Lesbók Morgunblaðsins - 22.11.1964, Blaðsíða 6
máli hafa skipt hann Simone de Beauvoir (t.v.) og móður hans sem er 82 ára
tíl þess, er hann er orðinn gamall mað-
ur, bókin skrifuð og lífinu lokið. En bók
in stendur fyrir allt, sem liðið er, og
hann getur litið tiil baka án þess að iðr
ast. Roquentin fær þarmig hjálpræði í
Estinni. Og það er auðveit að sjá, hvers
vegna þessi hugmynd skírskbtar til
Sartres. í listaverkum getur miaðurinn
skapað tilveru, búna þeim eiginleikuím
sem fyrirfinnast ekki í okkar raunveru
lega heimi, samhengi, samræmi, skipu-
lagi.
egar Sartre talar um frelsi, að
maðurinn sé ekki þræll fortiðarinnar,
gerir hann ekki ráð fyrir því, að neinn
guð sé til. >ví að sá, sem trúir á guð,
getur ekki mótað sér skoðanir án þess
að taka tililit til viija guðs, og þar með
er hanin ekki frjáls. Sartre lítur á guðs-
trúna sem leifar frá tímabili, þegar ó-
vísindaleg hugsun var ríkjandi og hjá-
trú var nauðsynleg. í stað guðs er kom-
inn 'maðurinn sjálfur, lífvera sem er
sílalt, gáfuð og sjáLfri sér nóg. Og mað-
urinn hefur fu-lla ástæðu til að vera
stoitur, segir Sartre, því að persónur
eins og Aristóteles, Leonardo da Vinci
eða Napoileon haifa sannað, að það er á
mannlegu valdi að gefa lífinu fyllingu
og gildi, jafnvel þótt guð sé fallkm fyr-
ir tlDrð. Og máli sínu til frekari fram-
dráttar bendir hann á, að þa.r sem iög-
mál náttúrunnar séu óhagganleig og
sagan þróisit af sjáifu sér oig skapi okkur
harmóníska tilveru, sé guð algeriega
ónauðsynlegur. Brottivikniing guðs er
þess vegna þáttur í freisishreyfingu
mannsins, stórt skref í áttina til frels-
isins.
En það er líka erfitt að eiga engan
guð; maðurinn er svip-tur grundvellinum
að tilveru sinni; til hvers lifir hann,
hvernig á hann að haga lífi sínu? Hann
er óháður, aLeinn, frjáls; hann er n^uð-
beygður til að skapa sjálfur, marka sér
stefnu. Maðurirm er ekki og verður aldr
ei til í endanlegu formi; hann heyr von-
lausa baráttu. Maðuirinn er frelsið, og
þar sem frelsið er eins og óskrifað blað,
er maðurimn alitaf í þeirri aðstöðu að
þurfa að taka ákvarðanir á eigin spýtur,
ékveða sjálfur, hvað hann er. Það er
hinn venjulegi maður, ekki aðeins hin
ir stóru andar, sem þarf að taka á-
kfvörðiun, ekki aðeins gagnvart sjálfuim
sér, helclur öiLlu mannkyninu. Enda þótt
við söknum þess, þegar við áttum okk-
ar guð og okkar trú, öryggi og þæg-
indi, þá getum við ekki leitað til lians
aftur, því við vilum nú, að trúin var
aðeins blekking.
Enda þótt guð sé ekki til, er ekki
þar með sagt, að maðurkm glati allri
siðferðiskennd sinni. Ef ekki væri til
eitthvert siðferðislegt gildi, þá væri
heldur engLnn guð til, því ef við þekkt
um ekki hið góða, þá gætum við ekki
heidur þekkt guð, þar sem hann er
skilgreimdur samkvæmt siðferðilegum
eiiginleikum sínum, algóður, almáttugur,
alvís. Persóna búin slíkum eiginleikum
mundi vera óskiljanleg þeim, sem ekki
hefði þegar ábveðnar hugmyndir um
góðleika, kærleika og vizku. í stað
guðstrúar og þeirrar siðfræði sem hún
boðar, setur Sartre fram hugtakið „ein
iægni“ eða „heiðarleiki". Með því viil
hann segja, að úr því að memiirnir
skapi sér sjálfir símar siðferðisreglur,
þá sé ekki hægt að fara fram á minna
en að þeir hegði sér samkvæmt þessum
reglum, séu sjálfum sér samkvæmir. Hið
gagnstæða kallar hann óheilindi, sem
fyrr er getið. Því ef maðurinn hefur sett
sér reglur eða lögmál, sem hanin leggur
sig ekki fram um að fyllgja eftir í gjörð-
um, þá eru þessar reglur aðeins fánýt
orð. Þess vegn-a skiptir það meiginrnáli
að vera einlægur eða sjálfum sér sam-
kvæmur.
