Lesbók Morgunblaðsins - 06.12.1964, Blaðsíða 10

Lesbók Morgunblaðsins - 06.12.1964, Blaðsíða 10
Ómar Ragnarsson BÍTÍtÆÐÍ Trunt, trunt ,,. korriró VOGGUVISA AIFIr elska eínhvern Elty Vllhiðlms 09 Ragnar Biamason syng|a íjönur sf > «« fól yólasveinninn mintt ■fólin allsslaóar Citli irommultikarmn ðsaml hifömovstt SVAVARS OEST8 SO - Wj*mj»kMur ---------- SflMAVIBTALW ---- Bókaútgáfan fyrir jólin eintök. — Hvernig er bókaverðið á þessu ári? — Það er um það bil 10% hærra en í fyrra. Flestar hinna svokölluðu jólabóka eru milli 240 og 300 króna. Einstaka bæ-k ur ná 450 krónum. Barna- og unglingabaekur eru yfirleitt á 100 til 140 krónur. Vi'ð eigum í miklum érfiðleikum vegna höfunda þeirra bóka, vegna 'þess að hægt er að fá erlendan höfundarrétt og þýðingu fyr- ir mun lægra verð en launum þeirra nemur. Þessvegna þurfa íslenzku bækurnar að vera dýrari en þær erlendu og selj- ast því oft verr. Auk þess greið um við þessum höfundum minna en öðrum, þar sem ekki er hæigt að hækka verð bókanna en kostnaður við þær, prentun, band og slíkt, er svipaður og við fullorðinsbækur, sem kosta næstum helmingi meira. Þó hef ég gripið til þess ráðs að selja endurprentunina á Borg- inni við sundið eftir Nonna á 100 krónur, en hún er á 5. hundrað blaðsíður. — Hvað er helzt að nefna ai bókum ísafoldar núna? — Við erum með 5 eða 6 ís- lenzkar skáldsögur, þar á með- al Dreng á fjalli eftir Guðmund Daníelsson, auk næsta bindis ritsafns hans. Þá eru tvær bæk ur eftir Árna Óla, Horft á Reykjavík og Grúsk. Af erlend- um bókum má nefna skáldsög- uma Sól dauðans eftir Prevel- akis, sem Sigurður A. Magnús- son þýddi af grísku. — Hvaða bækur hafa verið söluhæstar á undanförnum ár- um? — Mér er kunnugt um þrjá íslenzka höfunda, sem eru í sér flokki, hvað sölu snertir. Það eru Halldór Laxness, Tómas Guðmundsson og Davíð Stefáns son. Svo eiga höfundar eins og t.d. Guðmundur Daníelsson, Guðmundur Hagalín og Indriði G. Þorsteinsson allstóran les- endahóp. Þá geta þýddar bæk- ur oft náð mikilli sölu, sem ekki er alltaf í réttu hlutfalli við bókmenntagildi 'þeirna. Mér finnst engin ástæða til að hneykslast á þvi, þótt fólk iesi léttmeti sér til dægrastyttingar í skammdeginu. E'.ly Vilhjálms og Ragnar Bjarnason: Fjögur jólalög. Enn ein íslenzk hljóm- plata og þar sem málið er mér allmikið skylt þá læt ég öðrum, ef þeir óska þess, að ræða kosti og gaila plöt unnar, en hinsvegar má margt um hana segja ann,að. Hér er á ferðinni fyrsta jólaplatam, sem komið hefur út hér á landi um árabi'i. Á henni eru fjögur lög, hið fyrsta 'er hið gamalkumna lag „White Christmas“ með nýjum íslenzkum texta eft- ir Stefán Jónsson rithö'íund. Þetta lag syngja þau Elly og Ragnar samam. Næsta lag er einnig amerískt jólailag, heitir „Here ODrnes Santa Ciaus“, en textann við það gerði Órnar Ragnarsson. í þessu lagi syngur Elly en hefur sér til aðstoðar kvenna og karúakór. Þetta er létt og skemmtilegt lag, hrað- asta lagið á plötunni. Þriðja lagið er eftir Jón Sigurðsson bassaJeikara og textinn eftir konu hans Jó- hönnu Erlingsson, lagið heit ir Jólin alls staðar, þetta lag kynmti KK-sextettinn í útvarpinu fyrir 5-6 árum og síðam hefur það ekki heyrst, en það gefur hinum eriendu jólalögum á plötunmi ekk- ert eftir. Þetta 'liaig syngja þau Elly og Ragnar saman, en í fjórða laginu syngur Ragnar einn, hefur þó sér til aðstoðar kvenna- og karlakór eins og Elly í öðru laginu. Þetta lag er enskt, heitir „The Little Drummer- boy“ og kjD.m fram fyrir sex árum og var því alls staðar vel tekið, því lagið er sér- kennilegt og textinn mjög fai.egur. Á ísfenzku heitir laigið Litli trommuleikarinn, en textanm gerði Stefán Jónsson, þýddi að nokkru leyti.hinn enska texta. Þetta síðasta lag kann að hljóma einkennilega í eyrum svona fyrst