Lesbók Morgunblaðsins

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Saqqummersitaq pingaarneq:

Lesbók Morgunblaðsins - 06.12.1964, Qupperneq 4

Lesbók Morgunblaðsins - 06.12.1964, Qupperneq 4
UM TRU OG VÍSINDI ANNAR HLUTI Vísinclamenn nútímans hafa enga skynsamlega ástæóa til t ess að vera efnishyggjumenn, heldu-r miklu frekar orkudáendur En um orkuna í manninum sjálfnm og umhverfis hann er flest ailt á huldu og þvi að mestu tilgátur eða trú. Og þegai um trú er að ræöa, tekur eins: aklingurinn við, með san,;færingu sinni, en hún ein opm berar hverjum einstaklingi sanr.- leikann, vísindamanni sem öðrum iauðlegum. ísannleikurinn er þvi á- vöxtur af eintali sálarinnar, eins jg stundum er sagt. JVhrgur einstaklingur lsetur hinsveg- ar Hlleiðast láta boða sér trú, og a ég þá ekki viö guðstrú eina, heldur trú í h Vf-rjum öðvum skilningi, trú í félags- legum sem öðrum efnum. Það hlýtur því • ð vera f ugljóst, hvaða hætta stai ar af slíku, að -óta ekki einstaklinginn sem allra mest í friði með sína trú, og láta hann sjálfan hafa fyrir því að mynda sér hana. Hið dásam lega eðli einslaklingsins að geta hugsað' og íiyktað n>.á því ekki vanraekja né vanvirða né l.eina á villigötur með neÍL.skyns skooanaþvingun. En það er oft mjótt biiið milli handleiðslu, til að öðlast eigin skoðanir, og handjárna, og ánrif annarra kunna oft að vera svo rnikn að me:.n jafnvel láta sannfærast af f'.i-tölum einiuin og öðlast þannig eíns kon.'.r gervisannleika, sem á eftir ad kastu grímunni við nána-ri íhugun. mt að er gengið of lamgt í því að mymaa fóiagsoamtök á öllum sviðum þai sem ýmsir aði'iar hugsa fyrir aðra. Ein.tJdingar nútímans haifa meira færi á því að nugsa sjálfir og sannprófa sinnr eigin hugsanir, eftir því sem vís- inda’.egum sannindum fjölgar. En því fer þó fjarri, að mikiil munur sé á í þessu efni nú eða í hinni svonefndu ó upp'ýstu for,ið. Samt sem áður er ein- staklingurinn 5 dag ekki í sömu hættu og hanin var tyrr um aldir, er heim- spekingurinn taldi sig geta ráðið ailar gáti’.r með sérhæfingu sinni einni í að nota hugann. Þ ð er máski nokkur fróðleikur í því að r'fja nánar upp aftur þátt spekings- ins : því að íeiða heiminn í aálan sann leikann. Hin ioma skipulagða vizka er að miklu le/ti runnin frá Grikkiandt, frá hinum ódauðlegu heimspiekingum þest Sókratesi, Platóni og Aristótelesi Sá '■pekiskóli, sem kenndur er við þessa mern og aðra nálega eins fræga, atti rót sína að rekja til hæfni Grikkjanna í bví að draga ályktanir í stærðfræði. Hjá Egyptum var stærðfræðin aðaliega tengd mælitækni í höndum landmæl- ing imanna og húsameistara, en Grikkir tók'.’. strax að kanrua stigu stærðfræði- legr i hugleiðinga og reyna að öðlast þekkmgiu af hugsuninni eða skynsem- inm cinni saman. > tærðfr-eðin varð leiðarstjarna í rök-.tnú og l.dmspeki og átti þó eftir að ralda mam.inum í andlegum viðjuxr. öldum saman, eða fram á daga hinna nýrri raunvísinda. Þetta kann að virðast Eftir Ásgeir Þorsteinsson, verkfræðing Sókrates mótsögn, en stærðfræðin var viðurkennd serr, eina leiíin tii opinberunar á eð!< nát.túiunnar; og notkun athugunar eða tilr-'nna i þ’/i skyni að öðlast þekkmgu var .-kki talin uipp á marga fiska í sam aúburði við áiangur hinnar stærðfræð'1 bund.ru hugsunar, iausrar við hversdagi leg.i hluti eða viðburði. Uppgötvun stærðfræðireg.lu var talin jafngilda reynsluskynjun. Lögmál um viðfangsefni hutgans voru taiin æðri könnun og þekking áþreifanlegum hlutum sem aðeins gátu endur.spcglað lögmáli.' á t kmarkaðc-a hátt. Heimspekingurinr. Kant sem var uppi á átjándu öLdinni, va. einnig mikill stærðfræðingur. Hann genNi þann greinarmun á hugspekingun eða ,,ratjónat.stum“ og raunspekingurn eða „empíristam“, að til væri grund val’h rsannleikur um eðli eða veruieik-> nát:i:runnar, sem skynsemin ein gæti þeir féllu í sömu gröf og hinir I»tg ■ spöku, að taija liið æðsta mark vera að finna stærðfræðilegan búning, þórt þen- færu eftir leiðum tilrauna. Það lok raunvísindin i okkum tíma að átta stg á þvi og sanmæra aðra um það, að fui'. komlcikans væri ekki að leita í hofi stæ -ðfræðinnar eða hinnar mannlegu hugsunar. F.i'lkomleiki væri yfirieitt ekkt til í neinni