Lesbók Morgunblaðsins - 24.03.1957, Blaðsíða 16

Lesbók Morgunblaðsins - 24.03.1957, Blaðsíða 16
188 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS BRIDGE Unffir fðtum hverrar borgar eru mikil raagala- hverfi, þar seir komið er fyrir allf konar leiðslum ojr sorpræsum. Hér Reykjavik e þetta líka, því a sorpræsum, hit: veituleiðsluin, síma og rafmagn. leiðslum og vatns leiðslu o. fl. hefii verið komið fyrir neðanjarðar. Hér sést maður bivist tii ferðar niður í undirgöng til þess að bæta úr ein- hverju sem aflaga fer. — — (Ljósm. Ól. K. Magnússon). SVO bregðast krosstré sem önnur tri, og færustu spilamönnum geta orðið i skyssur, ekki síður en viðvaningum. Þetta spil er gott dæmi um það. Ea þar voru engir miðlungsmenn á ferð, heldur bridgemeistarar Breta og Banda ríkjamanna. Bretarnir voru Konstam S og Mayer N. Bandaríkjamenn voru Goren V og Salomon A. Spilin voru þannig: A A 9 5 4 V 6 3 ♦ 10 5 J « 9 8 5 4 « G 10 6 V ÁKG9 7 5 4 ♦ D 4 « 7 « K 7 V D 8 ♦ ÁKG98763 « Á Salomon hóf sögn og sagði 4 lauf, en Konstam sagði 5 tígla. Goren sagði pass, en Mayer sagði 6 tígla, því að hann hugsaði sem svo að S Á gæti ráðið úrslitum. Síðan sögðu allir P-ss. Goren kom út með HÁ, en þegar S lét drottningu þar í, þorði hann ekki að halda lengra áfram og sló út lauíi. Þann slag fékk S og síðan tók hann slagi á öll tromp sín. Goren þorði ekki að fleygja spaða, svo að hann fleygði öllum hjörtunum. Og seinast fekk svo S slag á H 8! skipborðið svo hart að brast og brak- aði í öllu skipinu; en þó til þeirra fiska væri lagt eða höggvið með söx- um, ljám, öxum eður öðrum járnum, hvað allt var reynt, tók ekkert á þá; dóu allir þegar á land komu. (Skarðs- árannáll). kvæði, en mér finnst ekki mikið í það varið“. — „Það er rétt, kvæðið er bull, en ef þú setur alla fyrstu bókstafina í hverri hendingu saman, að ofan nið- ur eftir, færðu út þessa setningu: Nið- ur með alla stjórnina og fjandinn haíi kónginn!“ m u ö ö i. V 10 2 ♦ - « K D G 10 6 3 2 ^''ixgxsxgxr*^ SÆSKRÍMSL VEIXT 1635 Drógst ein háamey á haldfæri i Engey suður; utan á henni hengu og heldu sig við hana fjórir fiskar; þeir höíðu eina skál framan á höfðinu með hverri þeir festu sig á, og var svo sem hol á komið á hámeyuna; og þeg- ár sjómenn gátu slitið nokkurn þenna fisk af henni, þá setti sá skálina í MIKH) KVÆÐI Erlendur Gottskálksson alþingis- maður bjó í Ási í Kelduhverfi. Sonur hans, Valdimar læknir, segir svo frá í Endurminningum sínum: „Af heldri mönnum kom Benedikt sýslumaður Sveinsson oftast að Ási og gisti ætíð hjá okkur á ferðum sínum um sýsluna. Pabbi var samherji hans í stjómmál- um. — Benedikt var ákaflega mælskur og talaði sig fljótt æstan, og var þá sem eldur brynni úr augum hans. Einu sinni las hann upp langt pólitiskt kvæði og spurði svo pabba: „Hvernig líkar þér kvæðið?" — „Það er ekki auðvelt að átta sig á svipstundu á svona löngu STERKUR PRESTUR Séra Snorri Brynjólfsson á Eydölum (d. 1851) var vel gerður til lifs og sálar, og gat verið afbragðsmaður, heíði hann eigi drukkið of mikið með köflum. Hann var sterkur að afli og manna snarastur. Hann bar þrjá rúg- hálítunnupoka í fanginu, hvern lagðan á annan ofan, af hlaðinu í Eydölum upp á kirkjuloft; maður hrataði ofan af kirkjuþakinu, séra Snorri var nær- staddur, sá það og hljóp til og greip manninn á lofti, svo hann sakaði eigi hið minnsta; hann synti yfir Breið- dalsá bráðófæra í leysingum á vetrar- degi — og fleira þessu líkt (Páll Melsted).

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.