Lesbók Morgunblaðsins - 22.05.1966, Blaðsíða 16
;
V
V
.
: v."
■■■"'...V •>
' • ‘ . ■ • ■ -.
Arni Ola:
býla, ]>á var sjálfsagt a8 hafa götur
þar. Vaninn skapaði skipnJagið. I>ann-
ig varð stígur úr Grófinni upp að
Hlíðarhúsum uppbaf Vesturgtöu, stígur
frá norðurenda AðaJstrætis að Götu-
húsum varð upphaf Fischersunds og
Mjóstrætis, stígar úr Aðalstræti upp í
Grjótahverfið urðu að Brattagötu og
Grjótagötu, stígur frá Vík að Skildinga-
nesi varö að Suðurgötu, stígur úr Að-
alstræti að Landakoti varð að Túngötu,
stígur frá Stöðlakoti að Móhúsum varð
að Laufásvegi, og þannig mætti Jengi
telja. ^
En nú víkur sögunni að því, að
árið 1829 kom hjngað nýr stiftamt-
maður, Krieger að nafni. Honum blöskr-
aði, hvernig byggingarmálum Reykja-
víkur var komið, og hann einsetti sér
að hefta þann óskapnað, sem hér var
á uppsiglingu. Hann bannaði aigjörlega
frekari byggingar á Austurvelli og
bjargaði þar með því sem bjargað varð
af vellinum. Hann friðaði einnig Lækj-
artorg. Þær ráðstafanir hans mega telj-
ast hin fyrsta skipulagstilraun í Reykja
vík, og mega borgarbúar vera honum
Skipulag Reykjavíkur
Hið nýja og fullkomna skipulag
Reykjavíkur táknar merkari tímamót í
sögu borgarinnar en nokkur önnur, er
orðið haía allt frá því er bærinn fékk
kaupstaðarréttindi. Með skipulaginu
hefir borgin ákveðið í fyrsta skipti
að sníða sér stakk eftir vexti, og kjör-
orðið er; Hver hlutur á sínum stað, og
staður lýrir hvem hlut.
Til þess að skilja betur hve stórt
framfaraskref er stigið með hinu nýja
skipulagi, er rétt að átta sig á skipu-
lagsmálum borgarinnar frá upphafi og
ýmsu því, sem gerzt hefur hér á 180
árum.
ILJ pphaf Reykjavikur var það, að
Skúli Magnússon landfógeti reisti hér
verksmiðjuþorp upp úr miðri 18. öld,
og konungur gaf verksmiðjunum jörð-
ina Vík á Seltjarnarnesi, eins og bónda-
bærinn Reykjavík var venjulega nefnd-
ur þá.
Með byggingu verksmiðjuhúsanna
hefst svo fyrsta skipulag hér. Hús-
in eru flest reist í beinum röðum báð-
um megin við sjávargötuna frá Vík,
og þar myndaðist Aðalstræti. En nokk-
ur hús voru reist sunnan við kirkju-
garðinn, báðum megin við heimreið-
ina að Suðurbænum, og þar myndað-
ist upphaf Tjarnargötu. Verksmiðjuhús-
in voru alls 23, þar af 5 timburhús, en
öll hin úr torfi. Seinna bættust svo
við 4 timburhús kóngsverzlunarinnar,
sem fiutt voru úr Örfirisey og endur-
reist í Grófinni, neðst við Aðalstræti.
JÞegar verksmiðjurnar voru 10 ára
gamlar, var starfsfólk þeirra 95 manns,
en í hjáleigunum og Hlíðarhúsum voru
þá 121. Það kom í hlut verksmiðjanna
að haida við Aðalstræti, en litlar sög-
ur fara af því viðhaldi, og sennilega
hefir sjávargatan haldizt óbreytt fyrst
í stað, því að þá var lítil þörf fyrir
vandaðan veg þarna, vegna þess að þar
var ekki önnur umferð en gangandi
manna. Það vekur því ’ athygli, hvað
Aðalstræti var breitt frá upphafi, en
til þess liggur senniiega sú ástæða, að
hlaðbreiddin milli gamla Víkurbæjar-
ins og kirkjugarðsins hefir verið látin
láða norður úr.
fyrr og síöar
einnig legið í boga, og hún varð nú sú
gata, sem þessi hús stóðu við. Fékk
hún þá nafnið Strandgata, en heitir
nú Hafnarstræti. Og ef þið litið á Hafn-
arstræti, er það bogið og sýnir enn i
daig, að það voru staðhættir, sem réöu
skipulagi þessarar næsteiztu götu í
bænum, og af henni má marka, hvar
hinn gamli sjávarkambur var. hessi
á þessum tölum sjá, að fjórði hver
maður hefir þá andazt þar. í»að voru
því dapurlegir tímar hér, þegar höf-
uðborgin reis á legg.
