Lesbók Morgunblaðsins - 29.04.1956, Síða 13

Lesbók Morgunblaðsins - 29.04.1956, Síða 13
LESBÓK MORGUNELAÐSINS 241 Heitar laugar á Ischia eru heilsuböð fyrir útlendinga SYÐST í Neapel-flóa er eyan Capri, sem annáluð er fyrir náttúru- fegurð og hænir að sér þúsundir ferðamanna á hverju ári. En norð- an flóans er önnur ey, Ischia, mörgum sinnum stærri og undrafögur, enda þótt hún hafi ekki hlot'ð slíka frægð sem Capri. Hér segja amer- ísk hjón, Dorothea og Styart E. Jones, frá heimsókn sinni þar. J? Y A N er um 18 enskar fermíl- ur að stærð, og þar eiea um 30 þúsundir manna heima. Hún telzt til Neanels-héraðs oe hefir eigi af neinu sérstöku að státa, nema feg- urð náttúrunnar og alúðleik fólks- ins. Einn sunnudaffsmorgun fórum við að skoða fortíð evarinnar. Við peneum fvrst eftir götum. bar sem siómenn voj-u að burrka barkarlit- uð net sín, og stefndum til kastal- ans. Hann er nú ekki víei framar, hetd”*- or- hann í rúst.nm o« hrvni- anH’ VÍ« hevrðnm atpin^ detta úr vefmbrúnum. með^n v’ð vorum að skoða hann. K^'jt,’h b°ssi w>nd- nn-pistur um 1450. pftir að Pprkir höfðu eert herhlaun baneað. Þarna eerðist ein pf fræmistu ástarsöeum landsi.ns. Þar á+tu hau heima heti- an Eerrante d’Avales oe frú hans. skáldkonan Vittoria Colonna. spm bæði var stórftáfuð oe annpiuð fvr- ir femirð. Á ríð l 525 n’Avalos af sárum. Mareir urð” há til bess að biðia innar fögru ekkiu, og hún dró að sér alla helztu listamenn og skáld. bar á meðal Michaelangelo. En hún syrgði stöðugt mann sinn og vildi engum biðli taka. Bió hún svo barna í kastalanum lanpa lengi og enn er sögð sagan um ást henn- ar og trvgglyndi. Frá kastalanum er fögur útsýn. Blasa þar við eyarnar Procida og Vivara, en bak við þær rís megin- landið. Þá er og fögur útsýn af fjallinu Epomeo, sem er í laginu eins og skakkt topptjald. Það er ekki nema 2585 fet á hæð og er því dvergur á móts við in hæstu fjöll heimsins. En í augum eyar- skeggja, er fæstir hafa komið út fyrir landsteina, er þetta mikið fjall og er þess getið í grískum heimildum, að þá er Grikkir komu þangað fyrst á 8. öld f. K„ að þar hafi verið jarðskjálftar, eldgos og brennandi goshverir. Árið 1883 varð þarna ógurlegur jarðskjálfti. Elztu menn muna eftir honum og minnast ekki á hann öðru vísi en í hálfum hljóðum og með ótta- blandinni lotningu, því að þá fór- ust þarna 2300 menn. En samt sögðu þeir okkur að við mættum til að ganga á fjallið eitthvert kvöldið í tunglsljósi. Við kusum heldur að fara bangað um bjartan dag. Fórum við fvrst í bíl, krókóttan veg, upp til Font- ana, og þaðan ríðandi á múlösnum. Seinasta spölinn upp að inum tveimur „hanakömbum“, sem eru á fjallinu, urðum við að fara fót- gangandi. Þar uppi var útsýn afar víð og lá við að okkur sundl- aði vegna þess hve bratt þar er víðast hvar. Þarna blasti kastalinn vel við og þorpið og var einkenni- legt að sjá umferðina þar — alhr gengu eftir miðri götu og viku fyr- ir bifhjólum og smábílum og hest- vögnum. Hestarnir sem gengu fyr- ir vögnunum voru skreyttir með stórum f jaðurskúf í enni — og götu-

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.