Lesbók Morgunblaðsins - 19.04.1964, Page 10

Lesbók Morgunblaðsins - 19.04.1964, Page 10
SÍMAVIDTALID / íþrótta- og sýningarhöllin væntanlega fullgerð 1965 2436. — Gísli Halldórsson. — Þetta er hjá Lesbók Morg- unblaðsins. Hvað er að frétta af nýja iþróttahúsinu í Lauga- dal? —Byggingunni hefur miðað aUvei áfram að undanfömu. Nokkuð er síðan lokið var við að steypa hvolfþakið. Síðan hef ur verið unnið að ísetningu Hver er uppáhaldsmatur eiginmannsins Spurningunni svarar frú Iðunn Geirdal, eiginkona Sverris Eliassonar, banka- fuUtrúa, Melhaga 4. Sem hátíðamat vill mað- urinn minn hel zt ham.borgar kótelettur, eða svínabóg, ofn steiktan, með graanmeti o.tfl. Á sumrin er nýr lax í miklu uppáhaldi, en laxinn má ekki vera minni en 8 pund (helst 10-14 pund). Sú stæirð, snöggsoðin, finnst honum hafa hið rétta bragð, með bræddu smjöri, tómöt- um og agúrkum. Ef afgangur verður af lax inum, þá er í miklu uppá- haldi eftirfarandi réttur: India Karry: 100 gr. smjör 2. stk lax 2 bollar hrísgrjón (snögg- soðin) 1 tesk. India Karry 3 harðsoðin egg agúrkur og tómatar. Smjörið er braett á pönnu. Beinin hreinsuð úr laxinum, sem svo er saxaður og sett- ur á pönnuna ásamt hrís- grjónunum og karrýi. Þessu er blandað saman og hitað vel, en má ekki brúnast. Eggin eru flysjuð og skor- in í báta og ofan á. Rétfcur- inn er borinn fram i pönn- unni. Með þessu er haft fcóm atar og agúrkur. Eftir mat finnst honum ó- missandi sterkt, svart kaffL glugga og byrjað að undirbúa einangrun innanhúss. — Hvaða aðilar standa að bygginu þessari? — Reykjavíkurborg greiðir 51% kostnaðarins, Sýningarsam tök atvinnuveganna 41% og í- þróttabandaiag Reykjavikur 8 %. Þegar er búið að leggja 17 til 18 milljónir króna í fram- kvæmdirnar, en senniiega mun þurfa aðra eins upphæð til að ljúka verkinu. — Hvenaer búizt þið við að húsið verði fullreist? —Við væntum þess að það verði fullgert haustið 1965. Þá verður mikilvægum áfangg náð fyrir iþróttahreyfinguna. Á undanfömum árum hefur skort ur á sliku húsi verið öllu íþrótta lífi fjötur um fót. — Hverjir fá afnot af hús- inu? — íþróttabandalag Reykja- víkur m.un annast rekstur þess á veturna, en Sýningarsamtök atvinnuveganna 5 mánuði yfir sumartímann. íþróttir þær, sem einkum verða iðkaðar þama, eru handknattleikur, körfu- knattleikur, badminton, tennis og frjálsar íþróttir. — Hve stórt er húsið? — Það er að flatairmáli alis 2800 fermetrar. íþróttasvæðið er 47x32 m. Áhorfendapaliarn- ir rúma 2000 manns í sæti, þeg- ar knafctleikir fara fram, en rúmlega 3000 manns, ef fim- leikasýningar eða aðrar slíkar sýníngar eru. — Em fleiri framkvæmdir á ykkar vegum þarna í nágrenn- inu? — Já, við hliðina á íþrótta- húsinu er verið að reisa skrif- stofuhús fyrir íþróttahreyfing- una í Reykjavík'og yfirstjóm íþróttamáia á íslandi, það er að segja íþróttasamband ís- lands og öll sérsamböndin. Þar verður sameiginleg skrifstofa og fundarsalir fyrir þessi sam- tök. Vonir standa til, að bygg- ingu hússins Ijúki nú á miðju sumri. Húsið er 260 ferm. að iflaitarmáli, 3 hæðir og kjallari. Kostnað af byggingunni bera ÍBR og ÍSÍ í sameiningu. — Skammt frá er einnig sund laug í byggingu. Verið er að steypa laugina og áhorfenda- pallana, sém rúma munu um 1200 mánns. Laugin verður 20x 50 m að stærð, en auk þess verður vaðlaug fyrir böm út frá aðaliauginni. Búningsklefar verða að nokkiu undir áhorf- endapöllunum, en auk þess í viðbyggin.gu, sem ha/fin veröur i sumar. Framkvæmdum þess- um ætti að verða lokið í árs- byrjun 1966. Reykjavíkurborg