í stað, en það ven-st vel og á vafalaust eftir að ná hinum sömu vinsældum hér á iandi þegar fram líða stundir og það hefur gert víða um heim. Öll Sögin eru útsett atf Magnúsi Ingimars- syni og hefur hvert fengið sin,n sérstæða blæ, eins og vera ber og við á eftir anda iags og ljóðs. Hiljómsveit Svavars Gests annast undir leik, en hljóðritun la.gan,na, sem er áigæt, fór fram hjá Ríkisútvarpinu. essg. ustu árum. Hjá mér er meðal- upplag liklega um 1800 til 2000 eintök. Sumar bœkur eru prent aðar í allt niður í 800 eintök. Áður fyrr voru upplög bóka oft miklu stærri, enda var úrvaiið minna. Á stríðsárunum þótti ekkert risaupplag að gefa bók út í 3500 eintökum. Nú þykir allt stórt, sem fer yfir 3000 og yfir 4000 telst til al- gerra undantekninga. — Hvaða bók seldist bezt hjá þér í fyrra? — Kennedy-bókin, PT-109. Forsetinn var myrtur 22. nóvember og þá var tekið að þýða bókina. Hún var komin í prentun og átti aðeins fáeinar klukkustundir eftir til að vera fullbúin til útsendingar í bú'ðirn ar, þegar prentaraverkfallið skall á hinn 10. desember. Samt seldust um 4000 eintök af bókinni. — Er það algéngt í nágranna löndum okkar, að gefnar séu út flestallar bækur, rétt fyrir jólin? — Já, það er svo um flest lönd. Hins vegar er geysilegur mismunur á upplagi bóka. I Danmörku og Noregi eru að vísu prentaðar allmargar bæk- ur í 800 til 1000 eintökum og 4000 eintök þykir mjög góð frumútgáfa. Þó komast þeir endrum og eins upp í 30 þúsund Svavor Gests skrífar um: mes. — íeafnld. — Ef furstjórinn við? -— Augnablik. ■— Pétur Ólafsson. — Góðan dag, þetta er hjá Eestoók Morgunblaðsins. Hvern ig gengur hjó ykkur bókaútgef- endium þessa daga? — Það gengur glatt. Á síðustu 5 vikunum fyrir jól koma lík- lega út um 300 bækur, éða um 10 bækur á hverjum virkum degi. Fyrstu bækurnar koma venjulega út í október, en skrið an befur yfirleitt dunið yfir um mánaðamótin nóvem.ber-desem ber. í vetur er hún fyrr á ferð- inni en venjulega. Hjá flest- öllum bókaútgefendum munu báekurnar vera um hálfum món uði fyrr, vegna verkfallsins í fyrra, sem margir sköðuðust af. Ég held, að fáir hafi tafizt vegna prentaraverkfallsins nú. Hins vegar mun standa nokkuð á bandi og er víðast hvar unnið ti: miðnættis hjá bóikbindurum. — Eru upplög bóka injög stór nú? — Nei, ekki fremur en á si'ð- Ómar Ragnarsson: Bítil aeði, Trunt-trunt og korriró, Vögguvisa og Allir elska einhvern. Ný hljómplata með Óm- ari Ragnarssyni og á henni hvorki mieira né minna en fjögur lög. Fyrsta lagið er eftir Ómar og a'dir textarr. ir eru að sjálfsögðu eítir hann. f fyrsta laginu tekur hann fyrir bítilæðið svo nefnda og gerir því aldeilis frábær skil í lagi og Ijóði. Maður þarf eiginlega að hlusta á lagið tvisvar, þris- var til að gera sér fyllilega grein fyrir öllu se*m er að gerast í því. í næsta lagi hefur Ömar gert snjallan texta við lagið Do wah diddy diddy, sem nýtur mikilla vinsælda þess ar vikumar. Þarna hi.ttir Ómar í rmark CHg sennilega verður þetta iagið, sem hvað mesta athygli vekur á plöt- unni. í síðari tveimur lögun’im leggur Ómar fyrir sig dæg- urlagasöng og við verðum auðvitað að horfast í augu við það, að það eru til betri dæg ur.iagasöngvarar en Óm- ar! Hitt er svo annað mál, að gamain er að kynnast þess ari hlið á honum, og auðvit- að eru textarnir við lóigin tvö hinir prýðilegusitu. Vögguivisan vimnur á og á vafalaust eftir að heyrast oft á ókomnuim árum því þarna er á ferðinni texti sem er einkar hugljúfur. Lúdó-sexbeitt sér um allan undirleik og gerir honum hin beztu skil. Jón Sigurðs- son bassaileikari hefur út- sett og er þar í essirnu sínu Þetta er píata fyrir böm, unglinga og líka hina full- orðnu essg 10 LESBÖK MOItGUNBLAÐSINS 37. tbl. 1964.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.