Lesbók Morgunblaðsins - 17.06.1956, Side 14
338
LESBÓK MORGUNBLAÐSINS
ir fjölda manna í sunnanverðri
Kaliforínu. Flugmenn, sem voru á
leið til Los Angeles, sáu þær. Her-
flugvélar hjá Long Beach sáu þær.
Skýrsla kom frá tveimur mönnum
í Hollvwood. sem höfðu séð þær.
Og bar að auki kom fiöldi manr.a
til ’ögreglu og hemaðaryfirvalda
með eigin frásagnir um þessar
,.Fljúgandi kringlur11. Daginn eftir
komst upp hvað þetta hafði verið.
í>að voru eldsnevtis-flutr.ingaflug-
vélar, sem voru að koma eldsneyti
yfir í herflugvélar á flugi. Þegar
þetta er gert, hafa flutningavélarn-
ar l'ós og beina því á herflugvélarn
ar. Flogið var með litlum hraða. en
svo hátt í lofti að ekkeri heyrðist
í flugvélunum til jarðar, og ekki
sást neitt nema uppliómaðir belg-
ir herflugvélanna. Og vesma þess
að menn höfðu a'drei séð betta áð-
ur, töldu þeir víst að þetta væri
UFO, eða ,.Fljúgandi kringlur".
Svo er stundum um hreinar og
beinar missýningar að ræða, sem
stafa af einhverri sjónskekkju, eins
og t. d. þegar stjarna, sem menn
hafa horft á frá blautu barnsbeini,
tekur allt i einu upp á því að þeyt-
ast til og frá, eða þegar útblástur
frá brýstiloftsflugvélum verður að
UFO í augum manna. Sumt er aft-
ur á móti ímyndanir einar, menn
siá af því að aðrir hafa séð, og af
því að þeir vilja sjá.
Ef hægt hefði verið að flokka öll
fyrirbærin undir þetta, þá hefði
ekki þurft á neinni rannsóknar-
nefnd að halda. En það eru önnur
fyrirbæri, sem valda því, að nánar
gætur eru gefnar að öllum UFO
t'Jkynningum, bað er þegar skil-
ríkir menn halda því fram að þeir
h?fi séð eitthvað, og það verður
ekki rengt. Slík fyrirbæri voru
höfð sér í flokki og kölluð „óþekkt“.
Af þeim mörgu þúsundum til-
kvnninga um UFO, cem borizt hafa
síðan 1947 munu 1?—20% falla
undir þennan flokk. Þær tilkynn-
ingar eru sem sagt komnar frá skil-
ríkum mönnum og studdar nægum
upplýsingum.
Oft komu álíka tilkynningar og
þetta: „Harry Armstrong var í bíl
á leiðinni frá Grundy Center til
Rienbeck í gærkvöldi og sá þá Jjós.
Hann heldur að það hafi verið
fljúgandi kringla". Allar slíkar til-
kynningar voru settar sér í bók og
merktar „Ófullnægjandi upplýs-
ingar“. í aðra bók voru settar allar
tilkynningar frá fólki, sem þóttist
hafa talað við áhafnir „Fljúgandi
kringla", fengið að skoða þessi
farartæki þar sem þau hefði lent,
höfðu ferðast í þeim, eða þóttust
vera á slíku farartæki. Slíkt er auð-
vitað allt rugl.
En hér er sýnishorn af tilkvnn-
ingu, sem er studd svo miklum
UDnlýsingum, að hún kemur undir
„Óþekkt":
ÞRÍHYRND FLUGTÆKI
„24. júlí 1952 fóru tveir flugfor-
ingjar frá Hamilton flugvellinum
hiá San Francisco og ætluðu til
Colorado Springs. Þeir voru í her-
flugvél B-25. Veður var bjart og
sá hvergi skýskaf á lofti. Þeir flugu
í 11.000 feta hæð eftir „Green 3“
flugleiðinni til Salt Lake City. Kl.
3.40 e. h. voru þeir vfir Carson
Sink svæðinu í Nevada. Þá varð
annar þeirra var við þrjá hluti í
loftinu fram undan og ofurlítið til
hægri við þá. Þetta líktist mest
þremur F-86 flugvélum í oddaflugi.
En ef það hefði verið F-86 flug-
vélar, þá hefði þær ekki mátt fljúga
svona hátt, samkvæmt flugreglun-
um. Þó kemur það fyrir í jafn
björtu veðri og nú var, að flug-
menn gæta þess ekki mjög ná-
kvæmlega hve hátt þeir eru á lofti.
Örfáum mínútum seinna var B-25
komin svo nærri að þessi flugtæki
sáust glöggt. Það voru ekki F-86
flugvélar .Þetta voru þrír þríhyrn-
ingar, silfurgljáandi og á þeim var
hvorki stél né flugmannsklefi. Yf-
irborðið var alveg slétt, nema hvað
upphleypt rönd lá frá trjónunni og
aftur úr. Rétt um leið sveigðu
þessar þríhyrnur til vinstri og þutu
fram hiá B-25 með geisilecum
hraða. Flugforir.gjarnir gizka á að
hraði þeirra hafi verið þrefaldur
á móts við flughraða F-86 flugvéla.
Þær fóru fram hjá B-25 í 400—800
metra fjarlægð, svo að þær sáust
vel“. — Þegar flugforingjarrir
komu til Colorado Springs til-
kynntu þeir þetta þegar í stað.
Þeim var sagt að líklega hefði þeir
séð F-86 flugvélar, en þeir vorr nú
ekki á því, þeir þekktu vel þær
flugvélar og rugluðu þeim ekki
saman við annað. Þá var hafin
rannsókn. Flugstjórn hersins segði
að engar F-86 flugvélar hefði ver-
ið á flugi á þessum slóðum og eng-
ar aðrar flugvélar.
En þar sem flugforingjarnir
höfðu sagt að flugtæki þessi hefði
verið þríhyrnur, var betta atriði
rannsakað sérstaklega. Kom þá upo
úr kafinu að allar inar silfurlitu
þríhyrndu flugvélar hersins voru á
austurströndinni um þetta leyti, en
hinar, þær blámáluðu, voru á vest-
urströndinni langt frá Carson
Sink.
Nú kemur það stundum fyrir að
loftbelgir sýnast þríhyrndir og var
því leitað upplýsinga í því efni.
En engir loftbelgir gátu hafa verið
á bessum slóðum.
Þá var tekin skýrsla af flugfor-
ingjunum. Það vitnaðist þá að báð-
ir höfðu þeir lengi verið flugstiór-
ar og þeir voru svo hátt settir,
að þeim átti að vera kunnugt um
allt, sem vitað er í Bandaríkjunum
um hvers konar flugtæki. hvar sem
er í heiminum. Kunningjar beggja
höfðu séð „Fljúgandi kringlur“, en
þeir höfðu báðir dregið í efa að
það gæti verið rétt. En eftir bessa
sýn voru þeir á öðru nrib.
Enginn veit hvað það var sém
f
í