Lesbók Morgunblaðsins - 06.02.1966, Page 6

Lesbók Morgunblaðsins - 06.02.1966, Page 6
Ottó Bank sálarlífi barna, heilbrigðra jafnt sem sjúikra, og er ekki vafi á, að hefði hon- um enzt aldur til að ljúka þvi verki, befði Laxness getað fengið einlhverjar leiðbeiningar um hvernig súblímasjón fer fram, þvá það var einmitt eitt af verk- efnum rannsóknarinnar að fá þeirri spurningu svarað. Kris ritaði mikið urn sálkönnun og list á árunum milli 1930—1950. Árið 1953 kom út safn helztu ritgerða hans 1 bókarformi (8). Þó að þessar ritgerðir séu síður en svo neinn áfnlaupalestur,- hafa þær samt ýtt all rækilega undir rannsðknarstarfsemi sáltfræðinga, eink- um í bókmenntum og listum. Því fer váðsfjarri, að menn telji sig hafa leyst gátuna uim, hvers vegna RABB Framhald af bls. 5. smekk þeirra og lífsviðhorfum. Úr því íslenzk lög hafa nefnd ákvœ&i, sé ég ekki betur en blöð- um og tímaritum hérlendis beri skylda til að taka upp þá reglu að birta ekki greinar öðru vísi en und- ir fullu nafni, enda er það lang- 1 heiðarlegast. Ýmsir skriffinnar með algeng fangamörk eiga auð- velt með að fela sig bak við hálf- gert eða alegrt nafnleysi, og er það) út af fyrir sig siðlaust hátterni. Ef menn á annað borð finna sig knúða l til að koma skoðunum sínum á framfœri í blöðum eða tímaritum, er það lágmarkskrafa að þeir þori að cannast við skrif sín frammi 1 fyrir alþjóð. Það er föst regla á- byrgra blaða víðast hvar erlend- is að birta ekki ritsmíðar nema undir fullu nafni og stuðlar án efa I að heilbrigðari blaðaskrifum. Fast- ráðnir blaðamenn œttu að sjálf- sögðu líka að skrifa sínar greinar undir fullu nafni, en hins vegar er sá háttur eins dagblaðs í Reykja- vík að setja fangamörk blaðamanna við almennar fréttir dálítið hjá- kátlegur og leiðir á stundum til hvimleiðrar mælgi um aukaatriði, i eins og þegar blaðamaðurinn rekur í löngu máli eftir hvaða leiðum hann hafi aflað tiltekinnar frétt- ar. Fangamörk blaðamanna við er- lendar fréttir eru vitaskuld hrein- . asta firra. Sigurður A. Magnússon. menn skapa bófcmenntir. Segja má að rannsóknir séu enn á byrjunarstigi. En svo að menn átti sig svolítið á í hvaða átt helzt virðist stefnt núna, vil ég tína til skoðanir nokkurra höfunda, sem rit- að hafa um þessi mál eftir 1950. Allir hafa þeir orðið fyrir miklum áhrifum frá Ernst Kris. ark Kanzer, Bandaríkjamaður og þekktur sálfræðingur þar í landi, er einn af þeim sem vildu líta á málið frá öðrum sjónarhóli en áður tíðkaðist (9). Hann taldi fnáleitt að jafna saman list- gáfum og taugaveiklun. Rannsókn á list- gátfum yrði framar öðru að styðjast við rannsókn á verkum höfundanna, og væri þá fyrsta vandamálið að meta gæði verkanna. Vafalítið væri snilligátfa að öðruim þræði ás'köpuð, en að hinu leytinu fóilgin í skapgerðarmótun. Enn- fremur sýndi hann fram á það með ýms- um dæmum, hvernig taugaveiklun ork- ar á innblástur O'g leikni listamannsins. Enda þótt þetta segi ekki mikið, er þó igreinilega komið annað hljóð í strokik- inn. Taugaveiklun og listgiáfa er nú eklki lengur eitt og hið sama, og augun hafa opnazt fyrir því, að verið geti um áskapaða hætfileika að ræða að einhverju leyti. En Ihvað er þá áskapað, og hvers konar skapgerðarmótum er nauðsynleg? Daníel nokkur Sohneider ritaði árið 1950 'bólk, sem hei'tir Tlhe Psydhoanalyst and i)he Artist (10). Þar setur hann fram nokkrar grundvallarkenningar um samkenni listamanna, og þó að mér finnist skoðanir hans nolkkuð loðnar og spekúlatívar, er ekiki annað að sjá en heldur miði í rétta á'tt. Hann setur kenn- ingar sínar fram í tfjórum liðum, sem nú skulu raktir: (a) Sniiligáfan er ásköpuð. Hiún getur þrozkast á raunsæj- an hátt, en andlegar truflanir geta einn- ig hamlað þrosika eða fænt hann úr lagi. (íb) Einn hinna ásköpuðu eiginleika, sem koma fram snemma á barnsaldri, er hætfileiki til mikillar samsömunar. Gáf- að barn samsamast 'því ekki eingöngu foreldnum sínum, heldur leitar það fanga miklu víðar og samsamast jafn- vel hinu óþekkta og óíkannaða, sjálfri sköpunar-athötfninni. Þetta víkkar sjón- deildarhring barnsins til mikilla muna og leiðir 'til frumlegrar hugsunar, bæði í vísindum og listum. En í þessu er einn- ig fólgin viss 'hætta. Himurn verðandi snillingi, sem finnur sköpunarmáttinn í sjálfum sér, er hætt við óhóflegri sjálfs- dýrkun og einangrun í sjálfum sér. Þeg- ar hinn frjósami sköpunarkraftur þurr'k- ar út landamerki hugarflugs og raun- venuleika, er skamimt til þess að snill- ingurinn skoði sjálfan sig sem almátt- ugan skapara allra hluta. En hinn vak- andi samsömunarhæifileiki opnar einnig leið til verulegs sálræns innsæis, einik- um iþó ef listamaðurinn nýtur ástar og elslkar sjálfur. Ástin tforðar honum frá stöðnun, sjúkleguim hömilum og sjálfs- dýrkun, og því ættu þeir listamenn, sem halda, að ást muni rýra listgáfuna, að athuga hvort trú þeirra á eigin hæfileik- um sé ekki tfull lítil. (c) Hinar bældu duiivituðu hræringar sálarlífsins eru mjög sveigjanlegar hjá listamanninum. Auðveldlega getur losnað um þær, svo að 'þær ge'ta komið honum að haldi í sköpunarstarfinu og aukið á dýpt og víðfeðmi listaverksins. (d) Sköpun lista- verka er borin uppi atf mikilli sálrænni orku. Listiðkunin sjáiM veitir listamann- inum mjög mikla fullnægju. Hún losar um andlega spennu og er mjög skyld kynferðislegri nautn, otf't samofin henni. Þetta voru kenningar Sdhneiders. Hann bætir önlitlu við sfeoðun Kanzers, þar sem hann útlistar einn af hinum ásköpuðiu hætfileikuim listamannsins. En víkjum nú að einum sálfræðingnum enn. (jF ustav Bychowski hefur skrifað nokkrar ritgerðir um list og listamenn. August Strindberg 6 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 6. febrúar 1966

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.