Lesbók Morgunblaðsins - 19.10.1952, Blaðsíða 15

Lesbók Morgunblaðsins - 19.10.1952, Blaðsíða 15
Hún er ímynd okkar allra. En íyrir í'lcata cru scx buddurnar að- eins til trafala. Víð vinnum á dag- inn, svo að við getum hvílt okkur á kyöldin. Við vinnum alla vikuna til þcss að geta hvílt okkur um hclgar. Við vinnum til þess að saí'na því minnsta sem hægt er að komast af með í sex buddurnar, en reynum að troða sem mestu í þá sjöundu. Það er afgangurinn af vikueríiðinu. Það eru ekki pening- ar í sjöundu buddunni, því að pen- ingar eru ekki til, en í henni eru skemmtanir, sport, sjálfsmenntun, ferðalög, músík, félagslíf, bruðlun — með öðrum orðum allt, sem þú girnist. Það getur vel verið að í henni sé dýrari húsakynni, en þú þarft nauðsynlega, eða dýrari fatn- aður. Út á það er ekkert að setja, cf gjaldið hrekkur fyrir því. En við höfum margt að læra af gömlu konunni. Hún vissi upp á har að það gat alls ckki aukið aöal- upphæðina hvernig henni var skift í buddurnar. Hún vissi að ekki cr liægt að sctja sömu krónuna í tvær buddur. Þetta geta nú raunar í'leiri skilið. En hitt gengur mörgum erf- iðar að skilja, að ekki cr hægt að eyða sömu krónunni tvisvar sinn- um. Örðugast af öllu cr að skilja þctta: að það sem þig langar í verðurðu að kaupa, að þú getur ekki kcyj.'t nema því aðcins að cyða, og að þú gctur ekki eytt jjen- ingum, þvi að þeir cru ckki ti!. Þú getur aðeins cylt þeirri vinnu, sem þu hefur aikastað. Að eyða jaening- um er að eyða tima úr lifi sinu. Það, scm þú lætur í ]>eninga- buddurnar sjö, það sem þú sparar og eyðir og það sem þú sparar til að eyða — allt er það líf og starf. Setjum svo að þú þykist þurfa að kaupa sokka. Ef þá er ekkert til í peningabuddunni sem merkt er fatnaður, þá getur verið að þú tak- tr þao gcm 4 vantar trau^tatak; hja LESBOK MOHGUNBLADSINS buddunni sem mcrkt cr Fæði og svo hjá nr. 7. Hve marga sokka þarf ung stúlka að ciga og gaztu nú ekki komizt al án þess að kaupa nýa? Það geíur vexið að þú segir að þeir sé ódýrir, en þú verður þá að meta verð þeirra rétt. Ódýrustu sokkarnir, sem nú eru á boðstólum kosta þíg einnar stundar vinnu, þeir dýrustu fimm stunda vinnu. Þú vcrður að borga sokkana með broti úr líti þínu. og þú mátt ckki lórna meiru cn þeir cru vcrðir. Hvc mikið er það? Ég veit ckki, cn þú ættir að vita það, því að aldrei framar gcturðu leyst það vcrk af hendi né lifað aftur þann tíma, sem þú eyðir í sokkana. Hverja sokkana áttu að kaupa? Ég er að benda þér á að þú getur aðeins gert upp á milli þeirra með því að athuga hverju þú fórnar fyrir þá. En ég skal líka segja þér þetla: Það cr gott að vera ragur við að cyða peningum, en það getur líka verið heimska að spara þá. Allt vcltur á því að þú raðír nógu miklu í fyrstu scx pcningabuddurnai', áð- ur en þú íerð að láta í þá sjöundu. Með því móti tryggirðu það að geta greitt allar nauðsynlegustu og dýr- ustu nauðþurftir þínar. Það cr hyggilegt að spara sér citthvað, scm ínaim langar í, til j’css að gcta vcitt scr mcira seinna. Með öðrum orðum, jxuð cr hyggi- legt að spara peninga lil jxess að geta eytt þeim. Sparnaður cr til ciukis gagns, nema þvi aðeins að feð sé ætlað til eyðslu. Að safna peningum aðcins peninganiia vcgna cr blatt áfram fásinna. Með sliku nurli gengur þú inn í sjálfan þig og eyðileggur sál þina. Vér cigum að fullnægja óskum vorum, x-eyna að láta draunxa vora rætast og afla oss gleði og ánægju. Vér cigum að gera líf vort svo virðulegt og glæsi- legt sem kostur er á. Vér eigum fckhi 4ð ijeit^ oss um þuö *em iífið 515 krcfst af oss. Peningar eru ckkert markmið, cn þeir cru lcið að mark- miði. Þcir cru auður, eí þeir auðga líf vort. Þegar þú velur á milli sokkanna, þá gerir þú það mcð tilliti til þess hvers virði þeir eru þér. Svo cr um allt sem þú kaupir, úr hverri buddunni sem þú tekur fé til þcss. Allt sem þú kaupir verðurðu að greiða með broti úr lífi þínu. Og annað hvort áttu að eyða þessu hispurslaust og eftirsjárlaust, cða cyða því alls ekki. Annað hvort áttu að kaupa það, sem vert er að kaupa, eða kaupa ekki neitt. Þú átt að kaupa til þess að auðga lif þitt, og vegna þess að það er líf þitt, sem þú ert að eyða í hvert skifti, þá verðurðu að gæta þess vel að fá sömu mynt í staðinn. ★ ★ ^ ★ ★ Fiiiiifift kv»^i ODDUR JONSSON lajknir í Miðlms- um var fæddur í Þórorinstungu 17. jan. 1859. Varð stúdent 1883. Lauk læknisprófi 1887 og var um lirið í sjúkrahúsum í Danmörku. Settur auka læknir í V-ísafjarðarsýslu 1888, auka- læknir í norðanverðri Strandasýslu 1894, aukalæknir í Barðastrandarsýsiu 1897, settur læknir í Reykhólahéraði 1900 og veitt það 1902. Bjó í Miðhús- um í Reykhólasveit. liann andaðist 14. agúst 1920. Meðfylgjandi stökur íann ég á máðu og ohreinu hiaði innan urn önnur blöð hjá mcr og lief ekki hugmyncl um livernig það er þangað kornið, né hvern -ig visurnar eru til komnar, og um höfundinn veit ég ekki annað cn aö O. O. stendur undir visuiium. Ég sýndi dottur Odds læknis visurpar, en hún liafði livorki lieyrt þær né seð fyr. Þ. E. Fólksins græddi íjölinörg sár fjörs meðan lýsti bráin, lokið er skeiði, liggur hár læknir Oddur dáinn. Enginn maður má við Hel, Uft þo kunm,

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.