Lesbók Morgunblaðsins - 20.05.1956, Blaðsíða 9
LESBÖK MORGUNBLAÐSINS
285
þeirra Keplers og Newtons um að-
dráttaraflið. Það eru nú 300 ár síð-
an að þeir fundu þetta lögmál og
allan þann tíma hefur mannkynið
orðið að láta sér nægja að horfa á
gang himintunglanna til sanninda-
merkis um að þetta lögmál væri
rétt. Nú ætla menn í fyrsta skipti
að nota þetta lögmál til þess að
láta hnött, er þeir sjálfir hafa gert,
verða að fylgihnetti jarðar.
Til þess að þetta megi takast,
verða menn að koma hnettinum um
300 enskar mílur út fyrir yfirborð
jarðar, þar sem gufuhvolfið cr
þrotið og mótstöðuafl lofts getur
ekki orðið honum til hindrunar. En
til þess að lenda á réttum stað,
verður hnötturinn að hafa ákveð-
Þessi mynd af dreng með sveifluhnött,
ffetur utskýrt hvcrnig á því stendur að
gerfihnötturinn fer umhverfis jörðina.
Hnötturinn fer stöðugar sveiflur í Ioft-
inu og togar i bandið, vegna þess að
miðflótttaaflið togar i liann. Á sama
batt kuyr miðfióttaaflið gerfihnöttinn
rfram. en aðdráttaraí! járðar er sem
bandið, er dreugurinn heldur í. ðleðan
átök fcessara tveggjá kráftá eru jöfn,
helzt gerfihnctturiún 4 hringfcráut
súrai.
inn hraða á leiðinni út í geiminn,
verður að losna við rákettuna, sem
ber hann, á fyrirfram ákveðnum
stað, og breyta þá stefnu inn á
braut þá, er honum er ætluð.
— ★ —
Tunglið fer umhverfis jörðina
eftir svo að segja hringlaga braut
og með hraða er nemur % úr enskri
mílu á sekúndu. Jörðin togar sífellt
í það, en miðflóttaaflið heldur
tunglinu kyrru á braut sinni, því
að þarna upphefur hvort aflið ann-
að. En væri sporbraut tunglsins
nær jörðinni en er, yrði tunglið að
auka hraða sinn að mun, til þess
að miðflóttaaflið gæti vegið upp á
móti aðdráttaraili jarðar.
Fyrsta gerfitunglinu á að skjóta
í 300 mílna hæð. En í 300
mílna hæð er aðdráttarafl jarðar-
innar miklu sterkara heldur en þar
sem tunglið er, og þess vegna verð-
ur gerfihnötturinn að hafa miklu
meiri hraða en tunglið, þegar hann
er kominn á braut sína, eða um 5
mílur á sekúndu og er það meiri
hraði en á byssukúlu.
Tii þess að koma gerfihnettinum
í ákveðna hæð, dugir ekki ein rá-
ketta, heldur er gert ráð fyrir að
þær verði þrjár og taki hver við
aí annarri.
Fyrsti gerfihnötturinn verður um
30 þumlungar í þvermál og vegur
um 21 Vz pund, með öllum áhöldum
sem í honum verða. Fyrsta rákettan
mun bera hann 40 mílur á tveimur
minútum (og er þá gert ráð fyrir
að hraðmn samsvari 3000—4000
mílum á klukkustund). Þegar
næsta raketta tekur við, eykst hrað-
inn upp í 11.000 mílur á klukku-
stund. Seinasta rákettan skilar svo
hnettinum inn á braut sína.
Nú er sem sagt gert ráð fyrir
því að hnötturinn se kominn i 300
mílna hæð Vilji meiln nú að braut
hans verði hrir.glaga Umhverfit
jöfðina, þá háfa útfeikningar sýnt
Her raá sjá hvernig hringbraut Rerfi
hnattarins vefst um .jörðina eins og
vafningar á þráðarhnnt, Efsta myndin
sýnir fyrstu umferð. Önnur myndin
sýnir hvernic koinið er 24 stunduin síð
ar, cða þcgar serfihnötturinn hefur
farið' rúmlcga 15 sinnum umhverfis
jörðina. Þc.ssi gerfihnöttur, seni skotið
er i 40 gr. horn við miðjaróarlínu, fer
fram og aftur vfir miðbik jarðar. En
þiiðja myudiu sýnir liieinig fer ef
gerfilmettinum er ekotið í 15 gr. horn
við raiðjarðarlína. Þá koma vafning-
■*rnir ms5 jcínu niillibilí vfif jiinn
hncttinnv 11&1222 að&ins bciinskiiitiii.