Lesbók Morgunblaðsins - 03.05.1964, Blaðsíða 3

Lesbók Morgunblaðsins - 03.05.1964, Blaðsíða 3
TEBOLLINN hvort ég vildi ekki taka skák og með henni oiurlitla wiskýlögg. — Þakka þér kaarlega fyrir, svaraði ég án þess að hugsa mig um, því að ég hafði alveg steingleymt skáldsögunni minni. Og þegar ég á næsta augnabliki mundi eiEtir henni, þá var það auðvitað of seint, þar sem ég var nýbúinn >0 þekkjast boðið og gat því etkki snúið til baka, — slíkt hefði borið vott um skort á viljafestu. Það þarf ekiki að orðlengja það, en við fórum heim til hans og drukkum wiský og tefldum til klukkan ellefu. Þá bauð ég góða nótt og hélt heimleiðis með þann óbifanlega ásetning að ljúka við skáldsögu mína, — og nú hefst sag- an. Hlustið nú á: Það var aðeins tíu mínútna gangur heim. Þegar ég hafði gengið hálfa leið- ina, tók ég eftir því að ég var þreyttur og dálítið syfjaður, og þá datt mér ó- sjálfrátt í hug ,að trúlega mundi mér ekki ganga sem bezt að sikrifa, ef ég settist við skrifborðið, eins og ég vseri. — Hérna á hægri hönd er skemmti- legt veitingahús, sagði ég við sjálfan mig. Bf ég fer þangað inn og drekk stóran bolla af sterku tei og hedd siðan heim og skrifa, þá gæti lokakaflinn í skáidsögunni minni orðið alveg stór- kostlegur. Ég fór sem sagt inn. M veitingahúsinu sat sænska þjóð in að vanda og drakk púns. Aðeins eitt lítið borð var laust. Það stóð í miðjum salnum. Þar settist ég. — Get ég fengið einn bolla af tei? sagði ég við eina þjónustustúlkuna. Það varð alveg dauðaþögn í salnum. Allt í kringum mig sat sænska þjóðin með bústna maga og blómlegar kinnar og drakk púns — og með reglubundnu millibili var glösum klingt og sagt: — Nú drekkum við lokaskál! En þegar ég bað um einn bolla af tei, varð alveg grafarþögn í húsinu. — Einn bolla af tei? spurði þjónustu- stúlkan efablandin. — Já, svaraði ég, einn bolla tei. —Á það bara að veo-a te? Bkki brauð Eftir Hjalmar Söderberg S agt er, að í Englandi geti maður srtefnt sinu góða mannorði í bættu með því að drekka brennivin og aðra þvi- líka drykki á almannafæri. Það er nú svo, — en hvert land hefuir sina siði. Ég lenti nú fallega í því í gærkvöldi eða hitt þó heldur, af því að óg ætlaði að drekka einn bolla af tei á veitingahúsi. Svo er mál með vexti, að eins og sak- ir standa er ég að leggja síðustu hönd á skáldsögu í tveimur bindum, þar sem ég keim til með að fletta ofan af aliri hræsninni og hégómaskapnuim í þjóðfé- iagi nútímans. Það vantar aðeins síðasta kaflann, og ég hafði einmitt ákveðið að skrifa hann í gær. Ég fór því á fæitur klukkan átta um moa-guninn, settist við ekrifborðið á skyrtunni, logandi af anda giílt og byrjaði að skrifa: „Októberrökkr- ið lagðist æ þéttar yfir borgina, meðan haustregnið...“ Lengra var ég ekki kominn, þegar BÍminn hringdi. Það var einn vina minna sem var að biðja mig að lána sér pen- inga, — aðeins smáræði, — nokkur hiundruð krónur, en hann þurfti að fá þær strax. Ég gat auðvitað ekki neitað honum um það, og þar sem ég hafði eng an að senda í augnablikinu, varð ég að tfara sjálfur, Ég íór sem sagt, — og á heimleiðinni, rétt fyrir utan garðshiiðið mitt, rakst ég á annan vina minna, sam önnum kafinn ók um í bil, af því að hann var að stofna félag. Hann spur ði mig, hvort ég viidi ekki taka að mér gjaldkera- starfið. Ég vildi ekki neita'því þarna á stund- inni, því að það hefði getað litið dálítið óvinsamlega út. Þess vegna féllst ég á það til að byrja með að snæða með hon- um morgunverð og ræða nánar um gjaldkerastarfið. Fyrst átum við morg- unverðinn, og síðan ræddum við að sjálfsögðu málið. IClukkan var orðin tvö, og við vor um alveg að komast að ákveðinni nið- urstöðu, þegar vinnustúlkan mín, sem á einhvern óskiljanlegan hátt hafði feng ið upplýsingar um dvalarstað minn, kom allt í einu þjótandi inn og tjáði mér að tengdamóðir mín lægi fyrir dauðan- um. Tengdamóðir min býr á Kungsholm en, svo að ég tók leigubíl og ók þangað. Jú, mikið rétt. Tengdamóðir mín lá sannarlega fyrir dauðanum, en hún dó samt ekki fyrr en um sexleytið. Loksins gat ég fengið að fara heim að ljúka við skáldsöguna mina. En biðum við: Á Jakobstorgi stanz- aði ég fyrir utan gluggann hjá Silv- ander af gömlum vana og fór að skoða nýja gerð af hönzkum, og þegar ég sneri mér við og ætlaði að haida heimleiðis, stóð ég augliti til augiitis frammi fyr- ir þriðja vininum, — manni, sem orðinn var þreyttur á að stofna félög og vildi heidur tefla. Hann spurði mig sem sagt, Séra Sigurður Einarsson i Holti HARMAFREGN (Við andlát mskils leiðtoga) Harmagustur harður lýstur hjartans fley — en tjóa mun eigi , segl að fella þótt siglu halli, svarri veður í myrku geði. Enn þótt þreki þráður skaki 1 þlakka f jöl og hrikti völur steypist ei súð, þótt stynji móðir stormasveipir á tognum reipum. i Sá, er kunni orð að inna ailri drótt, þau er spökust þóttu, ' mæla skil, gegn máii véla, mildi og sanns í hildi manns, ( — fallinn að vísu, en fallna reisir fögur saga um komandi daga. ■ Þá er gerðust í athöfn og orði áttarstjörnur mannanna börnum. Mitt á höfum allra æva oss koma boð, þegar sjálfur voði , fellur á og innir oss öllum: Einn ertu nú, og hvar er þín trú? Hvað skal gera, hverju svara? 1 Hvað, nema týgjast gerðum nýjum: Þokast skal fram, meðán þreyttir vökum, þessi skeið, herra, í daganna snerru. (11/4 1964) Wiwunifcoitu nmun Winum rti w uiMtoMáu Mi 16. töluiblað 1964 LESBOK MORGUNBLAÐSINð 3

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.