Lesbók Morgunblaðsins - 19.10.1952, Blaðsíða 2

Lesbók Morgunblaðsins - 19.10.1952, Blaðsíða 2
502 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS ^ lenzkra handa í sem flestum grein- \ um. Þetta kom og vel fram í vígslu- [ Ijóðum sýningarinnar, er Guð- mundur Magnússon haíði orkt: .N Stig þú til hásætis, haglcikans öld, hclga þér dali og grundu. Fcgra að nýu þíns íósturlands skjöld, far þú sem drottning með listanna völd; leið fram í ljósi og anda ' líf hinna starfandi handa. Blcssa þú guð hverja haglcikar.s hönd, liverja, sem trúlega vinna. Birt þeim þín háleitu hugsjónalönd, heigaðu, göfgaðu sérhverja önd, iát þá í listunum finna leiðir til hásala þinna. En um galdralæsingunu eða skrána hans Magnúsar þá var það ekki svo mjög hagleikurinn, heldur hyggju- vitið sem menn dáðust að. Og með því að taka þcssa gripi fram yfir aðra, liafði almenningur yfirleitt sýnt, að hann mat mest haglcik og hugvit sem undirstöður íslenzks iðnaðar í framtíðinni. Hér mætti nú skjóta inn í til gamans þcirri sögu, sem gekk um skrána á sýningunni. Skráin hafði áður vcrið á sýningunni 1883. Þá átti Engicndingur nokkur að hafa scð hana og orðið svo hrifinn af henni að hann byði Magnúsi stórfé í hana, ef hann vildi aðcins gera örlitla brcytingu á licnni. Magnús gerði það og scndi svo bróður sinn til Englands mcð skrána. En or til þcss kom að hann skyldi aflicnda skrána og sýna hvernig hún var cpnuð, þá haíði hann alveg gleymt aðícrðinni, og enginn smiður í Englandi var svo vel að sér að hann gæti opnað skrána. Þar með fóru kaupin út um þúfur, og þess vegna er skráin enn til í landinu og cr nú geymd í Þjóðminjasafninu. ★ Þeir scm muna iðnsýninguna 1911 vita að hún var góð spcgil- mynd af því hvernig iðnaði var þá háttað hér í landi. Að vísu var þar ýmislegt, sem ekki mundi talið nú að heima ætti á iðnsýningu, svo sem handavinna í skólum. En þótt mönnum þætti þá mesta furða hvað iðnaður væri orðinn ljöl- brcyttur, þá var það aðeins vegna þcss að hann var í byrjun. Sumum var meiri forvitni á að sjá, livað hér væri framleitt, heldur cn að þeir hefði mikinn áhuga fyrir því að iðnaður gæti þróazt hér. Morgunblaðið hóf göngu sína tveimur árum eftir að sýningin var haldin. Eitt af áhugamálum þess var að styðja íslenzkan iðnað, kynna hann fyrir almenningi og Það var og merkilegt um þcssa sýningu, að þcir gripirnir, cr mesta fBNSt NlfWGIN athygli vöktu, \oru hinn útskorni beinstóll Stefáns Eiríkssonar og „galdralæsingin11 lians Magnúsar Þórarinssonar á Halldórsstöðum. Þetta voru þó ckki gripir, sem lik- iegt var að framleiddir vrðu í stór- um stíl sem verslunarvara. Annar vakti athygli fyrir framúrskarandi hagleik, hinn fyrir hugvitsemi. Hér kom það fram, að almenningur var mjög sama sinnis og sýningar- hefndin. Um stólinn gátu allir ver- ið Þorsteini Erlingssyni sammála: „Fremd er það og gainan aó íilenzk hónd ug ast á líst ezga stolinn saman“. Hlatva;kiðiuöur

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.