Lesbók Morgunblaðsins - 25.10.1959, Blaðsíða 4

Lesbók Morgunblaðsins - 25.10.1959, Blaðsíða 4
476 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS Hörmungar Varsjár H1N N1. september s.l. voru liöin 20 ár síöan Þjóöverjar réöust á Pólland, og seinni heimsstyrjöldin hófst. 1 tilefni af því hefir blaöiö „The New Yorker“ birt eftirfarandi grein um Varsjá, eftir Joseph Wechsberg. 700 bréf afhent. Og hann segir að sá samningur hvíli á því ófrávíkj- anlega skilyrði „að þar með falli niður allar kröfur af íslendinga hálfu til frekari afhendingar hand- rita“. Þessi klausa stendur líka í „betænkningen“, en þar er þó ekki beinlínis lýst yfir því, að fslend- ingar hafi gerzt samningsrofar með núverandi kröfum sínum. Bjarni Gíslason segir í bók sinni að þessi klausa hafi aðeins verið óskhugsun danska háskólans, hún hafi aldrei verið borin undir íslenzku ríkis- stjórnina og geti því ekki verið bindandi fyrir fsland á neinn hátt. Hann styðst þar við samningagerð- ina, sem var gefin út 1944, og enn- fremur við umsögn „Berlingske Tidende“ 20. jan. 1953, þar sem segir að samningsskjölin 1927 sýni, „að bréf háskólaráðs 29. marz 1926 hafi danska stjórnin að minnsta kosti aldrei lagt fyrir íslenzku ríkiá- stjórnina né íslenzk stjórnarvöld“. Eg er ókunnugur þessu máli. E.a hér er að minnsta kosti ágætt tæki- færi til þess að sýna að ekki megi taka jafn mikið mark á bók Bjarna Gíslasonar eins og „betænkningen“. Það er hægurinn hjá að birta samninginn í „Verdens Gang“ eða einhverju blaði, og eg skora á Bröndum-Nielsen prófessor að gera það. Geri hann það ekki þá dregur málsútlistan hans dám af „sorglegu minnisleysi“. o—O—o Allur sá áróður sem farið hefir fram til þess að gera ísland tor- tryggilegt í augum danskrar þýðu, er háskólanum til lítils sóma, og sýnir aðeins að þar skortir veigíi- miklar röksemdir. Hér er um það mál að ræða, sem ekki er venjulegt að láta safnmenn eða málfræðinga eina um að leiða til lykta. Dönsku blöðin hafa þagað um það, að mörg helztu blöðin í Noregi og Finnlandi og nokkur sænsk blöð, hafa birt VARSJÁ er leiðinleg og Ijót borg. Þar eru rústir og hálfgerð hús, ný- lega hrúgað upp úr einhverju braki. Himininn er grár, fólkið grátt, þar eru sóðalegir sporvagn- ar og illa klætt fólk hangir á hand- riðum þeirra. En þetta fólk er þrátt fyrir það gætt ódrepandi þrautseigju og þrá til að lifa. í kaffihúsunum er fullt af fólki, sem talar af ákefð um allt milli himins og jarðar — íþróttir, heims- pólitík, skáldskap, en þó aðallega um Pólland. Að ytra útliti er það merkar greinar um málið og stutt málstað íslendinga. Þeim ber sam- an um að norræn menning eigi ís- landi þá þakkarskuld að gjalda, að hér megi engin skammsýni né smá- munasemi koma til greina. Gallup- skoðanakönnun í Danmörk hefir einnig sýnt, að þrír fjórðu hlutar dönsku þjóðarinnar vilja að hand- ritunum sé skilað til íslands. í „Ugeskrift for retsvæsen'* hef- ir Alf Ross prófessor sannað, að danski háskólinn hefir engan eign- arrétt á handritunum, og að þjóð- þing Dana er einbært um að af- henda þau. Þetta verður þingið að gera nú til þess að fullnægja dönsk- um og norrænum þjóðvilja og ósk- um íslendinga. Og hér á ekki að skera við nögl, né sýna smámuna- semi. Umræðurnar um handrita- málið hafa fyllilega sýnt bæði frá vísindalegu og þjóðlegu sjóna.r- miði, að handritin eiga heima á Js- landi og hvergi annars staðar. hvorki hraustlegt né efnað að sjá, en flestir virðast algjörlega áhyggjulausir. Og þó hefir þetta fólk lifað við hörmungar, sult og seiru seinustu tuttugu árin, og orð- ið fyrir stærri áföllum en nokkur önnur þjóð í Evrópu. Hinn 1. september 1939 komu þýzku herflugvélarnar, Heinkel og Stuka, og létu fyrstu sprengjum annarrar heimsstyrjaldarinnar rigna yfir Varsjá. Síðan hafa sex miljónir Pólverja — karlmenn, konur og börn — beðið bana í átök- unum, sem hófust upp úr því. En ekkert í fari þeirra Varsjárbúa minnir mann á þetta. Eftir fyrstu loftárásina og hið skjóta hrun Póllands, kom fimm ára kúgun nazista. Þá þoldu Pól- verjar ekki mátið lengur og í 63 sólarhringa börðust borgarbúar við þýzku hermennina, svo að segja með berum höndunum, en hjálpar- hellan, sem þeir treystu á, Rauði herinn, sat hinum megin við Vislu og horfði á. Hinn 2. október 1944 hafði Þjóðverjum tekizt að berja niður uppreisnina, og þeir Pólverj- ar sem eftir lifðu, voru fluttir úr borginni. Og svo gaf Hitler skipun um að „borgin skyldi máð af jörð- inni“. Það lá nærri að svo færi. Þegar stríðinu lauk, voru ekki nema 50.000 íbúar eftir í borginni og nær níu af hverjum tíu húsum voru í rústum. En þeir, sem fluttir höfðu verið burt, byrjuðu fljótt að streyma til borgarinnar og byrja lífið á nýan leik. Þeir hömuðust við að endur-

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.