Lesbók Morgunblaðsins - 06.02.1966, Blaðsíða 13

Lesbók Morgunblaðsins - 06.02.1966, Blaðsíða 13
Vk <w mm wiwíiar W\\-- •HAHM&kWON: t»A MÆLTI qANQLERl YFlR blFR'ÖST'. &RENNR ELDR pAT.ER þUSÉR'íLOCMUM.ER ELDR BRENNANDl. UPPA HlMtN MUNDU (\MQf\ HRÍMÞURSAR OK BER$RISAR, £F ÖLLUM VÆRI FÆRTfl BIFRÖSV MARGIR Sfai>/R gRU 'A HIMMI FAfóflíjOK £R pAfl ALLT GVÞL13 VÖRN FYRIR. ÞÆR £R KOMfl TlL HV£RS BARNS, £R GORlT £R, ATSK(\PA /ILDR, OK ERO ÞEXíAR CO£>iCONNI<l(\n, E-M AÐRARALFfl- ÆTTflR.fN H/NAR PRJ'AR DVERqflÆrTflR. JV& J£M H£R 5£C/i?: SUNDRÖORNAR MJOK StQt EKNORNlRVESA, EICUT ÞÆRÆrrsAMAN. ÍUMAR £RU ASKUNNqflR, SUMAR ERU AlFKUNNCAR, SUMAR DÆTR DVALINS. ÞAR STLNDR SflLR EINN FAcVR UNDIR ASK7NUM VIÐ BRUNNINN.OK' .DR Þ£IM SAl KOMA ÞRJflR MEVJAR. ÞÆR ER5VÁ HBIXA'. UROR, V£RO- ANDI,S><ULD. ÞESSAR MÉYJflR SKAPfl MÖNHM flLDR. ÞÆR KÖLLU/Vl V/O NöRNIR, ENNBRU FLBIRI NORNiR: p'A MÆLTI <Sfl»I<JURi: íF NORNlR RHDfl 'ÓRLD'CUM MflNNAi Þ'A SKIPTA Þ/ÉRCEVSfÖJAFNr, ER JUMIR HAFAÍOTÍ L'iFOtfRÍW- LIQT. ENSUMlR tfAFA L'lTlT LEN EÐA'loF, SUMlR LANGT L'lf, 5l/M|R SK/lMMf- HARR S£<M: CODAR NORN/R OK V£L ÆTTADAR SKAPA CÖDAN /UDR.EN ÞEIR M £NN( ER FVRIR 'OSKÖPVtf VER&Q, #1 VflLÞfl PVÍ JLLAR N0RNIÍ7. H Iver verður þroskaferill barns, sem í upphafi er gætt slík- um eiginleikum? Hann hlýtur vitaskuld að verða allmjög frá- brugðinn því, sem gerist með venju- iegum börnuin. Höfundur dregur upp nokkrar meginlínur, sem fróðlegt er að atihuga. Hið rnikla næmi tiifinninga og ekynjana eykur reynslusvið barnsins tfurðu snemma. Hið innra lif verður óvenju gróskumikið, og góð tjáningar- Ihæfni gerir barninu fært að skapa úr öllum þeim efniviði sem að berst. Börn, eem þannig eru gerð, upplifa hinar stig- bundnu þrosikabylgjur bernskuáranna mun sterkar en önnur börn. Þau reyna að hvenfa (þeim í skapandi tjáningu, og í þeirri mynd. geta <mörg þroskaskeið thaldist hlið við hlið í sálarlífinu allt til tfulilorðinsára. Þetta er skýringin á því, hvers vegna sálfræðingar geta lesið bók- etaflega allar duldir og vandkvæði Venjulegra dauðlegra manna úr verkurn ekálda og ritihöfunda. En þess hefur ejaidnast verið gætt, að í þessu sam- Oiengi og hjá persónu, sem g'ædd er mailkilli sköpunargófu, haifa þau aðra merkingu og þjóna öðrum tilgangi en hjá þeim sem ekki eru listaimenn. Tján- ingarlhæfnin veldur því einnig, að hinn ekapandi einstaklingur getur skipt Teynslu sinni á margar tilbúnar per- eónur, eða réttara sagt ein persóna næg- ir ekki til að tjé allan þann margbreyti- leik, seni inni fyrir býr. Þetta er ðhjé- Ifcvæmilegt skilyrði fyrir listamanninn, en hefur einnig sína bakblið. Lista- tnönnum veitist oft örðugt að á'tta sig á liivað er þeir „sjálfir". >eim hættir við eundrun persónuleikans, sem tíðum er mjög ðþægiieg og hefur í för með sér, að þeir festa illa rætur, sem sam- félagsborgarar. Stundum getur þessi sundrun jafnvel leitt til erfiðleika, sem 'líkjast mjög geðveikisköstum. Þrá'tt fyrir iþað, að listamenn eigi tíð- um í erfiðleikum og kunni ekki alltaf fótum sínuim forráð í henni veröld, held- ur greinarlhöfundur 'þvi fram, að engin tengsl séu með sköpunarg'áifu og sálræn- um sjú'kdcnmuin, taugaveiklun eða geð- veiki, iþó að vitaskuld séu listamenn ekki ónætmir fyrir þess háttar kvillum fremur en annað fóJlk. Greenacre rekur allt þetta miklu nán- ar í grein sinni en hér er gert og fjall- ar auk þess um margt annað í þroska- ferli listamanna. En hér skal látið stað- ar numið. Vonandi hefur nóg verið sagt til þess að skilizt hafi, að sálíræð- ingar eru, eftir langa vegferð um villu- götur og krákustigu, að komast á rétt spor í rannsóknum á þeirri (heillandi ráðgátu, sem sköpunargáfa mannsins er. ft lér hefur nú verið rætt um fram- lag sálfræðinga til bókmenntaskýringa, skilning þeirra á