum mundi vera fölsuð, en nú ‘ er hann kominn á aðra skoðun. £ Eins og fyrirsögn ritlingsins ber f með sér, er hér talað um tvo rúna- { steina. Hinn rúnasteinninn fannst { árið 1824 norður hjá Kingigtossuaq f í Grænlandi, þar sem fornmenn f kölluðu Greipar. Hafði hann verið f þar í vörðu, sem þá var hrunin og f er hinn minsti rúnasteinn, sem f fundizt hefir, því að hann er ekki { nema 10 sentimetrar á lengd. En á f honum stendur, að Erlingur Sig- f hvatsson, Bjarni Þórðarson og f Indriöi Oddsson hafi reist þessa f vörðu laugardaginn fyrir gang- £ dag árið 1636. P Allir eru sammála um það, segir f dr. Thalbitzer, að áletrunin á þess- f um steini er íslenzk eða græn- f lenzk-íslenzk, en þó er hér vikið f frá mæltu máli eins og það var f þá, alveg eins og á Kensington- f steininum. Síðan ræðir hann um þær mót- 1 bárur, er komið haia iram gegn 1 því að Kensington stéinninn sé ó- f falsaður, og styðjast aðallega við f það að þar sé vikið frá mæltu f mali. Sjálfur hafði hann áður hall- ^ ast að þessari skoðun vegna þess að á Kensington steininum eru nokkur orð skráð á annan hátt en menn hafa talið líklegt að gert hafi verið fyrir sex öldum og að þar eru rúnastafir, sem talið er að ekki sé úr því rúnaletri, sem þá var notað. Á Kensingtonsteininum stendur að hann sé höggvinn 1362, en á grænlenzka steininum stendur að hann sé höggvinn árið 1336. Er því ekki svo mikill aldursmunur á þeim, og þess vegna fróðlegt að bera saman rúnarnar á þeim. Þetta gerir nú dr. Thalbitzer og hann bendir jafnframt á, að á 14. öld hafi rúnirnar verið að leggjast niður en mörg ný orð komið inn í mál Norðurlandabúa, eins og sjá- ist á skinnbókum frá þeim tíma. í áletruninni á Kensington stein- inum segir að þar hafi verið bæði Svíar (Gautar) og Norðmenn. Nú er það vitað að Magnús konungur Eiríksson haíði bæði norska og sænska menn við hirð sína og að hann sendi Pál Knútsson, einmitt um þetta leyti til Grænlands til þess að endurreisa kristindóminn þar í landi.^ Telur Thalbitzer lik- legt að menn Páls hafi talað ýms- ar mállýskur, og ennfremur geti skeð að í leiðangrinum hafi líka verið annara þjóða menn. Síðan bendir hann á það, að sumar af rúnunum séu mjög líkar á báðum steinunum, og telur liann sennilegt, að sá sem reist rúnarnar á Kensington steininn, haíi orðið fyrir áhrifum af grænlenzkri rúna- gerð. Þess vegna sé það jaínvel eðlilegt að ætla, að sá sem reist rúnarnar á Kensington steininn, hafi einmitt verið Grænlendingur, er slegist hafði í förina til Ameríku. í þessu sambandi sé það og at- hyglisvert að báðar risturnar séu tímasettar. Á grænlenzka steinin- um er getið um að rúnirnar séu ristar laugardaginn fyrir gangdag 1336, en á Kensington steininum er getið um að rúnirnar séu ristar árið 1362. Þá segir Thalbitzer að gaman sé að athuga hvaða hæfileika sá maður hefði þurft að hafa, sem reist þessar rúnir, hafi það verið gert seint á 19. öld, eins og þeir halda fram sem segja að áletrunin sé fölsuð. Það er svo ótal margt, sem þá kemur til greina, og sá, sem rúnarnrr rci:t hlýtur þá að hafa verið !-•’ núr3karandi vísindamað- ur, og jaii-.el getspakur. Hann hefir lilotið að vera nákunnugur hii ú íágætu ritgerð Óla Worms um rúnir og gyllinital. Hann hefir hlotið að þekkja Algorismus cftir P. A. Munch og ennfremur rit- gerðir Liljegrens og Dybecks um rúnir og Axels Kocks Studier frá 1886 og Undersökninger frá 1887. En hvernig átti hann að hafa kynnt sér ótal ritgerðir, sem komið hafa út eftir aldamót, um mállýskur í Svíþjóð, rúnir og útskýringar á gömlum táknum? Og svo íannst steinninn íyrir aldamót vestur í Minnesota, þar sem engar upplýs- ingar var að fá um þetta efni. Var þessi töframaður máske útsendur af sænskum vísindamönnum? Hafði hann haft aðgang að sænskum vís- indaritum allt fram að 1895? Hver var hann þessi mikli fræðimaður? Hann hlýtur að hafa verið langt á undan samtíð sinni í allskonar vísindum — hafi hann þá nokkuru sinni verið uppi? Menn verða að hafa í liuga, að rannsóknum á Kensington Steinin- um er ekki lokið enn, segir dr. Thalbitzer. Menn verða að athuga

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.