Lesbók Morgunblaðsins - 03.05.1964, Blaðsíða 13

Lesbók Morgunblaðsins - 03.05.1964, Blaðsíða 13
höíundur hafa sagt hann hafa verið eitt- hvert mesta gáfnaljós sinnar kynslóðar námsmanna. Auk þess hafði hann næstum óhugnanleg áhrif á alia, sem kynntust honum, og hann hafði jafnan spakmæli og hnyttiyrði á reiðum hönd- um og gat með hægu móti kveðið niður alia, sem andmæltu honum. Auk þess- ara andlegu hæfileika sinna hafði Burgess sér það til ágætis að vera fylli- bytta, óeirðamaður og ákafur kynvill- ingur. Hann var alltaf með alla vasa fulla af hvítlauki, sem hann bruddi Etöðugt, og síðar á ævinni var hann grunaður um eiturlyfjanautn. Þetta var þá sú rómantiska hétja, sem fennilega hefur talið Kim Phil'by á að ganga í flokkinn — og varð honum síð- ar að falli. Þó trúa því margir, ag sá serr. raunverulega skirði Kim til koimm- unistatrúar hafi ef til vill ek!ki verið Burgess sjálfur heldur maðurinn, sem veiddi Burgess á sínuim tíma .ungur ofsa maður að nafni James Klugmann, sem nú ér einn af aðal'mönnum 'brezka komm únistaflo'kksins. Hann er nú sköilóttur og bergaralegur Júði, trúlaus og með gleraugu, illa klæddur og yfir sig tauga veiklaður maður, skarpgáfaður og að sama s'kapi mælsfcur. Ég hitti hann ný- iega í enskri krá, þar sem hann hnipraði Sig yfir glasi- af volgum bjór, og kom fram með áfcafar og stundum skarplegar kommúnistakenningar í háifuim hljóð- um. Þá fór ég að reyna að hugsa mér hann ungan, um það leyti sem hann var að afvegaleiða Guy Burgess, Don- ald McLean og Kim Phitby og kenna þeim marxiskan söguskilning. Það er hægast fyrir olckur á sjöunda áratugi aldarinnar að gera gys að þessari afvega leiddii hugsjónamennsfcu þessa tímabils, en eins og Cecil Day-Lewis hefur bent ó, þá getur „enginn, sem hefur ekki fengið stjórnmálalega reynslu á árun- uim eftir 1930, gert sér ljóst, hversu mikil von lá þá í loftinu, og hve dýrleg í sumra okkar augum var sú blekking, að maðurinn gæti komið heiminum í lag undir fcomimúniskri stjórnarskipun. P hilby útskrifaðist frá Cambridge 1933, ferðaðist um meginlandið, gerðist blaðamaður og kvæntist. Engin skrif ban. 3 báru vott um neinar kommúnista- tiihneigingar — öðru nær — en fyrri kona bans, Liza, sem var hressileg og fjörleg pólsk stú);a, var eindreginn fcomimúnisti. Þau voi'u í París, þegar Spánarstyrjöldin hófst, 1936, og gerðu íbúðina sína að ráðningarstofu fyrir her lýðvotdissinna. Vestrænir leyniþjónustu- menn telja, að meðan á stóð fyrra hjóna bandi hans, hafi hann dregizt inn í njósn arakerfi kommúnista og njósnað fyrir lýðv'eldisherinn samtimis þvi sem hann var fréttamaður fyrir Franeo-sinna á vegun' Times í London. Skeyti hans báru efcki með sér neina floiksksimenns'ku, nema ef vera skyldi það, að hann spáði því —_ réttilega, — að Franco mundi sigra Árið 1938 skildu þau Liza, og nú er 'hún austan járntjalds og gift kommún ista-embættismanni. Fhilby vildi berjast í síðari heimstyrj öldinni. en starmið í honum kom í veg fyrir, að hann gæti orðið liðsforingi. Fyrir atbeina vina sinna var hann skip kður í háa stöðu í 5. deild M.IÆ. (M.I.6 ei nafn hersins á leyniþjónustu Bret- lands. sem bef ur á hendi njósnir og gagn njósnir, næstum ein.göngu erlendis. M.I.5 er öryggisþjónustan