Lesbók Morgunblaðsins - 04.04.1965, Side 1

Lesbók Morgunblaðsins - 04.04.1965, Side 1
t ♦ | — 13. tbl. 4. apríl 1965. 40. árg. — Árni Óla: athyglisvert hve víða eru léleg vatns- ból hér á landi, eða hve langt þarf að sækja nothæft drykkjarvatn. Virðist 'þetta benda til þess, að forfeður vor- ir hafi ekki yerið vandir að vatni, og ekki látið sér bloskra þótt sækja þyrtfti það um langan veg og jafnvel örðugan. >eir hafa að vísu komist af með miklu minna vatn, heldur en síðar varð. Ekki þurftu þeir að eyða vatni til hreingern- inga og þvottur mun hafa verið þveg- inn úti. Vatn var ekki borið í gripi, heldur Voru þeir reknlr til vatns hvern dag á vetrum. Vegna mataræðis mun og hafa verið notað lítið vatn í eldhús- um. Þá ber og á hitt að líta, að þeir höfðu ódýran vinnukraft og munu þræi- ar og ambáttir hafa séð urn allan vatns burð, og þá ekki verið um það fengist þótt sækja yrði vatnið langa leið, eða Úr sögu Reykjavikur Vatnsveifa Reykjavikur var stærsta fyrirfæki landsins á sinni tib Fjallgarður sá, er blasir við Reykvíkingum í suðaustri, Vífilsfell, Bláfjöllin og Langahlíð, deila vötnum á Reykjanesskaganum milli Ölfuss og Innnesja. En hvaða vötnum er þar að deila? Norðan fjallanna sést varla vatn. Allt leysingavatn og úrkomuvatn hverfur í hin miklu hraun, sem þar eru og hrekst svo fram um dimm undirgöng langar leiðir. Nokkuð af þessu vatni kemur undan hraunröndinni fram við sjó, en aðeins á tveimur stöðum eru uppsprett- u.r miklar, allfjarri sjó. Önnur þeirra nefnist Kaldárbotnar og er skammt fyr- ir norðan Helgafell, þaðan fær Hafn- arfjörður vatnsveitu sí.na. Hin er í jaðr- inum á Hólmshrauni, kippkorn fyrir ofan Jaðar og er mörgum sinnum vatns- meiri. Þetta er vatnsból Reykvíkinga og befir verið nú um rúmlega hálfa öld. Afrennsli brunnanna myndar Elliða- vatn og Dimmu, en Dimma og Bugða mynda síðan í félagi Elliðaárnar. Gvendarbrunnar eru ótal margir hér á iandi, en þessir eru ölluim öðru-m meiri og merki'legastir. Allir draga brunnarn- ir nafn sitt af Guðmundi Arasyni bisk- upi góða, vegna þess að hann vígði þá. Brunnarnir eru með mörgu móti og sumir ekki annað en litlar lindir. Þeir eru ýmist heima við bæi, eða þá við alfaraleið. enda er hún nú innanbæar (skammt frá Höfða) og hefir land þar umhverfis verið umturnað hvað eftir annað síðan um aldamót. Tveir Gvendarbrunnar eru í Reynivallaihálsi, annar norðan í háls- inum, en hinn á hábrúninni, þar sem svokallaður Kirkjustígur lá upp frá Reynivöllum. Og Gvendarbrunnarnir frægu hjá Hólmshrauni, hafa líka verið við alfaraleið fyrrum, þar lá leiðin þeg- niður í brött gil. Víða hafa einnig sjálf- sagt orðið þær breytingar að lækir hafa lagzt í nýa farvegu og vatnsból þorrið. En ekki er því til að dreifa alls staðar, þar sem vatnsból eru léleg eða sækja þarf vatn um langa vegu. Þegar Reykjavík byggðist, var þar ekkert nothæft drykkjarvatn néma í uppsprettulindunum vestan tjarnarinnar e-r seinna voru kenndar við Brunnhús. í læknum var ekki drykkjarhæft vatn, vegna þess að sjór gekk upp eftir hon- urn með hverju flóði inn í tjörn. Og af sömu orsökum mun vatnið í Tjörninni hafa verið óhæft til drykkjar. En vegna mikið var í tjöminni. En hvað som tum það er, þá var þessi brunnur aðalvatns- ból Reykvíkinga þangað til vatnsveitan kom. f ér höfum engar frásagnir um vatnsból í Reykjavík fyr en Jarðabókim er gerð 1703. Hún bregður upp heldur dapurlegri mynd af ástandinu: í Landa- koti og Götuhúsum er' ekkert vatnsból og' þeir, sem þar eiga