Lesbók Morgunblaðsins - 22.11.1964, Blaðsíða 10
---------- SÍMAVIÐTALID ------
Undirbúningur sjónvarpsins
22260.
—• Ríkisútvarpið.
— Er útvarpsstjóri við?
— Augnablik.
■— Vilhjálmur Þ. Gíslason.
— Góðan dag, þetta er hjá
Lesbók Morgunblaðsins. Hvað
er að frétta af undirbúningi ís-
lenzks sjónvarps?
— Eftir að nefndarstörfum
var lokið, höfum við hér í út-
varpinu haldið áfram undirbún-
ingi á grundvelli nefndarálits-
ins. Gerðar eru áætlanir og yfir-
iit um senditæki og stúdiótæki,
sem nota skal. Verkfræðingur
írá okkur, Sæmundur Óskars-
son, hefur farið utan til að leita
ráða og bera saman ýmsar gerð-
ir slíkra tækja. Þegar endan-
lega er búið að ákveða, hvernig
haga skuli framkvæmdum og
Savanna-tríóiff syngur ís-
lenzk þjófflög. Hinir ungu
piltar, sem skipa Savanna-
trióið, sendu frá sér hljórn
piötu í síðustu viku, sem
vafalaust á eftir að vekja
mikla athygli, ef ekki hér
á landi þá erlendis, því að
enn höfum við íslendingar
ekki lært að meta þjóðlögin
okkar sem skyldi, þó að út-
lendingar hrífist af þeim.
Á þessari hljómpiötu
Savanna-tríósins eru hvorki
-meira né minna en þrettán
lög enda er þetta svonefnd
„long-playing“ hljómplata,
33 snúniniga. Allt eru betta
þjóðlög eða lög í þjóðíaga-
stíl. Öll í nýjum útsetning-
um Savanna-tríósins og sung
in á þann máta, sem hinir
vandvirku piltar Savanna-
tríósins eru kunnir fyrir.
Þarna er hin gamalkunna
Gilsbakkaþula, en þarna eru
líka tvær þulur, sem fáir
hafa heyrt, Allra flagða
hverjir skuli annast þær, verð-
ur hægt að taka til starfa fljótt.
— Er búið að ákveða, hvar
sjónvarpið verður til húsa?
— Nei, ekki endanlega, en
komið hefur til tals að reisa hús
yfir starfsemina að Vatnsenda.
Frumdrættir hafa verið gerðir
af slíkri byggingu. Vera má, að
sjónvarpið hefji göngu sína á
einhverjum öðrum stað til að
byrja með, þar til búið er að
reisa sjónvarpsstöðina, ef tekst
að finna hentugt húsnæði.
— Hvenær verður skipað í
stöðu skrifstofustjóra sjón-
varps?
— Vænta má svars frá ráðu-
neytinu innan skamms og þá
mun skrifstofustjórinn væntan-
lega taka fljótlega til starfa.
— Hvað um aðra starfsmenn?
þula, þar sem segir frá því
er Vilhjálmur sjóður lenti
í tröllahöndum og varð að
nefna nöfn þeirra allra til
að losna. Svo er þarna
Fúsintesarþula og þó að hún
sé tæplega 250 ára gömul þá
fellur hún áreiðanlega í
smekk allra í hinni skemmti
legu útsetningu Þóris Bald-
urssonar.
Það er kominn tími til að
við förum að gefa þjóðlög-
um okkar nánari gætur, og
því skyldu þau ekki einmitt
vera klædd í nýtízkulegan
búing Savanna-tríósins?
Von er á fleiri íslenzkum
plötum á markaðinn á næst-
unni og verður minnzt á
þær hér jafnóðum og þær
koma út, því lögð hefur ver-
ið á það áherzla í þessum
þáttum að nefna hverja ís-
lenzka plötu, sem út kemur,
í þeim tónlistarflokki, sem
þessum þáttum er ætlaður.
essg.
— Fleiri verða eflaust ráðnir
bráðlega. Ég hef aflað mér upp-
lýsinga og gert skrá yfir alla þá
ungu menn, sem verið hafa að
kynna sér sjónvarp á undan-
förnum árum. Eru þeir um 20
talsins og hafa flestir lagt stund
á sjónvarpstækni, en aftur á
móti eru færri á dagskrársvið-
inu.
— Hafið þér sjálfur heimsótt
erlendar sjónvarpsstöðvar af
þessu tilefni?
— Já, ég hef fylgzt með upp-
tökum og útsendingum sjón-
varpsstöðva, bæði í Bandaríkj-
unum og Evrópu. Þá hef ég
einnig haft samband við all-
margar stöðvar og fyrirtæki
um útvegun á erlendu dagskrár
efni.
— Er nokkuð að frétta af
starfsemi útvarpsins?