heima fyrir, og sér um örvggi þar og svo ga.gnnjósnir). ,Áð- ur en Philby gekk í þjónustu M.I.6 hreinsaði hann sig, svo að gilt var tekið, af öllu fyrra sambandi sínu við kommún ista, þar með talið það sem að Spánar- styrjcidinni vissi. Á þessuim tíma, þegar Sovétríkin vom bandamenn og hvers- kyns andfasisimi var talinn þjóðhollur, var fortíð hans — það Sem vitað var um hana — ekki talin honum til for- óttu. f 5. deild M.I.6 var helzta starf h.ans að vera aðalfcrafturinn í tvöföldum njósnum Bretlands og — þótt neyðarlegt kunni að þykja — að gefa Rússum falsk ar upplýsingar. Brótt fékk hann á sig mikið orð fyrir dugnað í starfi sínu. A. ðalstöð hans var í þægilegu alda mótahúsi skammt frá St. James-stræti, en á efri hæð sama húss var hermála- skrifstofa Bandaríkjanna, sem var und- anfarl CIA á ófriðartímanum. Við skrif' borð sitt var Kim venjulega iklæddur gömlum hermannajakka, sem var arfur frá föður hans. Meðal undirmanna hans á þessum thna voru tveir af þekktustu rithöfundum Bretlands, .— skáldsagna- nöfundurinn Graham Greene og háð- fuglinn Malcolm Muggeridge. Sá síðar- nefndi taldi Philby vera ágætan skipu- .léggjara. Áður en ófriðnum lauk, var Kim orð- inn yfirmaður allrar gagnnjósnastarf- semi M.I.6, og í þeirri stöðu skyldi hann í vaxandi mæli gefa skýrslur um bylt- ingastarfsemi kommúnista í hinni frels- uðu Evrópu. Muggei'idge minnist þess, að eitt kvöld í París stalck Philby upp á því, að þeir skyldu snudda dálítið í sendiráði Sovétríkjanna, sem þá var ný- komið á fót í Rue de Grenelle. „Við Kim gengum fram og aftur fyrir utan — sem var nú annars heldur ófagleg að- ferð — og velturn því fyrir okkur, hvern ig hægt væri að komast inn í þessa vel vörðu og óaðgengilegu byggingu. Kim var óvenju spenntur og ákafur — og hafði næstum tilhneigingu til að skaka hnefann framan í þetta virki óvina ofck- ar.“ Yfirleitt hefur Bretastjórn það nú fyr ir satt, að Philtoy hafi þá þegar verið orðinn liðsmaður Sovétríkjanna og veitt Rússum leynilegar upplýsingar öll styrj aldarárin, en ekki sé hægt að láta uppi hvað það var, sem hann upplýsti þá um En þar eð eitt hlutverk hans var það að halda uppi sambandi við leyni- þjónustu Sovétríkjanna, féll enginn grunur á hið augljósa samband hans við Rússa, og í lok styrjaldarinnar var hann sæmdur O.B.E.-orðunni. Sumir vinir hans minnast þess, að í ófriðarlok bjó hann ásamt annarri konu sinni (sem einnig 'hét Eleanor) í fallegu húsi við Carlyle-torgið, og lifði um efni fram. Eftir styrjöldina var leitað til Mugger idge og annarra samverkamanna Phil- bys og þeir spurðir, hvort ráðlegt mundi að liafa hann áfratm í njósnastarfsemi á friðartímum. „Ég svaraði, að að minu áliti hefði hann flesta nauðsynlega eigin leika til að bera ,en sjálfur mundi ég ekki ráða hann.... vegna þess, að ég telái hann óáreiðanlegan. Engu að síður var hann ráðinn áfram og hækkaður i tign. Fall hinna ríkjandi stétta byggist sumpart á því, að þær þekkja ekki ó- vini sína — ef þær þá ekki beinlínis taika þá fram yfir vinina", segir Mugg- eriáge. Og stjarna Kims hélt áfram að hækka. Svo rammt kvað að þessu að ýmsir menn, sem vit höfðu á, voru farn- ir að spá, að hann mundi enda sem yfir- maður brezfcu njósnastarfseminnar. Það