Lesbók Morgunblaðsins - 04.09.1966, Side 7

Lesbók Morgunblaðsins - 04.09.1966, Side 7
veiðar voru mikið stundaðar og mikil g. _oKa í verzlun. j\ 17. öld voru þar margir frægir suj r.arar, svo sem Smuel Pepys, Kobert fcurton og Kenelm Digby. Á 18. öldinni veröur bokasöinun tizKuíyrirbrigði og spurt meaal aðalsins, vel einaðir íræði íncnn saína bokum af miklum áhuga og Kngiand gengur næst Frakklandi um boKasömun. isnskir safnarar saina vöggu prenti (boKum prentuöum fyrir 1500), ■r.iuin útgáium (bókum prentuöum af Alöus Manutius i Feneyjum), Elzevir pienti og útgáfu Caxtons, sem var fyrsti enski prentarinn 1421—1491 og Shake- speare útgáfum. Meðal frægra safnara á 18. öld voru: Th. Rawlinson, sem var bóksjúkur og var hæddur af Addison í bók hans „Tatler“. Richard Mead og Hans Sloane, báðir læknar og öfluðu ser stórra safna. Edward Harley jarl en hann var ráðgjafi Onnu drottningar og var einn frægasti safnari á Englandi hof söfnun 1705 og safnaði um 6 þús. handritum og 40 þúsund bindum bóka. Sonur hans Edward jók þetta safn mjög, handritin töldust 7639, þegar hann féll frá og bindatalan hafði náð 50 þús- ur.dum. I safnf þessu voru 50 Caxton pvent. Safn þetta var selt, bækurnar ivrir 13 þúsund pund og handritin voru keypt af ríkinu og afhent British Mus- eum, verðið var 10 þúsund pund sem var mikið fé í þá daga. Horace Walpole jarl af Oxford var ágætt dæmi um fagur kera, og höfund þessa tíma. Hann ferðaðist um Frakkland og ítalíu með enska skáldinu Gray eftir að hann lauk námi við Eton og Cambridge. Hann settist að á Strawberry Hill, sem hann gerði frægan, safnaði, ritaði og kom sev upp eigin prentsmiðju. Hann safnaði ekki einungis bókum, einnig málverkum og forngripum og gaf út skrá yfir söfn sin Hann er nú fyrst og fremst frægur fyrir bréf sín, sem komið hafa út í mörgum bindum auk þess setti hann saman skáldsögur og kvæði. Bréf hans gefa ágæta hugmynd af aldarfarinu og í þeim ágætir hann sig sem stílsnill- ingur fyrst og fremst. Hann lézt 1797. J ohn Ker hertogi af Rozburghe 1740—1804 erfði ágæt söfn eftir föður sirin og afa og jók þessi söfn stórum bann átti mjög góð eintök af frönsku vögguprenti, ágætt safn eldri ítalskra og enskra bókmennta og Shakespeare útgáfur og fjölbreytt leikritasafn. Safn þetta var selt á uppboði 1812, sem varð frægt, þar bitust ýmsir um bækurnar og samtals nam upphæðin, sem fékkst íyrir þær rúml. 23 þúsund pundum. Eftir uppboðið komu ýmsir bókamenn saman til málsverðar og stofnuðu Rox- buighe klúbbinn, sem er félagsskapur bókamanna og gefur út sjaldgæfar bæk- ur í mjög takmörkuðu upplagi. Meðal stoínendanna var Spencer lávarður sem var einn fremsti safnari í Englandi á 18. og fram á 19. öld. Á þessu uppboði var mest bitist um gamla útgáfu af Boccaccio, markísinn af Blandford bauð bezt og hlaut bókina fyrir rúmlega tvö þúsund pund, Spencer lávarður varð að sjá af þessum bita, en náði sér í staðinn í’ fimm bækur prentaðar af Caxton. Spencer lávarður hætti öllum afsklptum ai stjórnmálum, til þess að geta helgað sig bókasöfnun og þegar kemur fram á nitjándu öld er safn hans eitt fegursta og vandaðasta safn í einkaeign, það var sfeíÍ 1892 fyrir 250 þúsund pund. Bóka- vörður jarlsins var síra Thomas Frogn ail Dibdin 1776—1847, hann safnaði sjálfur bókum og gaf út ýms merkileg nt um bókfræði og átti mikinn þátt í ao fullkomna safn jarlsins. Markísinn af Blandford átti mjög gott safn, þetta safn var boðið upp 1819 og þá fór Boccaccció á rúml. 900 pund. Devonshire hertogar voru á þessum ö'idum ein frægasta safnaraætt Englands William annar hertöginn af Devonshire stoínaði safn ættarinnar, hann hóf fyrst ur skipulagða söfnun vögguprents, af- komendur hans héldu söfnun áfram og voru ósínkir á fé til bókakaupa. 1914 var töluVert selt úr saíninu, en þrátt fyrir það er safn þeirra frænda enn eitt vandaðasta safn á Englandi. Georg III 1738—1820, var við riki í sextíu ár Hann var mikill safnari og hafði goðap smekk fyrir bækur. Hann varði miklu fé til bokakaupa og gaf ýmsum opin- berum söfnum. Hann var áhugamaöur um bokmenntir og þótt hnútum hafi ott. verið kastað að honum, sökum ó- heppilegra viðbragða i utanríkismálum, lalði hann þó við völd i sextíu ár og varð valdur að minni hörmungum, en ymsir lýðskrumarar nútímans, sem ríkt hafa mun skemmri tíma, en orðið valdir að hinum margvíslegasta hryllingi. Bókavörður konunga var T. A. Barnard, hann jók safnið mjög, kom því í 60 þúsund bindi auk 19 þúsund smárita og hins ágætasta kortasafns. Ij ames Edwards 1757—1816, var bókasafnari, bóksali og bókbindari. Hann átti lítið en mjög vel valið bóka- safn, sem var selt 1815 á uppboði, verðið nam 8500 pundum. Edwards er frægur fyrir pergamantsband sitt og ýmsar nýjungar i bókbandi. Bókbandið var á þessum tíma hátt metið væri það vel unnið eða sérstætt á einhvern hátt. Gamalt band var í háu verði og er enn- þá Enskir fagurkerar og safnarar áttu mikinn þátt í því að gera bókband að list, ásamt frönskum söfnurum. Nú á ö.