Atriði ekki óskylt þessu, er tekið til
meðferðar í leikritinu „Lokaðar dyr“,
sem Sartre skrifaði árið 1943. Maöur-
inn er aðeins summan af því, sem
hann gerir, hvemig svo sem eðli hans
eða eiiginLeikar kuinna að vera. Garein,
hugleysingimn, reynir að sannfæra við-
stadda um, að enda þótt hann hafi
hegðað sér hugleysislega, þá sé hann í
rauininni mjög kjEirkmikiU og huigaður.
Ines, kynviilta konain, færir honuim
þau sársaukafullu existensjalísku. rök,
að maðurinn sé eingöngu það, sem hann
gerir, en ekkert ammað. Hún segir, að
Garcin hafi hvorki getu né hæfilei-ka tit
að vera hugaður; hann sé hugleysingi,
vegna þess að gjörðir hans beri vott umi
það.
Einn þekktasti aðdáandi Sarti-es
er skáidkonan Simone de Beauvoir.
Simone stundaði nám í háskólamum uni
sama leyti og Sartre og gerðist einnig
menntaskólakermari að því aflolcnu.
Hún var höfðinu hærri en Sartre, ákaf-
lega gáfuleg pS dreymdi um að verða
rithöfundur. Á sama hátt Oig Sartre leix
aði hún einhvers konar hjálpræðis.
Samt segir hún sjálf, að það hafi aldrei
verið sér láfsnauðsyn að skrifa á sa-ma
hátt og Sartre. Fyrir han-n stdp-ti ham-
ingjan sem slík engu máli; hann mundi
hafa haldið áfram að skrifa hversu
ömurleg sem hin persómulegu lífskjör
hans kynnu að hafa orðið. Simone dáði
hamn fyrir staðfestu sína og sá í henni
yfirburði hans gmgnvart sér. Sartre æti
aði sér aldrei að gerast einkvænismað
ur né eignast fastan sam-astað í lífinu:
hvort tveggja var sem haft á frelsið.
Hann ha-fði ánægju af félagsskap
kvenna; þótti þær ekki ein.s hjákátleg
ar eins og karlmenn. Hamn vildi ekki
fórna svo marigbreytilegri skemmfan
fyrir félagsskap einmar konu. Hann
brýndi fyrir Simone, að enda þótt þau
elskuðust, væri nauðsynlegt, að hvort
um sig varðveitti frelsi sitt. Það væri
mikilsvert fyrir rithöfunda að kynnast
lífinu og margbreytileik mannfólksins.
Hann lagði til, að þau lifðu saman í tvo
ár. Að þeim tíma liðnum færi hvort
í sína áttina og þau sæjusit ekki þar
næstu tvö árin. Þanmig mumdu þau
aldrei verða ókumnug hvort öðru, en
jafnframt aldrei verða háð. Og þannig
hefur líf þeirra verið, þau hafa flakkað
ýmist sitt í hvioru lagi eða saman,
þrammað um Evrópu þvera og emdi-
langa og árið 1945 ferðuðust þau um
Bandaríkin. HóteLherbergi á móttumni,
kaffihús á daginn.
V iðtal, sem birtist i Parísa-rblaðinu
„Le Monde“ snemma í sumar í tilefni
af útkomu ævisögu Sartres, hefur ^ak
ið mikið ximtal og deilur meðal rithöf
unda. Þar segir hann meðal anmars, að
sú vlon hans, að hann mumdi finma hjálp
ræði í ritstörfum hafi brugðizt. Hjálp-
ræði er hvergi að finna; hug-
myndin um hjálpræði feLur í sér full-
komnun, endalok; en ekkert slíkt er til.
Það sem hefur þó vakið mesta athygli í
þessu viðtali er sú staðhæifing Sartres,
að sá rithöfundur, sem ekki leggi siig
fram um að skrifa fyrir alla og vera
lesinn af öLluim, þjóni aðeins útvold-
um hópi; og sé á sama hátt Og þessi hóp
ur arðræningi. Eina leiðin til að forðast
þetta sé að afneita bóikmenntum og
skrifa til að mennta fól kið, eims og
sovézkir rithöfundar séu neyddir til að
gera, eða hefja undirbúning þess tima,
þegar allir haifa lært að lesa.