er vitað, að Sovétrífcin höfðu haft lang- varandi áhuga á Philby — allt síðan á háskólaárum hans — og biðu nú í von- inni eftir því, að hann næði æðstu yfir- ráðum í M.I.6.' Árig 1947 var hann send- ur til Istanbul sem fyrsti sendiráðsrit- ari — á yfirborðinu í utanríkisþjónust- ■ unni, en raunverulega til að njósna um suðvesturhluta Rússlands. Árið 1949 var hann fluttur til Washington, þar sem hann tók við emtoaetti fyrsta sendiráðs- ritara, sem hafði samband við Banda- ríkjastjórn Um öryggismál; og samtoand hans við forsætisráðuneytið, varnarmála ráðuneytið og CIA var mikið og náið. Sumir Bandarikjaemtoættismenn hafa grun um, að Philby hafi afhent Rússum leyndarmál Bandaríkjanna, meðan hann var í Washington, en aðrir, sem ættu til að þekkja, telja þetta ólíklegt. Þeir halda því fram, að þar eð Sovétríkin voru þess nú íulltrúa að Philby ætti eftir að verða æðsii maður brezkrar njósnastarfsemi, þá vildu þau ekki leggja vonina i hon- um í hættu með því að fara of snemma a'5 nota sér af honurn — betra væri að bíða, en nota sér síðan þjónustu hans, þegar hann væri orðinn eins nytsamleg- ur og mest gæti orðið. Um þessar mundir — i ágústmánuði 1950 — lág.u aftur saman leiðir þeirra Guy Burgess og Philbys. Burgess var sendur til Washington, sem annar sendi ráösritari. Gamli kunningsskapurinn þeirra Kims var endurnýjaður með full- um krafti, og brátt voru þair alþekkt samluka í kokteilsainkvæmum í George- town, þar sem þeir umgengust fræga menn sem kunningjar og innbyrtu gífur legt. mpgn af viskí. Burgess flutti meira að segja heim til Philbys ,og jck þar á ringulreiðina, sem fyrir var, en það haföi komizt upp, að kona Philbys var veil á geðsmunum. E ftir því sem stundir liðu fram, varð framkoma Burgess, sem lengi hafði verið einkennileg, beinlínis brjálæðisleg. Hann gerðist sannfærður um, að Banda- ríkin ætluðu að fara að hefja þriðju heimsstyrjöldina, og þessa skoðun sína lét hann ekki einungis í ljós í drykkju- saimkvæmum, heldur og í skriflegum skýrslum. (Þótt einkennilegt sé virðist Philby aldrei hafa tekið þátt í Amerí'ku- hatrinu, serri var ástríða hjá Burgess). Meðal annars fleira, sem Burgess hljóp á sig, var það að komast í rifrildi við velþekktan slúðurdálka-blaðamann, hann var þrisvar tekinn fyrir of hraðan akstur, og einu sinni komst hann í bíl- slys með illræmdum kynvillingi, sem var kunningi lögreglunnar. Þegar hér var komið var mælirinn fullur hjá Sir Oliver Franks, sendiherra Breta, sem flýtti sér að biðja Whitehall að losa sig við Burgess. En áður en það kæmist í framkvæmd, varð Philby þess vísari, fyr ir samband sitt við Bandaríkjastjórn, að FBI hafði bæði Burgess og McLean grun aða um njósnir fyrir Sovétríkin. Hann flýtti sér að segja kunningja sínum frá þessu. Burgess hvarf úr Bandaríkjunum í masta flýti, í apríl 1951, án leyfis sendi ráðsins, og aðvaraði McLean, jafnskjótt sem 'hann kom til Englands. Öryggisþjón usta Breta, sem þá var alltof mannfá, var einmitt um þessar mundir að hafa auga með ýmsum mikilvægum grunuð- um mönnuim, svo að eftirlit hennar með Burgess og McLean var ónógt, og innan fárra vikna frá því, að Burgess kom heim tii Englands, tókst þessum tveim- ur diplómötum að sleppa til Rússlands. Eftir að