Lesbók Morgunblaðsins - 18.10.1953, Blaðsíða 16

Lesbók Morgunblaðsins - 18.10.1953, Blaðsíða 16
r' 59S LESBÓK MORGUNBLAÐSINS Athugið sjóreknar flöskur í BLAÐI sem kom út í Hamborg 2. september, segir frá því, að einn af meðritstiórum bess muni innan skamms fara með skÍDi til Suður- Ameríku og á leiðinni muni hann flevgia fyrir borð 100 flöskum með skevtum í. Á það að ske nokkuð suður af Bretlandsevum, nánar til- tekið bar sem 14 ar. vestur lengd- ar sker 45 gr. breiddarbauginn. Á flöskuskevtið er prentað á fiórum tungumálum, ensku. þýzku, frönsku og spönsku, áskorup til finnenda að senda blaðinu skevtið $ þegar í stað og skrifa á það udd- lvsingar um hvar og hvenær það hafi fundizt. Einhverium verðlaun- um er heitið fvrir betta. Það er alls ekki útilokað. að ein- hveriar af flöskum bessum kunni að villast hingað til lands og reka á fiörur á suðurströndinni. Menn, sem ganga á reka ættu bví að gefa gætur hvort nokkurt flöskuskevti kunni að vera þar, því að hvað sem verðlaununum líður, þá getur þetta gefið UDDlvsingar um hafstrauma. Þess mun vart að vænta að þessi flöskuskevti berist hingað fvrr en í desember, eða eftir áramót. v——> EKKT HÁT FTTR RTTI Prestur kom einu sinni að bæ til manns. sem prunaður var um sauða- þiófnað. og vildi svo til að mörk beirra voru eins, að bví undanskildu. að nrest- ur hafði bita fram vfir. Presti var tekið svo vel sem föng voru á og voru borin fvrir hann svið meðal annars. Markið var á sviðunum og tók prestur eftir því. „Er þetta ekki biti, Jón minn?“ LAUGARNESHVERFIÐ OG LAUGARDALUR. — Ilér á myndinni má sjá eitt af hinum nýrri byp?ðarhverfum í Revkjavík, Laugarneshverfið, sem reist hefur verið á Kirkjusandi og: melunum þar fyrir sunnan. Er það hið eina af nýhverf- um bæarins, sem hefur eignazt eiein kirkju, oe er hún arftaki kirkjunnar. sem stóð í Laugarnesi um margar aldir, en var löeð niður þeear dómkirkjan í Revkjavík var reist. Til hægri handar við kirkjuna sést nvrzti hluti Laurar- dalsins. Sporöskiulagaða svæðið þar er hinn nýi íhróttavöllur Reykjavíkur, sem verið er að koma upn. Skammt frá honum verður svo hin mikla sundlaue, sem ákveðið hefur verið að gera á næstu árum. — Ljósm. Mbl.: Ól. K. M. sagði hann við bónda um leið oe hann skar eyrað af. en bóndi þreif eyrað af presti, stakk því upp í sig oe át það oe saeði um leið: ,.Það er ekki biti, og ekki hálfur biti“. (Þjóðs. Ól. Dav.) Eneinn veizlumatur. Halldór .Takobsson svslumaður, föð- urbróðir Jóns Esnbólins, var svslu- maður í Strandasýslu um hríð. Hann var kvæntur Ástríði dóttur Bjarna sýslumanns Halldórssonar á Þing2yr- um og hafði hún verið gefin honum nauðue, varð og samkomulapið eftir því. Einu sinni var Magnús Ketilsson sýslumaður á ferð um Strandir og reið Halldór með honum. Og er þeir komu aftur, bauð Halldór honum heim. Þáði Maenús það. Halldór bað þá Ástríði að bera mat fyrir þá, er sæmdi pesti heim, sem kominn væri. En er stund leið bar Ástríður á borð fisk óbarinn oe bræðinesdall, laklega þveeinn. Halldór mælti við hana hlióðlega: ..Þetta getum við ekki borð- að“. Ástríður svarar hátt: „Nýtt er Halldóri ef hann getur ekki etið. Verð- ur að vinna upp vist þá. sem fyrir hendi er oe verður að búa svo sem á bæ er títt.“ Varð ei af borðhald- inu. — (Gísli Konr.) FYRSTI GLERGLUGGINN Á fyrri hluta 19. aldar voru skjáelueg arnir aleengir nvrðra hjáalbýðu.Móðir mín heitin, sem fædd var 1811. sagðist ekki, fvrst begar hún mundi til, muna eftir öðruvísi gluegum. Hún kvaðst muna bað vel, að þegar hún var hér um bil 8 ára, að þá hefði hún heyrt getið um nýan, stóran og prýðiieean glereluega, sem settur hefði verið í baðst.ofuna í Glaumbæ, og hefði mikið verið talað um bá ljómandi birtu. sem hann bæri, oe fólk hefði komið betur til kirkiu en vant var fyrst í stað, til að skoða dýrðina. Þetta hefur verið 1819—1820, og man ég vel eftir gluega bessum á suðurenda baðstofunnar. Var það 4 rúða gluggi og ekki ýkjastór, eftir því sem nú er títt. (Séra Þorkell Bjarnason).

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.