sköpunargáfu og sam- bandi á milli hennar og sálrænnar veikl unar. Ég gat þess upplhaílega, að sálfræð- ingar hefðu ritað býsnin öll um þessi mál, en ávöxitur iðjuseminnar hefði þó orðið í rýrara lagi. Það hygg ég að sé rétt, en Iþó er skylt að taka það fram, að varla er hann eins rýr og virzt gæti af undanfarandi frásögn. Af áðurnefnd- um ástæðum hafa fáum höfundum ver- ið gerð skil, og ekki vil ég sverja fyrir, að ekkert hafi undan sloppið, sem kynni að hafa varpað skýrara ljósi á mátin. Annars atriðis er einnig nauðsynlegt að geta. Hér hefur verið lögð megin- manna og tilgátur um sköpunargáfu þeirra. Útundan hafa orðið allar þær fjölmörgu rannsóknir, þar sem reynt hefur verið að skilja bókmenntaverkin sjálf sálfræðilegum skilningi, án þess að beina huganum að höfundinum. Það nefna ensikumælandi menn „Studies in Content". Á þessu sviði hafa sálfræðing- ar unnið mörg merk verk. Hins vegar er ekki auðvelt að gera almenna grein fyrir slíkum rannsóknum í erindi sem þessu og því hefur þetai verið sleppt. Vera má, að einhverjum hafi orðið sú spurn í huga, hvort bókmenntum og bókmenntaunnendum væri nokikiur greiði gerður með þessari þráiátu hnýsni salfræðinga. Ég efast um, að það sé nokkur velgjörningur. Og óþurftar- verk væri það, ef það yrði til þess, að Jistamenn færu að skapa verk sín með hliðsjón af kenningum sálfræðinga. Eins og kunnugt er bar eitt sinn á því. En menn eru vdst nokkuð samimála um, að þau verk, sem þannig urðu til, voru heldur léleg, og fljót að komast úr tízku aftur. Ég vil þó ekki fallast á, að það sé sök sálarfræðinnar, þótt nokkrir listamenn vantreysti svo náðargófu sinni, að þeir freistist til að (hlaupa eftir annarlegum hjálparmeðulum. Hvort sem listinni er greiði gerður með krufningu sálarfræðinnar eða ekki, er auðskilið hvers vegma sálfræðingar geta ekki látið hana i friði. Það er stað- reynd, sem ekki verður mótmælt, að góðir listamenn eru framar öðru sál- fræðingar. Þeir skyggnast undir yfir- borð mannlífsins og eru hinir rauiweru- legu sjáendur tilverunnar. Sá, sem nýt- ur listar, fær að skynja meiri dýpt, meiri fegurð, meiri sannleik en honum áherzla á persónuleikakönnun lista-myndi auðnast af eigin rammleik. Hinir svonefndu fagsálfræðingar hafa vist alltaf öfundað þessa stóru og miklu kollega sína, sem virðast geta kannað hin myrku djúp mannssálarinnar, að því er virðiat flyriiihaifnarílaust. Þeir spyrja: í (toverjiu er leyndardómur þeirra fólginn? Eru það áskapaðar gáfur? Eru það áuninir eiginleikar. Við hvaða verði eru þeir keyptir? Er ekki hægt að hrifsa þennan töfrastaf úr höndum þeirra? Er ekki hægt að læra eitbhvað af þeim? En þetta eru ekki eingöngu eigin- gjarnar spurningar, sem stafa frá eins- (konar sitéttametingi. Þær eru imeira. Þær eru vitni um hina eilífu þrá manns- ins til þess að ráða þær dulrúnir, sem líf hans er rist, — til þess að sætta sig ektki við neinar ráðgátur fyrr en skyn- semin hefur leyst þær upp í lögimál og reglur. HEIMILDIR: 6. Mosse, E.P.: Psychological Mechan- isms in Art Production. Psan. Rev., 38: 66-74. 7. Sigurjón Björnsson: Leiðin til Skáldskapar, Me -lingarsióður, 1964. 8. Kris, E.: Psychoanalytic Explor- ations in Art, Allen and Unwin, 1953. 9. Kanzer, Mark: Panel on the Nat- ure of Talent, Bull. Am. Psan. Ass. 6 (4): 58-63. 10. Schneider, D.: The Psychoanalyst and the Artist, New York, 1950. 11. Bychowski, G.: Fro'm Catharsis to Work otf Art: The Making of an Artist, Psychoan. and Culture 390-409. 12. Bychowski, G.: The Metapsychology of Artistic Creation, Psan. Quart. 20:592- 602. 13. Greenacre, Ph.: The Childhood oi the Artist, Psa. St. Ch. XII bd. 6. feforúar 1966 -LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 13

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.