heima, verða að sækja vatn í Víkurbrunn, eða í brunn sem vaí hjá Hlíðarhúsum. Þeir, sem áttu heima í Melshúsum og Hólakoti sóttu vatn í Brunnhúsalind, en þeir sem áttu heima í StöðlakotL og Skálholtskoti sóttu vatn í Skálholtskotslind, sem var undir brekkunni upp af garðinum við Lækjargötu. Vatnsból Arnarhóls og Litla Arnarhóls var brunnur neðst í suðvesturhorni túnsins; þar þótti aldrei gott vatn og þraut oft; Söluturninn er nú rétt hjá þeim brunni; þegar vatn þraut í honum, varð að sækja vatn í Víkurbrunn. Vatnsból Rauðarár hefir sennilega verið áin sjálf. Um Örfirisey, þar sem voru fjögur býli, er sagt: „Vatnsból þrýtur bæði vetur og sumar“ Dg þarf þá til lands að sækja á skipum, eða bera vatn eftir grandanum þegar hann er upp úr sjó. Á Seli þraut lóka vatnsból bæði vetur og sumar. Um þess- ar mundir voru íbúar Reykjavíkur um 150. Þegar Frydensberg var bæarfógeti hér, lét hann gera brunn austan við k J kjuna, þar sem nú er bílastöð B.S.R. og átti hann að vera vatnsból þeirra, sem bjuggu fyrir austan læk. En þótt dýr dæla væri sett í brunninn, varð hann aldrei að gagni, vegna þess hve vont vatn var í honum. Þegar kom fram um miðja 19. öld, gátu Austurbæingar ekki unað vatnsleysinu lengur, og vildu fá sérsta-kt vatnsból handa sér. Var þá haldinn borgarafundur um málið, eins og venja var, þegar taka skyldi ákvarð- Nokkrir Gvendarbrunnar eru til í Gullbringu og Kjósarsýslu, og eiga þeir J>að sameiginlegt, að þeir eru allir við alfaraleiðir, en enginn hei-ma við bæ. Suður í Hraunum er einn, á milli Þor- bjarnarstaða og Hvassahrauns; er það hola ofan í hraunklöpp og bregzt sjald- an vatn í henni; hún er rétt við gamla alfaraveginn í Hraununum. Annar Gvendarbrunnur er norðan í Arnarnes- hálsi, þar sem vegurinn mun hatfa legið yfir hálsinn fyrrum; er þetta lítil lind, en göngumóðum mönnum Ihefir þótt gott að gieta svalað þar þorsta sínum. Þriðji Gvendarbrunnurinn var við göt- una frá Reykjavík inn í Laugar; þetta var lítil lind, en fólk sem varð að bera bvott á bakinu inn í laugar og heim af'tur, hvíldist jafnan við hana og fekk sér hressandi svaladiykk; helzt þetta allt þar til vegur var gerður inn í Laug- ar; nú er lind þessi að mestu horfin, ar kornið var ofan af Ólafsskarði, og síðan yfir hraunið niður að Jaðri, eins og enn má sjá, en þaðan sunnan við Elliðavatn, hvort sem farið var til Hafnarfjarðar eða Reykjavíkur. Næst andrúmslofti er vatn mesta iífsnauðsyn manna. Giott vatnsból við bæarvegg er gulli betra og því höfuð- kostur og dýrmætustu hlunnindi á hverju byiggðu bóli. Það er þ*ví mjög þess, að langt hefir þótt að sækja vatn í uppspretturnar suður með tjörn, hetfir verið grafinn brunnur örskammt frá bænum. Kallar Skúli Magnússon hann Ingólfsbrunn og segir hann kenndan við landnámsmanninn og gefur þannig í skyn að brunnur þessi hafi verið frá iandnámstið. Má o-g vera að menn hafi fijótiega neyðst til að gera þennan brun-n, vegna þess að ekki hafi verið hægt að ná í uppsprettuvatnið þegar amr um ný útgjöld af bæarins hálfu. Á þessum fundi voru tilmæli Austur- bæarmanna felld með 16:4 atkv., því að Miðbæingar og Vesturbæingar vildu ekki leggja á sig skatt vegna Au-stur- bæinga. Var það þó viðurkennt, að illa væri settir þeir, sem bjuggu fyrir otfan iæ-k, ve-gna vatnsleysis. Og svfo varð bjargráðið það, að láta hreinsa Skái- holtskotslind, og ætti þá vatnið þar að næ-gja handa Austurbænu-m. Þetta helzt Framhald á bls. 12.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.