Lesbók Morgunblaðsins - 08.02.1953, Síða 4

Lesbók Morgunblaðsins - 08.02.1953, Síða 4
r 64 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS KRISTJAN ALBERTSON: Sameinuðu þjóðirnur Ræða ílutt d stofndegi þeirra 24. október s.L r í SJÓNLEIK Guðmundar Kamb- r ans Sendiherrann frá Júpíter lætur skáldið þennan fulltrúa frá annari ' stjörnu lýsa skoðun sinni á megin- meinsemd jarðlífsins, í skeyti heim til Júpíter. Hann segir að mönn- unum hafi enn ekki lærzt að hugsa hnattrænt, og bætir við: „Jörðin stynur undir sínum mörgu föður- Iöndum.“ Síðán þessi leikur var saminn, fyrir rúmum aldarfjórðungi, hefur mönnunum, kannske aðallega af illri nauðsyn, hlotið að lærast að hugsa hnattrænna en áður. Ekkert föðurland er svo máttugt að það geti framar af eigin rammleik ein- um tryggt frið og farnað barna sinna. Og við vitum að það sem gerist í fjærstu löndum heimsins getur ráðið mestu um ókomna ævi okkar allra. Jörðin hefur líkt og minnkað, og þjappazt fastar saman í eina órjúfanlega heild — en þessi heild er sjálfri sér sundur- þykk. Jörðin stynur ekki lengur uridir sínum mörgu föðurlöndum, heldur undir sínum tveim hagkerf- um — hagkerfi ríkiseignar á fyrir- tækjum, og að því er mér skilst líka á mannfólkinu, og hagkerfi ’ einkaeignar, einkaframtaks og ' sjálfseignar hins einstaka manns á ' sjálfum sér. Það eru át.ökin milli ’ þessara tveggja hagkerfa, þar sem annað er í sóknarhug en hitt í varn- araðstöðu, sem í dag skifta ríkjum heimsins í tvo andvíga flokka — og sú skifting veldur þeim kvíða 1 fyrir nýrri heimsstyrjöld, sem liggur eins og martröð á gjörvöllu mannkvni á síðari árum. Eftir fyrri heimsstyrjöld heldu menn að vísasti vegurinn til friðar á jörðu væri náin og stöðug stjórn- málasamvinna allra þjóða, að slík samvinna myndi framar öllu öðru geta kennt mönnunum að hugsa hnattrænt. — Þjóðabandalagið var stofnað. Það var engin tilviljun að hugmyndin kom frá Woodrow Wilson, forseta Bandaríkja Ame- ríku. sem þá voru yngsta stórveld- ið. hinn nýi kraftur í sögu mann- k'msins, og land þar sem menn höfðu vanizt stórtækri og örlátri framkvæmd. Það var engin tilvilju'n að þjóða- bandalagshugmyndin kom frá for- seta þessarar miklu þjóðar, sem menn eru svo feimnir við að bera lof á í löndum þar sem mikið er um kommúnistískan hávaða — þjóðar, sem um langt skeið hafði verið ör- látari á hjálp til annarra en áður hafði þekkzt í sögu mannanna, og eftir síðustu heimsstyriöld hefur komið svo bróðurlega fram, jafnt við sigraða fjandmenn sem fvrri samherja, að hjálpfýsi Bandaríkj- anna veldur kaflaskiftum í sögunni um sambúð þjóðanna hér á vorri jörð. Þjóðabandalag Wilsons vann margt merkilegt, en því var ekki fengið það vald, sá bakhjarl af hernaðarlegu mátterni, að það gæti komið í veg fyrir nýa heimsstyrj- öld, og það því síður sem mjög óviturlega hafði verið gengið frá Kristján Albertson frið'trsamningum 1919 — um það hr,1d ép að fWtir «óu stmmála nú. N” stvriöld skall á. hálfu verri en pú fvrri. Að henni lokinni var svo öðru sinni horfið að þv,í ráði að s+ofna hióðt>h'>ndalag, — hinar Sameinnðu hióðjr — en enn sem fvrr hefur hví ekk’ verið séð fvrir vr'1di til hess að stmrna heiminum. Sú snurning er því enn óleyst, hvernio eigi að trvggja friðinn. Til hvers er há betta stóra, kostn- aðarsama bandalav. úr því að svo pr um hnútana búið. að bað getur ekki trvggt bann frið á jörðu, sem pr ho't0<:ti ósk mannanna? Sam- einuðu þióðirnar eru hvriun, þær eru t'lraun, þær eru tjáning á von mannkvnsins um vaxandi sam- v!nnu og bróðurhug, þær eru það skrel- sem fært var að stíga á vor- um dögum í átt til allsherjarstjórn- ar á málum mannkynsins. Róm var ekki bvggð á einum degi. Öll þróun heimtar sinn tíma, og ekkert stórt og varanlegt varð til nema fvrir þolinmæði og þraut- seigiu, þá bjartsvni sem bvrjar aftur og aftur hrátt fyfir andbyri og örðueleika. Sameinuðu þióðjrn- ar eru ekki heimsstjórn — heldur árleg ráðstefna, þar sem þjóðirn-

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.