— Við erum þessa dagana í
óða önn að gangá frá jóladag-
skránni. Þar kennir margra
grasa. Til dæmis verður fiutt
óperan Orfeus og Evridike »f.tir
Gluck. íslenzkir listamenn
munu annast flutning verksins
og hefur Þorsteinn Valdimars-
son snúið óperunni á íslenzka
tungu. Jólaleikritið er svo
Galileo Galilei eftir Brecht. Þá
má nefna sérstaka jólatón-
leika Sinfóniuhljóínseitarinnar
Guðmundur Guðni
1227
D. Djengis Khan stofnandi Mon-
gólaríkisins. Ríki Mongóla náði
þá frá Kyrrahafi til Svartahafs.
Valdemar sigursæli bíður ósig-
ur á Holtssetalandi og gefst þá
upp við landvinninga á Þýzka-
landi.
Gregor IX verður páfi og bann-
íærir Friðrik II keisara.
ísland
Snorri og Þórður synir Hvamms-
Sturlu taka Snorragoðorð af
Sturlu Sighvatssyni.
Sandvetur og harðindi, þá missti
Snorri Sturluson 100 nauta að
Svignaskarði í Borgarfirði.
1228
Fimmta krossferð. Friðrik II keis
ari tekur Jerúsalem.
Frans frá Assisi tekinn í helgra-
manna tölu.
Island
Snorri Sturluson lætur Dala-
menn sverja sér hollustueiða.
Kolbeinn ungi Arnórsson, Ási í
Hegranesi, fær Hallberu Snorra-
dóttur Sturlusonar en hana hafði
áður átt Árni óreiða Magnússon
að Brautarholti á Kjalarnesi.
Synir Hrafns Sveinbjarnarsonar
á Eyri brenna inni að Gillastöð-
um Þorvald Vatnsfirðing, er áður
hafði látið höggva Hrafn íöður
þeirra. Það var 6-8.
.og nýjar samfelldar dagskrár.
Einnig er verið að undirbúa
dagskrár til flutnings á gaml-
árskvöld og þrettándanum.
— Eru nokkrar tæknilegar
umbætur á döfinni?
— Já, hér eru ýmis tækni-
verk í gangi, Til dæmis ei verið
1229
Ogotai, sonur Djengis Khans, verð
ur Stór-Khan, en Mongólaríkið
skiptist milli tveggja sona Djengis
Khans og bróðursonar. Ogotai
stjórnaði Kína, bróðir hans
Tjaggatai stjórnar Turkestan en
bróðursonurinn Batu, Rússlandi.
En maðurinn sem stjórnaði á bak
við var einkaritari Djengis Khans,
er hét Je-lu Tsju-tsai. Hann kom
á skattakerfi að kínverskri fyrir-
mynd.
ísland
Sauðafellsför Vatnsfirðinga. Þeir
ætluðu að taka af lífi Sturlu Sig-
hvatsson, en hann var ekki heima.
Sturla fer í Vatnsfjörð og fær
sjálfdæmi af Vatnsfirðingum.
Magnús Gizurarson biskup fer á
íund erkibiskups. Höfðingjar
neita utanstefnu.
Gizur fer á konungsfund og Jón
murti Snorrason.
Kolbeinn skilur við Hallberu.
Hrafnssynir falla í sekt.
1230
D. Þórir erkibiskup í Noregi.
Friðrik II, keisari Þjóðverja, leyst
ur úr banni páfa.
Capac Yupanque IV Inkakonung
ur tekur við völdum. Hann stækk
aði mikið Inka-ríkið.
að vinna að þvi áð bæta hlust-
unairskiiiyrði á Norðausturlandi,
með því að reisa þar 2 endur-
varpsstöðvar. Þá er unnið að
undirbúningi mikilla fram-
kvæmda, sem ráðdzt verður i á
næsta ári, fjarstýringu stöðva.
ísland
Kórsbræður í Noregi stefna utan
Guðmundi Arasyni, biskupi, en
þeir Hákon konungur og Skúli
jarl höfðingjum leikmai.na er
staðið höfðu í móti Guðmundi
Arasyni. Höfðingjar leikmanna
fóru ekki utan enda ekki skyld-
ir til þess.
Snorri fær forræði goðorða á
Vestfjörðum.
Sturla dvelur með Snorra Sturlu-
syni í Reykholti, „og leggur mik
inn hug á að láta rita sögubækur
eftjr bókum þeim, er Snorri setti
saman.“
1231
Mongólar herja á Kóreu.
ísland
Guðmundur Arason enn rekinn
frá Hólum og fer þá til Húsavík-
ur.
Deilur Snorra og Orms Svínfell-
ings á Alþingi.
Veginn Jón murti Snorrason,
hirðmaður og skutilsveinn Hákon
ar konungs.
Útkoma Gizurar Þorvaldssonar
frá Noregi.
„Þetta var kallað sandsumar, því
að eldur var uppi í sjónum fyrir
Reykjanesi, og var grasleysa
mikil." Sturlunga. Eldfjallaöskuna
kölluðu þeir sand.
Hettusótt fer yfir land allt um
haustið.
5AVANNA TRI0
SC - hiiúmplötur
Svavar Gests skritar um:
YJAR PLOTUR
Ú r a n náIu m miðalda
Guðmundsson (ók saman
10 LESBOK MUKG U iNDGAiJfDiiN S
35 tbl. 1964