Lesbók Morgunblaðsins - 08.08.1965, Side 2

Lesbók Morgunblaðsins - 08.08.1965, Side 2
4r_ * Arnold Toynbee sókmadeild utanríkisráð>uneytisins (For- eign Oífice Research Deparliment). Árið 1946 áfcti hann aftur sæti í brezfcu sendi- nefndinni á friðarráðstefmiaini í París. Hann vair hvorki ánægðuir né sérlega afjkastaimiikill í embætti ráðuneytisstióna og sneri aftur til Chatham House með talsverðum létti. c tarfsorka hans er ótruieg. Fra 1927 varði harm frístiundium sinum til að semja alheiímssögu, sem hann hafði fengið hugmyndina að á leiðinmi frá Tyrklandi í Orient-hraðlestimni 1921. Þá hripaði haam hjá sér hálfa blaðsíðu í minnisbók, sem urðu drögiin að hinu mikla veirki hans. Fyrstu þrjú bindi þessa verks, sem hanm nefndi „A Study of History“, komu út 1934, ag næstu þrjú bindi árið 1939. Þau fengu vinsam- lega dóma meðal háskólamanna, og eftir stríðið hefði Toynbee hæglega getað fengið virðulegustu prófessorsembætti í sagnfræði hvort sem var í Oxford eða Camhridige. Seinni heimsstyrjöld gaf túlkum Toyn- bees á mannikynssögunini byr undir vængi bæði í Evrópu og Amerífcu. Stytt útgáfa D.C. Somervells á hinu mikla verki varð metsölubók. Á fyrirlestra- ferðum í Randaríkjunum var Toynbee tekið eins og spámanni. Ern háskólamenm voru famir að deila á kemmingar hans og aðferðir, og síðustu fjögur bimdin, sem komu út 1954, f-engu dræmari við- tökur. Reith-fyrirlestrar hams („The World and the West“, 1953) og Gifford- fyrixlestrarnir („Religio Historici“, 1956) mögnuðu deil'urnar um verk hans, en vörpuðu ekkd nýju ljósi á skoðanir hans. Hann sagði lausu starfi sínu í Chatham House 1955 og réöst til hins fræga vikublaðs „The Observeir“, sem hamn hafði oft skrifað í á fyrri árum. Undanfarinn áratug hefur hann ferðazt víða um heimsbyggðina. T A oyn-bee befuir alla ævi veirið óþreytan-di ferðamaðuir. Hann er h-aild- inn óslökkvamdi forvitni á sið-um og háttum anmamra þjóða eins og fyrirremm- ari hans í fornöld, Heródótos. Hann hef- ur glöggt auga fyrir landslagi og næma tilfinnimgu fyrir sérkemiruum hvers la-n-ds. Staðir vekja jafnan með honium hiug- my-ndatengsl: hanm sér í þeiim dýpt tím- ans. Þegiair han/n ók yfiir Kairpabafjöll var hanm að fara úr Hiniu heiilaga róm- verska rí-ki yfir í Ottámam-heknsveldið. Han-n kiastaði sér til sunds í Evfrates- SVIP- MVND Arnold Joseph Toynbee fædd- ist árið 1889, og stóðu að honum sterkir stofnar menntamanna á Viktoríu-skeiðinu. Afi hans var upphafsmaður skurðaðgerða við eyrnasjúkdómum. Einn föðurbróðir hans, Arnold, var hinn frægi hag- fræðingur og umbótamaður sem Toynbee Hall dregur nafn af. Annar föðurbróðir hans, Paget Toynbee, var mesti sérfræðingur samtíðarinn- ar um Dante og Horace Walpole. Faðir Toynbees var starfsmaður hjá kunnum góðgerðasamtökum. En hann átti móður sinni mest að þakka, því hún örvaði hann til andlegra iðkana, og samdi meira að segja sjálf bók um skozka sögu til að greiða laun kennslukonu sonar síns. Toynbee lagði stund á klassísk fræði í Winchest-er og Oxford (Balliol Coll- ogo), þar sem hanm fékk kennairastöðu í fornsögu á-rið 1911. Em áður en ham-n tæki við kennslunni varði ha-nn heilu ári til ferðal-aga í Grikklandi. í>ar heyrði hanm í fyrsta sinn á ævinnj uitamrífcis- stefniu Sir Edwards Greys rökrædda — af grísk-um bændum — og þar með hófst ferill hans frá fornsögu til sam- tímasögiu. Fljótlega eftir að hann kom aftur til Oxford varð hoaum ljóst, að hvorki kennsla né háskólalíf yfirleitt ætti vel við si,g, og þegar fyrri heims- styrjöldin brauzt út 1914, fókk hanm lausn frá kennislustörfum og tókst á hendur brýnni og að hans dórni skemimti legri verkefni. 