stendur straum af 60% kostn- aðarins, en 40% verða greidd úr ríkissjóði, samkvæmt íþrótta lögunum. — Eru nokkrar frekari fram kvæmdir á döfinni við íþrótta- vöilinn í Laugadal? — Já, hafinn er undirbún- ingur stækkunar stúkunnar og byggingar þaksins yfir hana alla. Verkfræðilegur undirbún- ingur m,un þó taka nokkurn tíma, svo að varla mun hafizt (handa fyrr en eftir næsta ár. — Er verið að reisa nokkur íþróttamannvirki úti á landi? ;— Já, slikar framkvæmdir eru hafnar víða, en ganga flest- ar heldur tregiega sökum fjár- skorts. Innan vébanda íþrótta- sambands íslands eru 230 félög með um 25 þús. meðiimum, þar af um 16 þúsund virkum þótt- takendum í starfseminni. Á und anförnum árum hefur stöðug aukning verið á íþróttastarfinu en mjög tilfinnanlegur skort- ur er á íþróttamaniwirkjun- um. Verður því að leggja rika áherzlu á það, að bæta úr þess- um skorti, svo að starfseminni séu búin verðug skiiyrði og auka megi hana til muna. 3 Svtsv&r Gesfs skritar tsm; NÝJARPLÖTU EIvis Presley: Viva Las Vegas/What’d I say. Bæði eru lög þessi úr nýri kvik- mynd „Love in Las Vegas“. Fyrra lagið er einkar hratt, hröð samba og skemmtileg. Söngur Elvisar er í sama dúr og á fyrri plötum hans. Síðara lagið er eftir Ray Charles og eftir að hafa heyrt hann syngja það á plötu hefur maður það á til- finningunni að enginn ann- ar ætti að reyna við það. Presley tekst það heldur ekki oif vel, það vantar alla þá spennu, sem er á Charies plötunni þó að Presley tak- ist að ná nokkrum stíganda í lok lagsins með fjölda að- stoðarfólks. Það væri reynd- ar forvitnilegt að sjá flutn- ing lagsins í kvikmyndinni. Þetta er góð plata fyrir Presley aðdáendur. Duane Eddy: The srlory of loves/Son of Reber Rouser. Á fyrri hlið plötunnar tekur gítarleikarinn Duane Eddy fyrir klassískt stef og gerir þetta að ágætri pJötuhJið með aðstoð stórrar hljóm- sveitar. Síðara lagið er hins vegar í hinum gamaJkunna Eddy-stíl, djúpt stilltur gít- ar, gróf tenór-saxófón sóló og indíánahróp eftir þörfum. Duane Eddy hefur ekkert farið aftur sem gitarleikara, enda maðurinn kornugur, en hinsvegar vekja plötur hans ekki eins mikla athygli og þær gerðu fyrir 2-3 árum. Jerry Lee Lewis: Teen age love/Season of my heart Pianóleikarinn og söng varinn Jerry Lewis befur aldrei náð vin- sæildum héir á landl með plöfcum sín.um, þær heyrast sjaldan eða aldrei í útvarpinu, en hann er stór sprauta í heimalandi sínu, USA. Hann lifir sig inn í músíkina eins og reyndar má heyra í fyrra laginu, sem er nokkuð gott; vel sungið og leikur hijómsveitar þeirr ar, sem aðstoðar ágætur. Sdð ara lagið er í kúrekastíl, og þar syngur Linda Gail Lew- is (eiginkonan) með Jerry. Samsöngur þeirra er óná- kvæmur og hálf syfjulegur, en lagið er aJJs ekki svö galið. Dusty Springfield: I only want to be with you/Once upon a time. Söngkonan Dusty var í enska söngtrí- óinu „The SpringfieJds“, sem leyst var upp fyrir nokkrum mánuðum, og með Jimirnir héldu hver í sína átt. Dusty, sem er ein bezta söngJíona Englands var ekki Jengi að Juxma sér fyrir sem einstaklingur, hún hefur sungið inn á nokkrar plötur sem náð hafa metsölu og er þetta ein þeirra. Fyrra lag- ið er eintaklega skemmtilegt og vel sungið og er ég illa svikinn ef það á ekki etftir að verða vinsælt hér. Siðara lagið er eftir Dusty, það er ekki eins skemmtilegt, en engu að siður vel sungið. Og undirleikur í báðum Jögun- um er til fyrirmyndar. ess. B 10 LESBÖK MORGUNBLAÐSINS 14. tölúblað 1964

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.