Burgess og McLean voru horfnir, yfinheyrði öryggisþjónustan Phiib.v vendilega um hans þátt í málinu. Hann fullyTti að sá þáttur hefði ekki ver ið annar en það, sem hver og einn í kunningjahópi þjónustunnar hefði gert — hann hafði trúað Burgess fyrir inni- haldinu í skýrslu, sem vseri of 'hlægi- leg til þess að nokkur maður trvði henni og sér hefði verið trúað fyrir af skrif- stofu — FBI — sem allir vissu, að kaemi með ýmsar hlægilegar ásakanir öðru hverju. Phillby hélt því fram, að ásak- anir FBI gegn Burgess og McLean væru ekki annað en skylduskýrsla, úr heilli hrúgu annarra slíkra, sem allar hljóð- uðu upp á hinar og þessar rakalausar kjaftasögur. Samkvæmt frásögn Philbys hafði Rurgess rekizt inn í skrifstofu hans, rétt eftir að hann hafði lesið skýrsluna. Eins og á stóð — sagði Philby — var það skiijanlegt þó að hann hefði hreytt því út úr sér við Burgess: „Geturðu hugs- að þér þessa bölvaða vitleysU, sem FBI er nú að láta frá sér fara? Þeir halda því fram, að þú sért sovétnjósnari“. Phil by hélt því fram, að Burgess hefði tekið þessu ofur rólega, og þeir svo báðir hleg ið að þessari vitleysu. En hann fór snemma úr sendiráðinu þennan dag. Og þegar Philby kom heirn til sín seinna, fann hann, að Burgess var farinn og hafði skilið allt eftir á rúi og stúi. Phil by sagði, að þá 'hefði sig farið að gruna, að Burgess kynni ef til vill að vera njósnari fyrir óvinina, og kvaðst hafa tilkynnt tafarlaust hvarf vinar síns — og sína eigin yfirsjón — brezka sendi- herranum. En 'hversvegna hætti Philby slöð'U sinni í brezku leyniþjónustunni — og voninni um að verða einhverntíma yfir- maður hennar — með því að viðurkenna að hann hefði aðvarað Burgess? Hann átti ekfci annars úrkosta, þar eð hann hafði verið eini embættismaðurinn í sendiiáðinu, sem thafði lesið FBI-skýrsl- una. Hann hætti á það, að skýringu hans yrði trúað — og það varð. Því að þegar Burgess og McLean sviku, sló brezka sendiíáðið í Washingtori skjaldborg um Philby, og réttlætti það á þeim grund- velli, að það, sem hann 'hafði gert, væri ekk’ ennað eða meira en hver brezkur heiðursmaður mundi gera fyrir gamlan skólabróður. í æsku 'höfðu sumir þessara manna sjálfir verið að dingla við korrun únisma ,— þeir skildu afstöðu Philbys og tóku tillit til hennar, og trúðu því, að sú flókna afstaða lægi utan og ofan við amerís'kan skilning. E n mennirnir í FBI og CIA voru óðir og uppvægir. „Losið ykkur við Philby, eða við slítum öllu sambandi um leyniþjónustu", heimtaði Walter Bedell Smith, hershöfðingi — sem þá var yfir- maður CIA. Og þar eð Bandaríkin höfðu töglin og hagldirnar um svo mörg og mikilvæg leyndarmái — svo sem kjarn- orkurannsóknir — þá var þetta hótun, sein Bretar gátu ekki látið sem vind um eyru þjóta. í júnímánuði var Philby kall aður beim — og rekinn. Næsta ár átti hann við skort að búa, en dvaldi í húsi móður sinnar í Kensing ton, ásamt annarri konu sinni og fimm börnum. Smáviðvik, sem kunningjar hans útveguðu vhonum, voru eina tekju- Harry St. John Bridger Pliilby, var ráðgjafi margra arabískra höfðingja. Ilann gerðist Múhameðstrúarmaður og tók upp nafnið „Haj Abdullah". 16. tölublað 1964 LESBOK MORGUNBLAÐSINS 13

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.