Lesbók Morgunblaðsins - 29.04.1956, Page 7

Lesbók Morgunblaðsins - 29.04.1956, Page 7
LESBÓK MORGUNBjUA&SíiNá 235 Kvenfrelsið FYRIR 40 árum voru allar konur í Tyrklandi með andlitsskýlu. Þær voru þá þrælar manna sinna og það var miög auðvelt fyrir þá að losa sig við þær. Þeir burftu ekki annað en segia skilið við þær í votta viðurvist. og beim ákvörðun gat enginn dómur hrundið. Svo var það eftir fvrri heims- stvriöidina, er Kemal Ataturk hóf freisisbaráttu bióðarinnar og átti árum s=man í högpi við erlendar hersveitir. að bá eerðust tvrkneskar konur siálfboðaiiðar í hernum. Margar beirra hnigu í valinn, enn fleiri særðust, en þær börðust svo vasklega og af svo miklum eld- móði, að Kemal dáðist að þeim. Og þegar frelsisstríðinu var lokið, sagði hann: ..Engin þjóð getur hlvtur m«nni því að verða lióst, hveria bvðingu bað hefir fvrir ina fslenzku bióð að fá handritin aft- ur. eiga bau oe sækia í b»u nvan þrótt. Nvar útgáfur eða liósnrent geta pldrei komið í stað siálfra handritanna. En hveria þvðingu getur það þá haft fvrir dönsku bióðina að slerwa þeim? Það mundi þvða bað. að vér svndum þióðleg- an dreneskan. Ástæðurnar til þess að vér afhendum þau væri þá bess- ar: að vér svndum skilning á bví hvers virði bessi handrit eru fvrir íslenzku bióðina. og að vér vilium færa bræðrabióðinni stóra gjöf, sem hún bráir“. Margir mætir menn í Danmörk hafa skorað á prófessorana er gengu fram fvrir skjöldu í hand- ritamálinu. að svara athneasemd- um og ásökunum Riama M. Oísla- sonar, en enginn þeirra hefir orðið til bess. ..Þögnin er líka svar“, seg- ir BukdahL / Tyrklandi mannast meðan helmingur hennar er ófriáls". Og svo var konum veitt jafnrétti við karlmenn, Margra alda venja olli hví, að þær kynokuðu sér- Við að leggia niður andlitsskýluna. Eti Kemal leit svo á. að þær mundu aldrei öðlast jafnrétti í fyllsta skiiningi fyrr en þær hefði lagt niður tákn niðurlægingar sinnar. En það er ekki rétt, servr sagt hefir verið, að tyrkneska si órnin hafi bannað« andlitsskvhi' mr með lögum. Það var aldreí e h En stjómin hvatti konumar m>dg til þess að leggia þær niðn>- o ••> hvar sem Kemal fór um land'd bá ítrekaði hann þciia. Meðal a»nam er saet ‘að hann hitti einu simn ">mA sveitarstúlku, sem kom sé- e" : ekki nð bví að leggja niður and litcckýluna. Við hana sagði tann: „Þú hefir alveg gull- fallegt hár. Hvers vegna \iltu ekki lofa ohku- vinum bínum að horfa á þao og dást að því?“ Konumar i borgurmm urðu fegn- ar að losna við skvluna og bser tóku þegar uon búning vestrænna kvenna. Kvenfólkið í sveitunum kom á eftir. Og nú siást ekki and- litsskýlur. Kennimenn lögðust miög á móti bessu, og töldu bað ósiðlegt. en ekkert mark var tekið á beim. Hér fór fram bvlting. þegj- andi og hlióðalaust. og við næstu kosoingar flvkktust konur á kiör- staðina til þess að nevta réttar sfns. Síðan hefir bvltingin haldið áfram. Konur hafa meira og meira lát.íð til sín taka, op nú ber meira á beim í oninberu lífi bar heldur en í nokkru öðru landi. Hér má nefna nokkur dæmi um það: Yfirverkfræðingur vatnsveit- unnar f Istambul (bar sem er milljón manna) er kona. Yfirverk- fræðingur stjórnarinnar við alla brúarsmíð, er kona. í læknastétt landsins láta konur mjög að sér kveða. Konur eru einnig prófess- orar við háskólana í Istambul og Ankara. Af 1050 lögfræðingum í Istambul eru nú 200 konur, og í lagadeild háskólans bar eru nú iafn margar konur og karlmenn. Konur eru saksóknarar og dómar- ar, og nýlega voru tvær konur út- nefndar sem dómarar í hæstarétti landsins. Og konur sitia einnig á þingi. Þá má geta þess, að fiöldi ungra kvenna gengur á flugskól- ann í Ankara. Margar hafa lokið prófi og eru flugstjórar á farþega- flugvélum. Og kona er kennari við flugskóla hersins. Og kona er for- maður \nsindastofnunar ríkisins, er hefir umsjón með öllum vísindum í landinu, þar á meðal kjarnorku- vísindum. Karlmenn hafa engin forréttindi í Tyrklandi. Konur fá sama kaup og karlmenn, þar sem þær afkasta jafn miklu, hvort sem það er við skrifstofuvinnu, við iðnað, eða í stiómarskrifstofum. En konur hafa sín sérréttindi: Það má ekki láta þær vinna í námum né við þunga- iðnað. <L-*^«>®®®G'<<n*J Það var einu sinni prófessor og hann var viðutan, eins og prófessorar eru svo oft. En hann hafði miög gaman að því að taka þátt í alls konar leikum og spilum með stúdentunum. Einu sinni var það nú, að leikurinn átti að bvrja á því, að hver maður leeði 2 krónur í húfu. Allir gerðu það nema prófessor- inn. Þeir kunnu ekki við að minna hann á það. en fóru að fjareviðrast um að einhver hefði ekki iagt fram sinn skerf. Prófessorinn hlýddi á þetta um stund. Síðan tók hann einn peninginn úr húf- unni og sagði: — Úr þvf að þið farið að þræta vfl óg ekki \æra með og tek peninginn mina aftur.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.