1 yrsta bók hans, „Nationality and the War“ (1915), leiddi í ljós hin nýju áh-ugamál h-ains og va-r menkilega glögg- uir spádómur um væntanlega friðarsamn- inga. Undir stjórn Bryces lávarðar safn- aði hamn efni í Bláa bók um h-ermdar- verk Tyrkja í Armeníu. Það sem eftir var stríðsins vainn ha-nn í utanríkis- ráðuneytin-u og átti sæti í ráðgjafar- nefnd brezkiu sendinefndarinnar á frið- arráðstefniunni í París, og va-r sérgrein hams málefnd Mið-Austurlanda. Árið 1919 va-r Amold J. Toynbee skip- aður prófessor í býsanskri og nýgrísfcri sögu við Lundúnaháskóla. Hanin fylgd- ist með stríði Grikkj-a og Tyrkja í Litlu- Asíu sem f-réttari-tari fyrir „Manches-ter Guiardian", pg árið 1922 birti hamn djúpskyggnasta eins-bindis ritv-erk sitt, „The Wes-teim Question in Greece and Turkey“. Árið 1925 var hamn skipaður forstjóri rannsóknarstofnunarinnar í Chatham House, þar sem hann starfaði um þrjá- tíu ára sfceið. Þar var ha-nn laus við fceninslustörf, þegar frá er talin-n stuttur tími sem hamin kenmdi við Lon-don School oí Economics, og meginverkefni hans var að semja hið árlega yfirlit „Sairvey of I-nteimatiomal Affairs“. í»að ieysti hann af henidi með slífcum yfir- burðuim, að yfirlitið varð brátt víðfrægt, ag hanin var talimn í hópi gleggstu nú- tímaisiagnfræðinga. Árið 1939 gekfc hann aftur í þjónustu utanríkisráðuineytisims og vairð forstöðumiaður hóps sérfraeðimga sem smám saman þróaðist upp í Rarnn- fljótfmu, af þvf han-n var „gTfpfnn ómót- stæðiLe-gri lön-gun til að synda firá Mame- lufc-bakfcanuim yfir á Mongóla-bafckann.“ Á eftirlætisstöðum sín,um en-du-rvek-ur harnn sögulega stórviðburði bæði rn-eð innri augum og eyrum. Hann lifir mann- kynssöguna á ljóðrænan og dulrænan hátt. Hápunktur hins mikla 10-binda sagnfræðiverks, „A Study of History“, er sýn þar sem bel-gir menn allra trúar- bragða eiga m-eð sér samfélag. Þar tjá- ir h-amin á innlifaða-n hátt dýpstu þrá mainnkynsiins. Semnilega var e-nginn. samtímamaður Toynbees eins nákominni honum o-g andlega skyldiur eins o-g sviss- neski sálfræðingurinn Carl Gustav Jung (1875-1961), þó leiðir þek-ra læ-gju aldrei sama-n. Þó Toynbee hafi alla ævi v-erið milk- ill ferðamaðiur og ljóðrænn náttúruskoð ari, hefur hann fyrst og fremst verið íræðimaður. Lærdómur h-ams er gífur- legur, og hann var vel un-dir það búin-n að leysa af hendi hið umfangsmikla verk eíni, að öðru leyti em því að þek-king ha-ns á kinverskum heimildum og lesn- iinig h-ans í félagsfræði hefði mátt vera meiri, segj-a kunnugi-r. Trevelyan sagði uim Macaulay: „Leyndardómiuriinn við frábæra þekkingu hans lá í tvei-mur ómetanlegum eðlisgáfum — óskeikulu minni og hæfileika til að tileimka sér efni heillar blaðsíðu með einu aug-natil- liti.“ Toy-nbee h-efur báðar þessar eðlis- gáfur. 15 ráðþrosfci hans minnti á Macau- lay og John Stuart Mill. Hamn las „Para- dísarmi-ssi“ Miltons á þremur dögum sjö ára gamall, og faim kö-llun sína níu ára gamiall þegar h-a-nn rakst á „Stories of tbe Nations“, bæfcur u-m Egypta, Babý- lóníumenin og Sarasena. Hrifning hans af því fj-arlæga og austurl-enzka, sem ham,n átli isam-eigimlega með Gibbon, mótaöi áhugamál hams uppfrá því. Á þeirri stund varð til hinm mi-kli sa-gn- fræðinigur, sem átti eftir að kenna hin- um ensku-mælandi heimi, að vestræn menning er ekki sú eina sem máli skipt- ir. Ætterni og menntun rótfestu Toyn- bee í hinni frjálslyndu klassísku menn- ingu Viktoríu-sk-eiðsins í Englandi. Gjörvöll söguskoðun hans er tilbrigði við hina klassísku menntun í Winc- hester og Oxford: hann uppgötvaði mynst-ur hinnar grísk-rómversku menn- ingar í öllum öðrum menningum. Hann gat ekfci tjáð sínar dýpstu tilfinningar nema í ljóðum á grísku eða latínu, en lærdómur hans jókst og náði smám sam- an til nú.tímasögu og bókmennta, og hann hefur alla tíð haft ríka löngun til að komast betur niður í þjóðtungum Múhameðstrúarmanna. T A ilvitnanir Toynbees í önnur rit- verk gera hið mikla sagnfræðirit hans ekki einungis af vottfastri boðun ákvt i- ins söguskilnings, heldur einnig að nokkurs konar safnriti eða minnisbox. Þó allar aðrar vestrænar bókmenntir týndust, mundi „A Study of History“ varðveita stór og veigamikil brot vest- rænnar sagnfræði og bókmennta á gri-sku, latinu, ensku, frönskiu og þýzku. Verður þess-u riti skipað við hliðina á Framhald á bls. 10 f’ranutv.sij.. örglos Jonsson. Rltstjórar: Sigurður BJarnason frá Vieur. Matthías Johannessen. Eyjólfur Konráð Jónsson. Auglýsingar: Arm Garöar Krlstinsson. Ritstjórn: Aðalstrætl 6. Sírai 22480. Utgefandl: H.Í. Arvakur, Reykjavrk. 2 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 26. tbl. 1965

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.