Lesbók Morgunblaðsins - 19.04.1964, Page 14

Lesbók Morgunblaðsins - 19.04.1964, Page 14
MD Nýjustu tæki til rannsókna Nýtt og kröftugt áhald til rannsókna á himin- geimnum var tekið í notkun hinn 1. nóvember síðastl., og um leið áttu Bandaríkin stærsta áhald áhuga á ionospherunni, vegna þess, að aginirnar þar haga sér breytilega, stundum breytast þær nokkrum sinnum á dag, er þær verða fyrir áhrifum sólar, segulsviðs jarðar, hvössum vindum og ýmsu fleiru. til frekari rannsókna, sem mark er á takandi. Áhaldið í Arecibo mun gera mögulegar víðtækar mælingar í hvaða hæð sem er og yfir langan tíma. Hinn næmi útbúnaður þessa nýja þeirrar tegundar, sem til er í heimi. Áhaldið, sem hægt er að nota bæði sem radarsamstæðu og radíókíki, er staðsett í Arecibo á Puerto Rico, sem er sjáifstæð eyja í Karilv tiafinu, en tengd Bandaríkjunum. Stofnunin er þekkt undir nafninu Ionospheriska athuganastöðin í Arecibo, og hefur verið byggð með 8 milljón dala til- kostnaði í dal einum, milli hárra fjallatinda. Sem radarsamstæða verður þetta næmasta áhald, sem gert hefur verið til ionoshperiskra rannsókna. Það getur se'nt út sterkar radíóbylgjur og numið bergmál þeirra, en það getur gefið uppiýsingar um allt, sem getur skekkt þær — loftagnir í jarðnánd, eða himinlíkami langt úti í geimn- um. Á þennan hátt getur áihaldið framið víðtækustu rannsóknir, sem nokkru sinni hafa verið gerðar í efri lögum andrúmsloftsins og á ýmsu í sólkerfinu. Geislun frá Vetrarbrautinni Ef áhaldið er notað sem radíókíkir, ætti næmi þess að gera vísindamönn- um fært að finna geislun frá Vetrar- brautinni, miklu lengra frá jörðu en nú er unnt. Við þessa notkun sendir það ekki sjálft út geisla, held- ur einbeitír hinum næma útbúnaði sinum að því að finna radíomerki frá stjörnum á fjarlægum slóðum himin- geimsins — milljónum ljósára frá jörðu. Áhaldið í Arecibo hefur stærsta reflektor-net, eða skál, sem til er á nokkrum radíókíki, sem enn hefur verið smíðaður — 1000 fet í þvermál og 158 fet á dýpt. Eins og nafnið — Ionospheriska athuganastöðin — gefur til kynna, er tilgangur þessarar stofnunar aðal- lega sá að gera nákvæmari mæling- ar en áðúr á þéttleik, hitastigi og hreyfingum agna í ionospherunni, stöðugt breytilegu lagi af þunnu, rafmögnuðu lofti, sem tekur við um það bil 50 mílum frá yfirborði jarð- ar. Á síðari árum hafa vísindamenn fundið aukna þörf á vitneskju um þetta svæði. Öll geimför verða að fara um það. Ionospheran kastar einnig radiógeislum aftur til jarðar og gerir þ»nnig mögulegt radíósam- band um langan veg. Breytingar í ionospherunni hafa djúptæk áhrif á radíósendingar.. Vísindamenn hafa einnig mikinn Auknar rannsóknir Á und’anförnum árum haía eld- flaugar og gervihnettir veitt upp- lýsingar um ionospheruna í vissri hæð og yfir skiunman tíma. En þessar rannsóknir hafa ekki leyft nákvæmar mælingar á þessu dular- fulla loftlagi, yfir lengri tímabil. Á sama hátt hafa radartilraunir takmarkazt að mestu við endurkast frá botni lagsins, vegna þess, að mprki frá meiri hæð hafa verið ónýt áhalds getur vonandi einnig gert mögulegar aðgerðir á miklu meiri vegalengdum. Og tilgangurinn með því að staðsetja þessa rannsóknastöð í hitabeltinu var sá að hafa sól, tungl og nálaegustu reikistjörnur því sem næst hæst á himni. Radarmerki hafa verið látin end- urkastast frá tunglinu, fyrir aðgerðir ameriskra vísindamanna, allar götur síðan 1946, en það er ekki fyrr en á allra síðustu árum, að radarkenfi hafa fengið nógan næmleik til að endurkasta merkjum frá næstu reiki- stjörnum, nægilega til þess að fremja mælingar, sem mark er á takandi. Hinn nýi radar gefur vonir um möguleika á að mælq, fjarlægð þess- ara reikistjarna, svo að ekki skakki meiru en 100 mílum, og gefa upp- lýsingar um snúningishraða