S egja má, að sögu verksmiðjanna
væri lokið um 1790, en þá er hafin
ný byggð í Reykjavík. Jafnframt því
etta skipulag helzt svo óbreytt
þangað til Reykjavík fær kaupstaðar-
réttindi 1786. Þá er um leið ákveðin
SÚ lóð, sem kaupstaðurinn skyldi byggj-
ast á. Voru vesturtakmörk hennar frá
Grófinni um Grjótabrekkuna suður að
tjörn. Að sunnan réð svo tjörnin, að
austan lækurinn og að norðan sjór-
inn. Segir útmælingarnefndin í áliti
sínu, að með þessu sé kaupstaðnum
lagl til kappsamlega nóg land, þótt ut-
an við það verði hjáleigurnar Grjóti,
Götuhús, Landakot, Stöðlakot og Skál-
hoitskot. „En skyldi svo ólíklega verða
einhvern tíma, að Reykjavík þyrfti á
meira landrými að halda, þá má bæta
við þessum hjáleigum með leyfi hans
hátignar konungsins, sem er eigandi
þeirra“. Mörgum mun nú finnast þetta
vera músarholusjónarmið. En skiljan-
legt er, að meiri stórhugar gætti ekki
á þeim tíma. Reykjavík var þá ekki
annað en þetta litla verksmiðjuþorp,
ög hag verksmiðjanna hafði hrakað
stórkostiega. Auk þess voru Móðuharð-
indin þá nýlega afstaðin, en þau höfðu
komið hart niður á byggðinni. Mann-
faJl hafði orðið gífurJega mildð. Látizt
höíðu 83 í Reykjavíkursókn, 36 í Nes-
sókn og 33 í Laugarnessókn. Eftir voru
á þessu svæði álls 302 sálir, og má
sem bærinn fékk kaupstaðarréttindi, var
verzlunin gefin frjáls öJlum þegnum
Danakonungs, og nú tóku útJendir
kaupmenn að setjast hér að og reisa
verzlunarihús. Það kom fyrst í hlut
Skúla fógeta að úthluta byggingarlóð-
um handa þeim, en það fór mjög í
handaskolum. Og ekki tók t>etra við
eftir 1803, er hér var kominn bæjar-
fógeti og hann úthJutaði lóðunum. Það
var því ekki stjórnsemi yfirvalda að
þakka, að hús voru ekki reist á víð og
dreif um Kvosina (eða AusturvölJ).
Að byggðin varð nokkuð skipuleg þeg-
ar í upphafi, var því að þakka, að
kaupmenn viJdu vera sem næst sjón-
um. Það var þægilegast fyrir þá vegna
vöruflutninga. Þess vegna reistu þeir
hús sin í norðurjaðri Austurvaliar,
alveg fram við sjávarkambinn. Að vísu
voru ekki Jagðar neinar kvaðir á þá
um það, hvar þeir skyldu reisa hús
sín á þeim Jóðum, er þeim voru fengn-
ar. Það kom alveg af sjálíu sér, að
halarófa af verzlunarhúsum myndað-
ist á sjávarkambinum. En ekki voru
þau í beinni Jínu, heldur í boga, því
að sjávárkamburinn var bogadregin
eftir víkinhi, og þar bafði gamla al-
faraleiðin meðíram • túngarði Víkur
Hafnarstræti um aldamótjn.
gata hafði þann mikla kost, að hún var
sjálfgerð, og þurfti ekkert um viðhafd
hennar að hugsa. Sjávarmölin sá fyrir
því, að þarna varð hvorki for né íhlaup,
þótt stórrigningar væri eða bráðaleys-
ingar.
arna voru nú komnar tvær göt-
ur í hinum nýja kaupstað, en ekkert
var hugsað fyrir fleiri götum, né hvar
þær ættu að vera. Var þá farið að
byggja hús hingað og þangað á Aust-
urvelli, skipulagslaust og jafnvel leyfis-
laust. Þó má geta þess, að götuslóði
hafði myndazt sunnan við lóðirnar í
Hafnarstræti þvert yfir Austurvöll að
læknum, og sum húsin voru reist hjá
þessum götuslóða. Þetta varð upphafið
að Austurstræti. Og margir fieiri götu-
sJóðar gangandi fólkis urðu með tím-
anum að götum, alveg eins og þegar
vegir úti um land voru fyrst í stað
lagðir eftir hestagötum. Vaninn er
harðstjóri, og menn fylgja honum oft
1 blindni, og vegna þess að fólkið hafði
vanið sig á að ganga vissar leiðir milli
þakklátir fyrir þær um aldir. Ef fram-
sýni hans og skörungsskapar befði ekki
nofið við, mundi húsum hafa verið
kakkað aJlavega á Austurvöll og Lækj-
artorg, skipulagslítið eða skipulags-
Jaust, og þeir sem húsin reistu, fengið
lóðir undir þær til eignar ókeypis, eins
og þá var siður. En Krieger gerði
meira. Hann skrifaði stjórninni og
bað um byggingarregJugerð fyrir bæ-
inn og ítrekaði þá beiðni hvað eftir
annað, og að lokum hafðist þetta fram.
Árið 1839 var gefið konungsbréf um
skipan bygginganefndar í Reykjavík.
Skyldi starf nefndarinnar vera að sjá
um skipuJag bæjarins, ákveða hvar
götur og tor.g skyldi vera og úthluta
byggingarlóðum. Þremur árum seinna
bannaði svo byggingamefnd, að torf-
hús væri reist í Miðbænum, og þeir
torfkofar, sem var væri, skyldi rifnir
jafnharðan og þeir gengj úr sér. Þetta
varð til þess, að torflbæir voru horfn-
ir úr JVLiðbænum um miðja öldina.
Frh. á bls. 15