þekkingu, hversu 'ís- inaileg sem bún væri, heldur aðeins meiri eða minni líkindi. Stærðfræðin þessi drottning heimspekinna. um aldir, væri ekki hið opinberandi c.fl í náttúrunni, heldui að* eins þjónn skynseminnar, en í heimi raun vísindanuj er stærðfræðin vi-.su- leg:: einn þartasti þjónninn. Þ ótt þaj eigi máski ekki bein inu vib t ér, langjr mig að geta hliðstæðs at- riðis'. Um líkt leyti og Kant heillaði menr með nugspeki sinni um skynsen,- ina ■‘'lutti lar,di hans, heimspekinigurinn Hegel, þann boðskap að rikið stæði of ar ö.lu í mjnnieguim félagsskap. Ríkið var þannig hið féiagslega goð, á lÍKc? há’I og stærðfræðin var goðið í heir.ú hir.s hugiæga, og einstaklingurinn vac iþjcnii ríkisvaldsins, en ekki öfugt. Rik* ið, si-'in Hegel boðaði, var ríkisvald prúsa neoka einveidisins. Þegar spekingurinn Karl Marx, .- r.m er talinn höfundur só-, sía,’.:mans og var uppi um líkt leytl, ko.n fram með sínar kenningar, þá stuaáist hann að miklu leyti við he.m- spa/. kenningai Hegels, þá er hann boö- aði i lræði öreiganna, sem er grundvöll ur kommúnismans. Alræðið var í eðii sínu samstoxna við drottinvaldið í riki Hegels, og afstaða einstaklingsins gagn- vart rikisvala.niu var í rauninni óbreytt, þótt framkvæmd þass væri nú í nafni öreiganna. Hi komizt að rauu um. Þetta var mikið tii óbreytt kenning Platóns hins forna, sem lifði um 2200 árum áður og kenndi að öll pekking væri í raun og veru stærö- fræ^’leg, þ.e.a s. huglaag þekking. Eng in bekkinig væri fullkomin nema éð'i fyr- en hún íkiæddist stærðfræðilegum bút’.ingi. Þessi kórvilla srtóð raunvísind- unum fyrir þr.íum ölduim saman. í raun imii var það tiiiin á aimætti mannvits ins eða manr.iegrar hugsunar, þ.-.a.s. trúi.. á manninn sjálfan, sem hér var ö ferðinni. Hér var ekki neinum gúðs • trú'ubrögðum um að kenna, þv£ grund- völh’rinn var aðeins mannleg skynsemi en ekki skiról.otað til neinnar æðri hand leiðs.u, til þess að ráða gátur tilverunú ar. Raunspekingamir, sem komu til sög- un.iar mikflu siðar, neituðu að vísu ai- mælti skyn v'Tmntiar og hófu á lof-: mt ki reyns.u eða raunþekkingar, er. linn opiuberandi máttur stæro < fræðmnar fékk fræðilegt rothögg 1J.Í2, þeear ungur rtærðfræðingur, Gödei að nafa., tók sér fyrir hendur að kan/i.c röksemdaröryggi forsenda stærð- fræðinnar eftir reglum hennar sjálfrar. Mat á Gödel sönnuninni, ems og hún var nefnd, segir fulium fetum að hversu örugglega cg vanc'.ega sem stari'ðfræðilegar röksemd ir ,-ru raktar, er stærðfræðilegur hu£s- an.-ferili þó j.drei þess megnugur a5 leiða tæmandi rök að ái-eiðanleika hinr. i sjá.fgrfnu for.ienda hennar. Gödel komst að þessari nið'urstöðu eftir leiðum síæið fræðireglnan .a sjálfra, og hafa ekki ver ið bnmar briigður á niðurstöður hars um ófullkomleilcann í stærðfræöinni enciíi hlaut kenningin nafn af og kal.ast „ófulikomieikakenningin“. \T *il ég þ í snúa mér að deilunni um spír'bsmann. Trú á framihaidslíf, eða ani’.að líf að loknu þessu, htfur verið boðuð með ti úarbrögðunum og uta<i Þei-a frá alda öðli. Sú boðun tók pj að sveigjast >nn á nýja braut um miö.ia síð'isiu öld, þegar hófust tilraunir til að kamiast í simband við fram’Iiðið lólX (Fcx systur í New York fylki, 18431 Það eru talin upptök spíritismans eöa þeirrar rannsóknarstarfsemi að kynnas; hátlemi miðla ' miðilssvefni og árangri miðíJ-funda. í upphafi munu guðfræðng ar ekki hafa tekið veruiegan þátt í þessum rannsóknum, þótt margir tryðu á b nn möguleika, að hægt rmindi að opn. framliðni; fólki nánara samband við jarðlífið, En brátt fjölgaði þeirn, sem töldu spíritisma-rannsóknir rétta leið . þeim efnum, og margt er nú þjónandi presta í hópi virkra spírit.stj. Spir’tistar eru að því leyti frábrugðmr þeim sem trúa á framhaldslíf, að þeir telja sig geta sannað að það sé til og sannanir komi frá hinum framliönu sjálfum. Miðlarnir, sem eru boðberar slíkra sanmana, eigi þar engan hlut að má'i og geti ekki átt. Framliðinn maður, I merkingunnl lík.’inilega dauður en andlega lifandi eftir dauðann sem fyrir, búi þá yfir ein- hvevri tegund orku, sem ekki aðein'. Framhald á bls. 12, 4 LESBOK MOEGUNBI.AÐSINS 37. tbl. 1964.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.