Lesbók Morgunblaðsins - 15.01.1956, Side 10
30
LESBÓK MORGUNBLAÐSINS
i
kristni heimur engar spumir af
Petra í rúmlega sex aldir.
En svo var það árið 1812, að ung-
uv sv’ss^esknr ferðsmaður. Jnhn
Lewis Burckhardt. komst ti1 Petra.
Nokkrum árum áður hafði hsnn
hevrf sð harna inni í e”ðimörkinni
væri stórkosPegar miniar fornrar
menningar, sem grimmir og hiá-
trúarfullir hirðingiar vekti yfir,
svo að engir hvítir menn gæti
koirdzt þangað. Burckhardt varð
þegar í mun að komast eftir hvað
hæft væri í þessu og hann vann
það til að dveliast árum saman
meðal Araba til þess að læra mál
þeirra og kvnnast öllum siðum
þeirra. Og beaar h'mn hóttist full-
fær í hpssu efni. tók h^nn á s’g
gerfí Bed'u'na og Pgðí á qfpð íon
{ evðirrörkina. und'r bví vfirskini
að hann ætlaði að fórna geít á alt-
ari Aarons á fiallinu Hor, sem er
skammt suðvestur af Petra. Honum
tókst að komast til Petra og siá
ioar furðulegu fornminjar, sem þar
eru. Og begar hann kom heim sagði
hann frá þessu og flaug sagan eins
og eldur í sinu um allan heim.
Á seinni árum hefur fiöldi ferða-
manna og vísindamanna farið til
Petra. En fáir hafa haft bar langa
viðdvöl. því að bar er óbolandi hiti
á sumrin. en nístingskuldi um vet-
ur. En hér fer á eftir stutt ferða-
saga og lýsing á staðnum eftir
David S. Bover, sem þar var á ferð
nýlega og hefur ritað um bað grein
í „The Geographic Magazine".
— ★ —
VÉR lögðum á stað frá Jerúsalem
og ókum í bíl til Ain Musa, en það
er sá staður þar sem sagt er að
Móses hafi lostið staf á stein og
tær vatnslind hafi sprottið þar upp.
Lindin er þarna enn og er talsvert
vatnsmikil, en allt um kring er
eyðimörk. Þaðan fórum vér niður
f jallið til Elii og þar biðu vor hest-
ar. Framundan rísu klettafjöU
Musterið Ðeir
ktaustrið, !>að <-
efst í kiettabel
en svipai mjög t
„Gersemi Paraór
sem rís af jafr
sléttu mni í gjánn
Petra og bar úfinn fald þeirra við
hnígandi sól. Var svo haldið til
giárinnar Sia, en eftir henni rann
Móseslind á dögum Krists. Siq er
arabiska og þýðir hlið. Gjáin
þrengdist mjög fljótlega og var
sem klettamir lokuðust yfir oss.
Þarna var rokkið og hófaglamur
hestanna bergmálaði í björgunum
beggja vegna. Skyndilega víkkaði
gjáin svo aftur og þar blasti við
ein af „álfahöllum" Petra, 130 feta
framhlið, höggvin í rauðan sand-
steininn, og bar á þetta einkenni-
lega birtu í liósaskiftunum. Arabar
kalla þetta Khaznet Firaun, en það
þýðir „Gersemi Faraó“. Og sannar-
ler' gersemi er þetta. Verið getur að
það hafi upphaflega verið musteri,
en þó er eins líklegt að það sé graf-
hýíi einhvers konungs Nebat*. En
arabiska nafnið stnfar af hiátrú
hirðingia bar um slóðir. Þeir he’du
að egvpzku Faróarnir væri guðir
eða yfirnáttúrlegar verur og að slík
musteri væri þeirra verk, því að
enginn dauðlegur maður gæti skap-
að annað eins. Meðal þeirra gekk
og sú bióðsaga, að Faraó hefði fólg-
ið fiársióð efst í turninum, þar sem
er skálmyndað skraut undir turn-
spírunni. Um mörg ár hafa Bedú-
ínar verið að revna að ná í þennan
f jársióð, með því að skióta á skál-
ina. Hugðust þeir brjóta hana með
því og þá mundi fjársióðurinn
hrvnia niður. Nú hefur skálin verið
friðuð fvrir slíkri skothríð.
Ekki er gott að ákveða hve gam-
alt þetta musteri muni vera, en
það ber sjálft með sér áhrif frá
rómverskum bygginjgarstfl. Einn