Lesbók Morgunblaðsins - 20.06.1954, Page 12
r 424 ?
LESBÓK MORGUNBLAÐSINS
GUNNAR DAL:
Heimspeki Spinoza
ólíkar mjög ströndum Kyrrahafs-
ins, því að þar er allt bogadregn-
ara. Þar eru það stórvaxnar fell-
ingar í jarðskorpunni, sem ráða
lögun landanna meir.
Munurinn á ströndum megin-
hafanna kemur af því, að þessir
hlutar jarðarinnar, sem þar koma
til greina, sýna það sem kalla mætti
viðburðabylgju á gagnstæðu fram-
vindustigi. Öðrum megin á hnett-
inum er viðburðabylgjan að rísa.
Hinum megin hnígur viðburða-
bylgjan. Öðrum megin er í vexti
útrás jarðhitans, mikil og stórkost-
leg.
Þannig hefur verið á jörðu vorri
um hundruð áramilljóna. Sums
staðar hefur jarðskorpan hafist upp
og hnyklast í meginlönd og fjall-
garða. Þar hefur viðburðabylgjan
risið. En þegar hitinn hafði eytt
sér í slíka atburði, brast sundur
jarðskorpan og seig og urðu stór
höf og djúp ... Og þannig mun
ganga enn á jörðu hér, um hundr-
uð heldur en tugi áramilljóna. En
þó mun þar koma, að jörðin kóln-
ar svo langt inn, að hún hættir að
hefjast upp nokkurs staðar. Þess-
um útrásum hitans, sem um svo
margar milljónir ára hafa orðið, nú
í einum stað, nú í öðrum, og hafið
upp meginlöndin, verður lokið. Alls
staðar mun jarðarhnötturinn síga
saman og brezta sundur. En höfin
munu minka, af því að vatnið á
jörðunni hverfur meir og meir. Og
sjálft lofthvolfið mun meir og meir
eyðast, lofttegundirnar hverfa í
grjót jarðarinnar, líkt og vatnið. Og
þar mun koma, að blasa við geimi
um alla jörð, rauðleit öræfi, sandar
og grjót, allt sundur rifið af gín-
andi gjám, heimskautanna milli.
Slík mynd er það nú einmitt, sem
stjörnufræðingamir sjá, þegar þeir
eru að skoða Marz. Hann sýnir oss
mynd af jörðu vorri, eins og hún
verður eftir svo sem 3—400 míllj-
ómr ara. Það, sem merua hafa hald-
CPINOZA hafði í æsku sinni num-
ið bæði austræna heimspeki
Gyðinganna og heimspeki Vestur-
landa fyrir sinn dag, einkum Des-
cartes. Hann óx upp úr hvom
tveggja — en þó er þetta sá texti,
sem hann leggur út af. Hann byrjar
líkt og Descartes, en fer brátt sínar
eigin leiðir. Cogito, ergo sum, hafði
Descartes sagt. Og Spinoza er á
sama máli! Cogito, ergo Deus est
(Ég hugsa, þess vegna er guð til)
er næsta spor Descartes, en þar
skilja leiðir. Spinoza þótti sú niður-
staða enginn heimspekigrundvöll-
ur, enginn substans, grundvöllur
eða undirstaða. Undirstaða allra
hluta hlaut að vera tiL Hana þarf
ekki að sanna. Ef menn á annað
borð viðurkenna að náttúran í
kringum þá sé til — eða að eitthvað
sé til, þá hlýtur það að eiga sér
undirstöðu. Hún er hinn innsti
veruleiki alls sem er til og sá veru-
leiki er í öllu. Þess vegna sannar
tilveran sjálf að til sé undirstaða.
Þessi innsti veruleiki (guð) getur
ekki byggzt á neinu nema sjálfum
ið vatnsveituskurði, eru hinar gín-
andi gjár, sem hlutu að koma fram,
þegar hnötturinn gegnkólnaði svo,
að hann fór allur að síga saman og
bresta sundur. En sögu Marz er
miklu lengra komið en sögu jarðar
vorrar, eigi einungis af því að hann
er eldri, heldur líka af því, að rúm-
tak hans er svo miklu minna en
rúmtak jarðarinnar, og hann hef-
ur því verið margfalt fljótari að
kolna.
sér. Hugurinn skilur ekki þennan
algjöra veruleika (guð) heldur að-
eins einhverja eiginleika hans. —
Skilningurinn leggur því veruleik-
anum til eðli sem er ekki hið al-
gilda eðli hans. Undirstaðan á sér
þannig eiginleika, sem hugurinn
heldur að sé eðli hennar, en eru að-
eins brot af veru hennar. Þriðja
dráttinn í heimsmyd Spinoza
köllum við hér ummyndanir, þ. e.
a. s. allar birtingar hins innri veru-
leika, undirstöðunnar (guðs) í hin-
um ytra heimi. Tilvera þess byggist
á einhverju öðru en sjálfu sér og
er skynjuð af einhverju öðru en
sjálfu sér. — Þetta er skilgreining
hinna þriggja þátta í heimsmynd
Spinoza: 1) undirstöðunni eða hin-
um innsta veruleika; guði. 2) eigin-
leikum, 3) ummyndunum.
Sú undirstaða allra hluta sem
trúarbrögðin kalla guð, segir Spin-
oza, hlýtur að vera sín eigin orsök.
Ef hún ætti sér aðra orsök, væri
sköpuð af einhverju öðru, en sjálíri
sér, væri hún ekki undirstaða. —
En er hún þá sjálfsköpuð? Hefur
hún skapað sig sjálf? Ef svo væri,
þá væri hún þó samt sem áður
sköpuð og ætti sér því upphaf. En
það sem á sér upphaf á sér þá um
leið undirstöðu. Þetta þýddi að
undirstaðan væri þá til á undan
sjálfri sér! En Spinoza á ekki við
að undirstaðan (guð) sé sjálfsköp-
uð í þessari merkingu. Með því að
segja að undirstaðan (guð) sé sjálf-
sköpuð (causa sui) á hann við að
undirstaðan sé oskopuö; haíi aldrei