Lesbók Morgunblaðsins - 15.06.1952, Blaðsíða 14

Lesbók Morgunblaðsins - 15.06.1952, Blaðsíða 14
£322 P LESBÖK MORGUNBLADSÍNS * 17. JUNI .Uí eiaum íand , Við eigum land, þar seni lognaldan rís Frá Egils tímum, írá týspeki Njáls við landverin sendin og grýtt, og trygglyndi Auðar, skín en brimlöðrið fýkur um ílúðir og sker hin ættsterka löngun til lifandi máls, í þótt fallegt sé veðrið og hlýtt. sem ljóðvini hciilar til sín. Við eigum gróðursins glitofna lín um grundir, um dali og hlíð, Við eigum land, sem er litið að stærð, er bersvæði fjallanna fjarlægt og kalt en líf okkar á það og fjör. _ ber fannskaut í heiðloftin víð. Hver kynslóð bergir af blikandi lind þcss blálofts á daglangri för. Við eigum land, sem er laugað í sól Þess frelsi er gimsteinn, sem er geymdur við strit, ; við ljósflöð um vorglaða stund, við glcði, við harma og sár. er fífill í brekku og bláfjólan ung Við förgum ci því, sem þjóð okkar fann sjá brosaugum nýgræddan lund. eftir þjáningu sína og tár. Á gljáskyggðum vötnum hin vorprúða álft sér vaggar í söngvanna draum, Nú hrópa til okkar úr íslenzkri mold, cn fjallárnar kalla, og kveða við raust þeir allir, sem gengu á braut: og kastast við íossa og straum. „Hvort standið þið vörð um vé okkar lands scm við höfum elskað i þraut? Við eigum land, þar scm lifir í sögn Hvort gætið þið tungunnar tindrandi stáls , hið liðna sem væri í dag. sem treyst var á glóðum elds? _ Við erum þjóð, scm i þúsund ár Þið vitið, að ísland er íslenzkt land hefur þjóðvonír ofið í brag. frá árdag til hinzta kvelds." ' i . i.LL .----------------------------------------------------------------------- Ingólfur Jóiissou frá Prestsbakka. Elzta kona landsins, Hclga Brynjólfs- . dóttir í Hafnarfirði, átti afmæli 31. og yar þú 105 ára. Unglingar á sjó. Vinnuskóli Iícykja- vikur leigði vélskipið Dag sem skóla- /• skip fyrir drengi, cr vildu læra sjó- mennsku. Fór það til fiskveiða um miðjan mánuð og kom aftur um mán- aðamótin. Á því voru um 20 drengir. » Stunduðu þeir handfæraveiðar og jafn- framt voru þeim kcnnd vinnubiögð á , sjó. Þeir voru óheppnir með vcður, en þó ánægðir með veiðtförina. Einn hafði 4regið 300 fiska. Svifflugfélag var stofnað á Sauðár- jtróki og voru stofntaidur 21. f Beinair.íöfsverksmioja tók til starfa á Hofsósi og getur unnið úr 45—50 gmál. á sólarhring. Fjórar tlráttarvclar voru fluttar / fcejlu lugi með flugvélmn írú Iíeykjavik | austur i Öræfi. Viðskiptajöf æuður Undsins var óhag- ptatður um 102,7 millj. kr. eftir þrjá kfyrstu majauði arsins. Lr iífti alþýdunnar: Grasaferð fyrir 80 ánim EITT sinn scm oftar sat ég á tali við Stefán Filippusson írá Kúlíaícllskoti og vorum við að rifja upp kjör og lifnað- arháttu alþýðunnar í svcitum okkar i'yrir aldamót og hve ótrúlcg breyting hefði þar á orðið. Þá segir Stefán allt í einu: — Eg hef víst aldrei sagt þér frá grasaferð, sem ég fór fyrir 60 árum. Það er víst ekki mcrkileg saga, en hún sýnir þó hve léttir menn voru til gangs hér fyrrum og víluðu ckki fyrir sér að lcggja á fjöll og torfærur. Og svo sagði hann niér söguua af grasaferðinni. — Þetta var úrio 1GD2. Ég hufði þá verið gangnamaður á Núpstað vor og haust. í haustgöngunum tok ég eftir þvi að i svoncfndum Miðholtadal var mikið af gvösum, þessum skínandi i'al- legu skæðagrösum, sem lúgu þar í þykkum beðjum og loddu saman, svo að ef maður tók í þau hékk 611 fyllun saman eins og reifi. Ógnaði tnér þá að þctta góða grusaland skyldi lálið ónot- að og hugsaði sem svo að ég skyldi einhvern tíma skreppa þangað og fá ínér í einn poka. Þangað vur að visu löng leið. Miðholtadalur er í llvitár- holtum á nióts við innri endann á Eystrafjulli. Að loknum gönguni um haustið fékk ég leyfi hjá Jóni á Núp^tað, föður HaniMnr posts til' þes,s að taka gros þarna. En þar sem leiðin var lóng og erfið, og allra veðra von, vildi eg ekiu

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.