Lesbók Morgunblaðsins - 04.09.1955, Blaðsíða 13

Lesbók Morgunblaðsins - 04.09.1955, Blaðsíða 13
LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 481 af útferð og vessum. Þarna var hitunartæki inni og alltaf haft vel heitt. Þrír menn, sem höfðu gerzt sjálfboðaliðar læknanna, komu nú og tóku upp þennan félega farang- ur. Þeir bjuggu upp rúm handa sér úr honum, fóru úr hverri spjör og klæddu sig í föt sjúklinganna. Þarna voru þeir svo um nóttina, en líklega hefur þeim ekki orðið svefn -samt. Daginn eftir voru þeir settir í sóttkví. En á hverri nótt í þrjár vikur voru þeir látnir sofa í kofan- um við rúmföt sjúklinganna. Eng- inn þeirra kenndi sér ins minnsta meins og eftir mánuðinn voru þeir lausir við tilraunina og alheilbrigð- ir. Nú komu tveir aðrir menn og settust að í kofanum til þess að gera ítrekaða tilraun. Þeir voru látnir sofa í fötum, sem hitasóttar- sjúklingar höfðu andazt í. Heldu þeir þarna kyrru fyrir í þrjár vik- ur, en varð ekkert meint af því heldur. Enn voru tveir menn látnir gera þriðju tilraunina. Þeir sváfu við sængurföt, er voru smurð með blóði, er tekið hafði verið úr hita- sóttarsjúklingum á ýmsum stigum veikinnar. Þessi tilraun stóð einnig í þrjár vikur, en mennirnir voru jafngóðir. Þótti nú sýnt að pestin gæti ekki borizt með fatnaði, enda þótt nægur hiti væri. -•- HINN kofinn þarna í búðunum var svipaður að stærð, en öðru vísi út búinn. Þverskilrúm var í honum úr flugnaneti. Kofinn sjálfur og allt sem í honum var, hafði verið vand- lega sótthreinsað. Þar var ekki nema meðalhiti og loftræsting góð. Inn í annað hólfið var nú sleppt 15 hungruðum flugum, er áður höfðu verið látnar bíta hitasóttar- sjúklinga. Og inn til þeirra gekk svo John Moran. Samtímis fóru tveir menn inn í hinn helming kof- ans. Allir komu þeir beint úr ræki- legu sápubaði. Úr rlki náttúrunnar Greifinginn er náttfari Eftir Melville Nicholas T|EGI var tekið að halla er ég lagði á stað út að hinum sendnu hólum. þar sem greifin^iar hafa hafst við kvnslóð eftir kvn- slóð. Eg gekk þrönííva skógarpötu, sem hlykkiaðist eftir lækiarbakka. Há álmtré og bolmikil stóðu þar eins og jötnar á verði, en í efstu greinum þeirra kurruðu nokkrar skógardúfur. Rökkrið færðist óðum yfir og þegar ég kom á ákvörðunarstað voru uglurnar þegar komnar á kreik. Þarna sá ég fimm gapandi holur í jarðveginn og settist nið- ur undir gamalli og kræklóttri eik o£ beið þess sem verða vildi. Skammt frá mér var haugur af ný- grafinni mold, og á því mátti sjá að greifingjarnir höfðu nýlega ver- ið að endurbæta húsakynni sín. Eg hafði meðferðis kaffi og smurt brauð, en eg þorði ekki að hreyfa það, því að greifingjarnir eru þefnæmir. Þeir sjá ekki vel. en þeir heyra vel og finna hinn minnsta þef. Blærinn, sem andar í laufi, er nokkurskonar útvarp fyr- ir þá og varar þá við öllum hætt- Fiórum dögum seinna. það var á sjálfan jóladaginn, var Moran með bullandi hita. Hann hafði fenqið hitasóttina, svo ekki varð um villzt. Hinir mennirnir kenndu sér einkis meins. Hér með var það þá sannað, sem Finlay gamli læknir hafði alltaf haldið fram, að það voru flugur, sem breiddu gulu pestina út, og að hún barst alls ekki milli manna á neinn annan hátt. AXiMÍ Greifingi 0 um. Eg hafði því valið mér.stað þannig að golan stóð á mig af grenjum greifingjanna. Ekki hafði eg setið lengi þarna er tungl í fyllingu rann upp og kastaði einkennilegum bjarma á landið. Skuggar trjánna vörpuðu líkt og rósavef á grundirnar. Him- ininn var alheiður og alstirndur. Skammt frá gaggaði refur og rétt á eftir tók annar undir, lengra í burtu. þeir voru að gagga sig saman. Rétt á eftir heyrði ég ein- hvern undirgang í einu greninu, og eg kipptist við af eftirvæntingu. Tungsljósið fell beint á grenið, svo þar var bjart. Og allt í einu skríð- ur þar út fullorðinn greifingi og stóð þarna rétt hjá mér. Á eftir honum komu svo þrír stálpaðir hvolpar, líklega sex mánaða gaml- ir, og voru lifandi eftirmyndir móður sinnar. Hún settist nú á aft- urfætur og tók að snugga sig alla og hreinsa dökkgráa belginn sinn. Þá kemur annar fullorðinn greif- ingi út úr annari holu — einhver sá stærsti greifingi, sem ég hefi séð, svo að ekki var um að villast að þetta var karldýr. Hann var var um sig, reis upp á afturfótum og

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.