Lesbók Morgunblaðsins - 24.03.1957, Blaðsíða 9

Lesbók Morgunblaðsins - 24.03.1957, Blaðsíða 9
LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 181 Ferðamennirnir af „Mastii'f" komnir á — Tiollope). af mýflugu. Samskonar flugur sá eg seinna hjá Mýrdalsjökli. 22. júní lögðum við á stað, en fórum ekki lengra en að Elliða- ánum. Þar tjölduðum við á skemmtilegum grasbletti við ána. Um kvöldið kom Thomsen kaup- maður til þess að líta eftir laxa- kistum sínum, og upp úr þeim voru tekin 450 pund af laxi. Það var falleg sjón að sjá þessa silfurlitu dólpunga lifandi, boðlega á hvert konungsborð. ANTHONY TROLLOPE kom á skemmtiferðaskipinu „Mastiff“ 1878, Skip þetta átti skozkur auð- maður. Var hann sjálfur með og margt annað stórmenni er hann hafði boðið í ferðalagið. Meðal annars var þar teiknari og eru ýmsar skemmtilegar myndir eftir hann í bók Trollopes. Reykjavík er fiskimannaþorp, eins og Þórshöfn í Færeyum. Með- fram ströndinni, alls staðar þar sem nokkurn auðan blett var að finna, var fiskur breiddur til þerris. Og svo virtist sem mikil nýtni væri í meðferð hans, því að þar voru einnig hryggir og haus- hestbak og uú að leggja á stað austur. ar. Það er fróðlegt að sjá hvernig fólk lætur sér nægja það, sem landið hefir að bjóða. Brauð er af mjög skornum skammti á íslandi, en svo virðist sem fiskurinn komi í þess stað. Sagt er, að íslenzkt sauðakjöt sé mjög gott, jafnvel betra en annars staðar, sagði lands- ’öfðingi, en það er dýrt. Eg held að enginn af okkur fé- jgum hafi bragðað annan íslenzk- in mat en skyr, rjóma og mjólk. Við erum því ekki bærir um að læma um mataræði íslendinga. En itlit fólksins, sem þar er bezti nælikvarðinn, sýnir að það muni æra hollt. Fólkið er hraustlegt, en umir óþrifalegir eins og gerist mnars staðar. Það sér ekki á mönnum að þeir hafi við skort á læknishjálp að búa og skort á korn- meti. Því var hvíslað að mér að íslendingar væru drykkfelldir. Ekki sá ég einn einasta drukkinn mann, og eg held enginn af okkur. Yfirleitt má dæma velgengni þjóða eftir því hvaða menntun hún hefir hlotið. Á íslandi er svo að segja hver maður læs og gætum vér Bretar öfundað þá af því. Og *■ <*■>... f ' : v * Katrín kona Jó Árnasonar þjóð- sagnaritara, og ung- frú Sigríður Jóns- t dóttir. — (Trollope). * 2* &

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.