Lesbók Morgunblaðsins - 04.09.1955, Blaðsíða 10

Lesbók Morgunblaðsins - 04.09.1955, Blaðsíða 10
473 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS Kay Nielsen: Vatnsberi Ásmundar Sveinssonar 1926.. Aðrir Folsom-broddar fund- ust svo í Colorado, og nú segja forn -fræðingar að menn hafi á þeim tíma búíð sér til áhöM úr steini til h°c« oð hírl<ia bisonuxa, gert góða knífo úr finnn. not^ð steinhamra ocf baft beinnálar til bess að sauma leður. Hafa bví orðið miklar fram- farir frá bví er f\T*stu mennirnir komu yfir Beringsund. Svo fundust inir svonefndu Yuma-broddar í Yumahéraði í Colorado. Þeir eru miklu lengri og mjórri heldur en aðrir steinbrodd- ar og bóttust menn vita, að þeir menn sem smíðuðu þá og notuðu, mundu hafa verið upni fvrir 7000 til 8000 árum. og að þá hefði stærstu veiðidvrin verið vísundar. En bor sem engin mannabein höfðu fundí^t bar sem beir broddar voru, þá gátu menn ekki gert sér grein fvrir hvernig menn hefði þá verið útlits. Allir helztu fornfræðingar álitu. að frumbvggiar Ameríku hefði verið á stærð við veniulega Mongóla, en þó ekki reglulegir Mongólar heldur blandaðir blóði hvítra og svartra manna. Nú fyrir skömmu fannst haus- kúpa og ýmis önnur mannabein skammt frá Midland í Texas. Með rannsóknum á beim komust vís- indamenn að þeirri niðurstöðu, að þau mundu vera eitthvað á milli 12.000 og 20.000 ára gömul. Það var sumarið 1953 að maður að nafni Keith Glassock rakst á steinrunnin bein, stein-brodda og aðra fom- muni í sandnámu hjá Midland. Hann fór með þetta á safnið í Nýu Mexiko, og forstjóri þess fekk leyfi hans til þess að rannsaka þetta bet- ur. Og í nóvembermánuði söfnuð- ust svo vísindamenn saman á þess- um stað. Þar fundu þeir manna- bein og dýrabein og tóku sýnis- hom af jarðlögunum, sem þau voru í. Og nú var skift verkum mílli vísindamanna. Einn var fenginn til þess að rannsaka jarðlögin, ann- TIFTIR að ég hafði verið um ^ kvrrt á íslandi í fvrrasumar, heldur svn ein áfram að fvlgja mér í huganum. Er hún ágengari við mig vegna þess, að ég á ljósmvnd af henni. En það er „Vatnsberi" Ásmundar Sveinssonar. Þessa hðggmynd hef ég séð í glampandi miðnætursól um Jónsmessulevtið. Fyrir hugskotssjónum mínum hef- ur brugðið upp tugbúsundum ís- lenzkra kvenna er bera náðargiöf vatnsins fvrir horfnar kvnslóðir. En aldrei ber mvndin neinn þræl- dómssviD. er hún ber fram sína dvrlegu giöf. Ef bömin min hefðu verið með hér á íslandi, mundi ég hafa sagt þeim frá ævintýrinu um vatnið forðum daga, er þurfti að nást úr iðrum jarðar til að svala ættkvísl manna, og þau mundu hafa skilið svinbragð myndarinnar. Hefði ég verið auðugur maður mundi ég hafa keypt mvndina og gefið hana sem minnismerki ís- lenzkra kvenna, sem nú burfa ekki lengur að erfiða fyrir vatninu, er þær ná, með því að onna fvrir krana til þess að hið hreina tæra vatn komi rennandi. En gjöfin ætti að vera þakklæt- ar til þess að setia saman hauskúpu mannsins. og sá þriðii til þess að gera „fluorin" rannsóknir á öllum beinunum til að ákveða aldur þeirra. Kom þá í ljós, að manna- beinin og dýrabeinin voru jafn- gömul. Og sem sagt, þau eru frá fvrstu öldum fyrstu íbúanna í ^meríku. En mannsbeinin sýna, að sá sem þau eru af, hefur í alla staði verið mjög svipaður þeim Indíán- um, sem nú eru uppi. isvottur íslenzkri kvenþjóð til hróss er frá örófi alda og fram á þennan dag hafa unnið svo mikið fyrir heimilin. En myndin er ekkert falleg, get- ur einn og annar sagt þessari konu til niðrunar. Ég neita því ekki, en hver drátt- ur í líkama hennar hefur sál, og einmitt að þessu eiga allir að keppa. Ég lít á „Vatnsberann" sem minnismerki eða lofgerð til vinn- unnar. Manni er skylt að fórna vinnunni trúmennsku sinni gagn- vart smámunum daglega lífsins. Hvað er vatnsburður? Vissulega geta allir borið vatn. En til þess að framkvæma það verk, þurfa menn auðmýkingu, að lítillækka sig, ef menn í raun og veru telja sig skapaða til æðri ætlunarverks. Þess vegna er þetta listaverk Ásmundur Sveinssonar svo heill- andi og innblásið að ekkert annað listaverk hefur skapað mér aðra eins hrifningu. Þegar mörg nú- tímalistaverk eru gleymd, heldur „Vatnsberinn“ áfram að segja kyn- slóðunum sína sögu og þess vegna er hrifning mín meiri af þessarri mynd en af nokkurri höggmynd annarri sem ég hef séð. „Vatnsberinn" heldur áfram að segja sína sögu um vinnandi kon- ur ekki aðeins í Reykjavík heldur um gervallt ísland. Enginn hefur beðið mig að hripa þessar línur um „Vatnsberann“, en ég gæti þakkað mínum ágætu íslenzku vin- um fyrir þá hugulsemi, að gera mér aðvart um þetta sígilda lista- verk. Þeir geta vissulega skilið að mér er Ijóst hve innilegt samband er á milli listamannanna og um- hverfisins á íslandi.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.