Lesbók Morgunblaðsins - 08.12.1963, Page 15

Lesbók Morgunblaðsins - 08.12.1963, Page 15
| „WE WANT..." | Framhald af bls. 9. Frú Fawset gekk upp í ræðustó;- inn. Hún var miðaldra kona fremur lítil vexti, fríð sýnum og óbrez'x að útliti, látlaus í fasi og svipbrein. Hún ávarpaði áheyrendur kurteis- lega, en áður en hún fékk hafið mál sitt, kvað við einhvers staðar í stúdentahópnum: „We want Christabel!“ hetta hreif, eins og eldneista væri varpað niður í púðurtunnu. Skyndi- lega hófust hróp víðsvegar um sal- inn, í fyrstu fremur dreift og ósam- taka: „We want Christabel!“ Allt í einu var sem einhver tæki stjórnina. Og nú hljómaði hátt og ákveðið um allan salinn, sterkt stakkató og með samtaka fótastappi, ungæðislega gáskafullt og glað- hlakkalega: „We-want-Ghristabel! — We-want- Christabel! — We-want-Christabel!“ Og þessu hélt áfram látlaust í lið^ uga hálfa klukkustund með undir- leik hjals og hiátra. Frú Fawset settist niður og brosti góðlátlega öðru hverju að barnaskapnum. Enda var þetta hrein- asti ungæðisháttur, algerlega laus við illkvittni og rætinn andróður. Hér var kitlandi hlátur undir niðri, og lá við að hann brytist út öðru hverju, því þetta vair óneitanlega sprenghlægileg framkoma hundraða ungra menntamanna. Skyndilega sló öllu í þögn, og varð dúnalogn í salnum! Frú Fawset beið örstutta stund, reis síðan úr sæti, hneigði sig hros- andi og hóf ræðu sína, frem'ur stutta, en rökfasta og einarðlega. Og að lokum þökkuðu stúdentarnir henni með dynjandi lófataki og hlógu síð- an dátt að sjálfum sér og frammi- stöðu sinni! — — —. Christabel Pankhurst kom ekki til Cambridge. Hún varð seinna þetta sumar að flýja land, til Parísar, og gaf þar út um hríð blað sitt The Suffragette." ★ Og nú, hálfri öld síðar, sit ég hér aleinn um miðnæturskeið „yzt á Ránarslóðum" og hlæ með sjálfum mér að óvæntri endurminningu um þennan atburð, sem flotnaði upp úr undirdjúpum hugar míns. Og á ný hlær mér í eyrum hundraðföld stakkató-hrópin í Kings College 1912: „Wc — want — Christabel!" Helgi Valtýsson. Krossgáta Lesbókar Lausn á sibustu krossgátu UUM ftR Trúpi v#rt r B7 mBB . ' 7 X Í.lí't' o-ítt HíRN- l»Ð«8 1S& M ÓHB, IEM twar T 55 H ~E x L x T T F. JW ft T ■ fl ^3 ci>' li-V •K T s ft m: R F L fí HIKM K '0 •5 fl L £ 6 x K 1 uHir- nHK E x I L m Ck R L r R •R T ■R © R MRN- OÐL'R 'fí t I !»:• \<N. x M x #v ijft © R i rtm. kíTr H i'fl T E M Cx HC» KffSil 'fí 6 f'UKfl itrD x ■V plíK fí x f P » * MwrifJ L 7 •R fl li?LL iiiSg 'ft a fl X '0 L Ck fí ÉU5l- VIP x 5 A7 'ft R I T M fí S K fi L L i © 4KOÖ- #Vrom ÓLf D\ M fl u •R 0 M - Mtn •B’OT K 'fí 'L Hamg ÚERf) M ssff. oRB * V 5 fl \a- T yi-n íinnin vrr/u FfiLUi) ■R L) A L b«e- 6ffJ- iNOfl K ft R 5 WffJH ■R 10 K l \Ð iö ÞRfct- X fl U © HIV ÍKICC L»\IJ*I H- 'fí UM- áCRP- 1 R *R fl M M ft HMD HÚS- r>VR T b M Htll>- . » -- T 7? U fl. ÍRS- óV-WS- \HS ■fí ,-R K fí R 1 H w fl R V T X K iVnijt X1 U A? H fí ■R nt K ft íSltT fe 'R fí K f? HlHN bKl(Tfl L Hhno- • •• ’ IL'HT fl 'fí x ifflF U Ck 6 L ft u K 'fl S 7' r STHr»« tffas K X FiSK- INN & £ D D. U N ft KÖLT . • r < f*RI L fí L L MuiBRfl! PK1KK; T fi u xl fl I •R ‘R © Li £ s, flj 1 L fl s N ft •R Ssne- tfFI B T Hr* É £7 Ú -JL jS7~\ ’B Ð I IKiorn F fl ■L! 5 ft '•;■’ x T ■ • • 'fí Cx x H •6 ft ■R PIUKI9 TR-IU' irc :::;ú . • L Æ T U 'K K fí L í H H rC’DÍt* T 7 M 1 ■R '0 A-' 5 ifF V 'R 'nanr* Miil F 7 F Ft H\ xx 7.'. X H H ft T 'JS* x R' sirrl Senw 7 5 ft © X X ft F '1 H 1 m fí L D X x H v'iveu* S K'oLt rimm fi x s x U 1? W x X 7 L 'ft T ÍflK' T 'R 1 'o H % T? 'fl T x x H fl SfiM- HtT. p UP- yy- L JE C\ A/ x M SUKX x 1 £ ''T UCKBI HLÍóþ X ft A7 0 X JK-jr E x T R Ofi-r '17 © ft M SRM- x 'I H 1 H ~D H 4- V E L U M x 1 6 x 7 T ft T 7 x Sn a L 7 t± X H x 1 z H 1 x HflFtó x x F x ft. •R x £ 33. tölublað 1963, LESBÓK MORGUNBLAÐSINS J5

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.