Enda þótt Sartre kunni að moin.a
þessi orð, þá hefur hann ekki reynzt
þeim samkvæmur í raun. Allir lesemd
ur hans koma úr hópi borgaranna; það
voru borgararnir, sem flykktust í ledk-
hús Parísar á sínum tíma til þess að
sjá kommumum slátrað í „Flekkaðar
hendur". Það eru ekki hinar vainnærðu
undirstéttir, sem nú hlaupa til og kaupa
uppLagið af nýjustu bók hans „Les
Mots“.
Sartre gerir siig þarna sekam um tví-
skinnungshátt, og er e.t.v. ástæða til að
ætla, að hann sé hrokafuLlur og telji
sig í einhverjum sérkLassa.
En nú þegar meira en helmingur
mannkynsins lifir við hungur og ör-
birgð og mikiil hluti fólks í hinum van
þróuðu löndum er ólæs og óskrifandi,
hver er þá staða bókmenntanna í heim-
inum? Eru bókmenntir aðeins forrétt-
indi fámennrar stéttar? Eiga rithöfxuidar
ekki að taka tiLlit til ástandsins í heim
inum í dag og reyna að draga úr fá
kunnáttu cig menntunarLeysi? Hefur
Sartre ekki nokkuð til síns máls? Enda
þótt segja megi, að Sartre skrifi bækur
sínar fyrir einhvern vissan útvalinn
hóp, þá hefur hann ætíð staðið með
lítilmagnamum og barizt hatramlega
fyrir réttlætinu á opinberum vettvangi,
svo sem sjálfstæði Alsírs og Ungver a-
lands. Hann verður því ekki sakaður
um algera ósamkvæmni, þegar hann
brýnir fyrir skáldbræðrum sínxnm
skyldur þeirra gaignvart gervöllu mann.
kyninu.
TÍMATAL
Framhald af bls. 4
sjödagavikan óskert eftir sem áður.
Hvað innskotin snerti, segja þeir, að
hið forna tímatal, sem Gyðingar not-
uðu og lýst er í 3. Mósebók, XIII. 15-16,
hafi haft slika jöfnunardaga og verið
samþykkt af prestunum.
Þrátt fyrir allar deilur mjakast um-
bæturnar á tímatalinu áfram, þótt
hægt fari. Málið hefur verið athugað
af nefndum hjá Sameinuðu þjóðunum.
og enda þótt ekkert hafi verið um
framkvæmdir nýlega segja hinir bjart-
sýnni umbótamenn, að hugmyndinni
haf; að minnsta kosti ekki verið visað
á bug. Tillögumenn að nýju almanaki,
þar sem nýárið byrjar hreinlega á
sunnudegi, horfa löngunaraugum til 1.
janúar 1967. Þetta verður í fyrsta sinn
hér eftir, sem þannig stendur á, og
endurtekur sig ekki fyrr en 1978.
SMÁSAGAN
Framhald af bls. 3
lofti sumarnæturinnar, ljúfu og losta-
kenndu. Á höndum sér sá hann mold,
og milli dökkra flekkjanna skein í
hvítt. ...
— Já, heyrði hann hana segja. Það
var Davíð.... Og þú?
Hann andvarpaði þungt, án þess
að fá við því gert. Og ég? hugsaði hann,
og allt varð svo tómt, — svo ömurlega
tómt, eins og hann hefði skriðið inn í
skel, og gæti ekki fyllt út í hana. Ekk-
ert fyrirfanmst — nema Davíð.
— Og þú? heyrði hann aftur, og hann
fleygði lyginni á loft til að verjast ásök-
unum, fannst honum:
— Það var Anna.
—Vinnustúlkan?
— " Ja. s
— Nokkur önnur?
— Nei, nei! Ja, — jú. Birna, sagðl
hann og hugsaði: Anna og Birna, það
er nóg, — já, það nægir.
— Garðyrkjumaðurinn og vinnustúlk-
urnar .... sagði hún, — garðyrkj umnó-
urinn og vinnustúlkurnar. ... En ég skil
ekki.......
Hún virtist svo þungt hugsandi, að
hann varð hræddur. Hann ætlaði að
stöðva hana á þessu ráfi í fortíðinni, en
fann engin orð. Eldurinn á arninum
hafði byggt sevintýrahöll með rauðum
sölum, þar sem litlir logar brunnu t
bláu skini. Að baki honum var stór
skuggi, og hún gat ekki stillt sig um
að lyfta hendinni gegn vilja sínum og
Framhald á bls. 14
6 LESBÖK MÖRGUNBLAÐSIJN S
35 tbl. 1964