Lesbók Morgunblaðsins - 20.01.1963, Page 16

Lesbók Morgunblaðsins - 20.01.1963, Page 16
 myndagAtan Mörg hundruð lausnir bárust að myndagátu 'Lesbó'kar a@ bessu sinni. — Dregið var um verðlaunin. Þau hlutu: Kr. 500,00 Torfi Ólafsson, Melhaga 4, Reykjavík, krónur 300,00 Markús Kristinsson, Háabarði 11, Hafnarfirði, og krónur 200,00 Marínó H. Pétursson, Strandgötu 13, Akureyri. ÞÓ(R) ERTA LH) Á Ð ÖL LAUSNIN ER ÞVÍ: — Hér er erlend frétt: Fátt heyrist af viðræðum Miko.ians og Castros á Kúbu. Þó er talið að öll árásarvopn á eyjunni verði fjarlægð að ósk Kennedys.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.