Lesbók Morgunblaðsins - 08.12.1963, Side 16

Lesbók Morgunblaðsins - 08.12.1963, Side 16
ÍSLENDINGAR í AUST URLÖNDUM FERÐASKRIFSTOFAN Útsýn efndi til Austurlandaferðar í október s.l. I'átttakendur voru 32, að meðtöld- um fararstjóranum, Sigurði A. Magnússyni. Fyrsti áfangastaður ferðalagsins eftir Lundúni var Beirut. Þar var dvalizt í nokkra daga, farið í stuttar ferðir til Býblos, Jaíta- hellanna, og síðan haldið til Damaskus með viðkomu í Baalbek. í Damaskus voru skoðaðir ýmsir sögustaðir tengdir Páli postula, Saladdín og fleiri frægum mönnum. Næsti áfangastaður var Jerúsalem, en þaðan var svo farið með bílum til Dauðahafs, Jeríkó og Betlehem. Frá Jerúsalem var flogið til Kaíró, farið til pýramídanna í Gíza, helgidómanna og grafanna í Memfís og Sakkara, en síðan flogið suður til Lúxor, þar sem hópurinn skoðaði hinar stórkostlegu minjar í Konungadalnum, Karnak og Lúxor. Frá Egyptalandi var flogið til Abenu, allar helztu fornminjar borg- arinnar skoðaðar og síðan farið til Delfí og Kórintu. . Meðfylgjandi myndir vorn teknar í ferðalaginu. Sú efri er frá Akró- pólis í Aþenu, þar sem hópurinu stendur við Parþenon-hofið nafn- kennda. Neðri myndin er tekin á Olíu fjallinu, og sést Jerúsalem í baksýn.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.