þeirra og eiginleika yfirborð þeirra. Rannsóknir á Venus Svona rannsóknir gætu orðið sér- lega mikilvægar, hvað snertir rann- sóknir á Venus, sem ekki verður rannsökuð með auganu vegna þoku- hjúpsins, sem umlykur hana. En rad- argeislar geta komizt gegnum þok- una og ættu að geta útvegað mjög nákvæmar upplýsingar. um Venus, og það í smáatriðum. í hinni nýju rannsóknarstöð eru ýmis atriði í byggingu og s/kipulagi, sem gerir hana einstæða í hópi radíó- og radarkíkja. Þarna var geysimikill dalur holaður niður í dal frá náttúr- unnar hendi, í fjöllúnum á Puerto Rico, og þar komið fyrir risavöxnu loftneti, sem ekki verður hreyft úr stað. Venjulega eru endurkastsloft- net hreyfanleg, svo að hægt sé að taka móti geislum úr öllum áttum. En vísindamennirnir frá Cornell- háskólanum, sem teiknuðu rannsókna stöðina, sneiddu hjá þessum galla, sem óhreyfanleikinn virðist vera, með því að koma fyrir móttökutæki 500 fetum fyrir ofan loftnetið. Þetta tæki er fest við 550-tonna yfirbygjgingu, sem hangir á strengj- um, og þannig er hægt að færa það eftir strengjunum, til þess að það nái til meiri flatar af himninum. Út fyrir sólkerfið Ef til vill verður það mesta þol- raun þessarar nýju stöðvar, þegar loftnetið er stillt á staði handan við sólkerfið. Hingað til hafa radíó-stjömufræð- ingar ekki getað fundið geislun frá neinni einstakri stjömu nema sól- inni. En ef aðrar stjörnur hafa trufl- anir, svipaðar geislavirkum sólblett- um, er hugsanlegt, að þessi nýju áhöld kunni að verða vör við þessar truflanir. Með því að einbeita radarnum enn lengra út í geiminn, vona vísinda- mennirnir einnig að fá frekari vit- neskju um radíóuppsprettur eins og Taurus og Virgo, sem em milljónir ljósára frá jörðu. Svona víðtækar rannsóknir munu óhjákvæmilega vekja forvitni á að vita, hvort þessi rannsóknastöð geti megnað að uppgötva vitsmunalif á fjarlægum stöðum alheimsins. Flest- ir vísindamenn em vantrúaðir á möguleika á slíku lífi annarsstaðar í sólkerfinu, en em hins vegar mjög forvitnir á möguleika þess annars staðar í alheiminum. Stöðin í Arecibo veitir vísindunum betri augu og eyru en þau hafa áður haft. Það sem menn sjá og heyra úti í geimnum mun sennilega hafa mikil áhrif á jarðarbúa. Framhald af bls.,13 ísland 26-5. f. Guðmundur hinn góði Arason Hólabiskup að Grjótá 1 Hörgárdal. D. 1237. Þorvarður Þorgeirsson föðurbróð ir Guðmundar góða Arasonar kemur frá Noregi eftir fall Inga konungs. Þorvarður lýsti því yfir að hann vildi engum jarðneskum konungi þjóna eftir fall Inga, því að honum þótti sem enginn myndi hans jafningi verða. 1162 Friðrik Barbarossa (Rauðskegg- ur) I leggur Mílanó á Ítalíu í eyði. Hákon herðibreíður Sigurðsson konungur i Noregi fellur í omstu við Erling skakka Ormsson. Or- ustan stóð við eyna Sekk i Molde firði úti fyrir Raumsdal. Hákon var þá 15 vetra. í þeirri orustu var Ari Þorgeirsson, faðir Guð- mundar góða. ísland Ari Þorgeirsson fer til Noregs og gerist maður Erlings skakka og fer í hernað með honum gegn Hákoni herðibreið. Réttavig. D. Björn Gilsson biskup á Hól- um. Hann lærði hjá Teiti ísleifs- syni og var vigður af Áskatli erki biskupi. Björn setti klaustur að Munkaþverá. 1163 Fyrsta konungskrýning í Nor- egi, er Magnús sonur Erlings skakka var krýndur. Sigurður jarl Hávarðsson fellur I orustu á Re nálægt Tunsbergi 1 Noregi, við Erling jarl og Magn- ús konung Erlingsson. í þeirrl orustu var Ari Þorgeirsson. Hrói vigður biskup til Færeyja. ísland Bardagi í lögréttu á Alþingi. Margir særðust og þar féll Hall- dór prestur Snorrason og þar særðist Þorvarður Þorgeirsson liirðmaður Inga konungs. Það sumar var kallað grjótflauga- sumar eftir uppþoti þessu. 14 ÚESBÖK MORGUNBLAÐSINS 14. tölublað 1964

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.