ögum eru bönd frægra bókbands- meistara frá 18. öld í géysiverði. Sá ósiður hefur tíðkast meðal sumrá safn- ara hér á landi, að rífa burt gamalt band og láta síðan binda bækurnar í smekklaust nútímaband íslenzkt. Gam alt íslenzkt bókband á áreiðanlega eftir að komast í hátt verð, þegar augu manna opnast fyrir sérkennum þess og því, - að gömlum bókum hæfir samtímaband. Charles Spencer þriðji jarl til Sunder- land 1674—1722, safnaði saman 20 þús. bindum og nokkru magni handrita. Jarl þessi var mikill menntavinur og legði mikla áherzlu á söfnun bókmennta 15. og 16. aldar, auk vögguprents. Þetta safr. var í Blenheim höll frá 1749—1883, þegar það var selt á uppboði fyrir um 56 þúsund pund. Eitt elzta og stærsta einkasafn á Englandi var Bridgewater safnið, til þess stofnaði Sir Thomas Bridgewater ráðgjafa Jakobs I, um 1600. Sonur hans fyrsti jarl af Bridgewater jók það mjög og um 1800 var það orðið með stærri og merkari söfnum Englands. Þetta safn var selt til Bandaríkjanna 1917. Á síðari hluta 19. aldar og á 20. öld hafa mörg söfn verið seld þangað, bæði brezk og annara þjóða. Öll merkari söfn brezk á 17. og 18. öld voru einkasöfn, að undanskildum söfnunum í Oxford og Cambridge og British Museum, sem var stofnað að tilhlutan enska þingsins 1753. Þetta safr. jókst mjög á 18. öld, bæði að bók um og handritum, merk einkasöfn voru keypt og þingið og konungur hlynnti að safninu. Safnið hefur fengið skyldu eintök frá 1757 af öllu því, sem prentað var á Bretlandseyjum og í nýlendunum. Uér hafa verið taldir fáeinir af merkari einkasöfnurum Englands á 17. og 18. öld. Það þurfti mikið fé til þess að safna verulegu magni bóka, þekk- ingu skynsamlegs vals og góðan smekk á prentun, pappír og bókband og auk þess víðtæka almenna bókfræðilega þekkingu. Þetta allt fór oft saman hjá ýmsum söfnurum af enska aðlinum og verk þeirra verður seint fullþakkað, aýrmætustu bækur í opinberum söfn- urn eru flestallar komnar úr einka- söfnum, einkasafnarar fyrr og síðar safna bókum af meiri vandfýsi og á- huga en gerist um forstöðumenn opin berra safna, þvi var brezk einkasöfnun grundvöllurinn að flestum merkari epinberum söfnum á Englandi. Frakkland er eitt stórvelda Evrópu á 17. og 18. öld. Jsut giæstasta timaoil franskrar sögu er valdatíð Búðviks XIV. Frönsku konungarnir söfnuðu að sér bókum um aldir og bókasöfnun eykst mjög á Frakklandi á 16., 17. og 18 öld. Bokasöfnun kemst í tizku um daga Lúðvíks XIV, mikil áherzla er lógö á glæsilegt bókband og fögur ein- tök, kröfur um prentun og vandaðan pappír móta útgáiustarfsemina og bók- bandið verður ein grein listiðnaðar. Eitt með eldri einkasöfnum, var safn Jacques Auguste de Thou, sem var franskur stjórnmálamaður á síðari hluta 17. aldar, hann erfði nokkurt safn eftir föður sinn. Sonur hans með sama nafni, sem var sendiherra í Haag, erfði þetta safn og jók það um helming, en varð að afhenda það lánardrottnum sínum 1669. Safninu varð þó ekki tvístr- að, því að Menars markgreifi keypti safnið. í þessu safni var töluvert hand- rita og mikið af fáséðum bókum. Ann- ar safnari á þessum árum, var Segu- ier kanslari, sem var frægur lögfræð- ingur og bókasafnari. Franska Aka- demían hélt fundi sína í húsi hans í París, en hún var stofnuð 1634. Segu- ier safnaði bæði evrópskum og aust- urlenzkum handritum og bókum, hann átti einkum gott safn grískra og aust- urlenzkra handrita og um 20 þúsund bindi prentaðra bóka. Þetta safn var síðar varðveitt í klaustri í París og 1793 brann mestur hluti prentaðra bóka safnsins, 1794 komust handritin í eigu Bibliotheque Nationale í París. Frakkakonungar höfðu margt ágætra manna í sinni þjónustu, og margir þess- ara ráðgjafa ef ekki flestir voru frá- brugðnir nútímastjórnmálamönnum um það, að þeir sköruðu fram úr um mennt un og góðan smekk á listaverk, bækur og bókmenntir. Þótt þeir hefðu bók- fróða menn í þjónustu sinni, þá voru þeir sjálfir smekkmenn og fóru að eig- in mati I vali boka og listaverka og vuiou maign uneinju ie lii iisiaverKa- kaupa og bokakaupa. Þeir höíðu flestir vanist í uppvexti þvi andrúmslofti, sem er íorsenua lyrir guðum smeKk og skiln ingi á bokmenntum. Þeir liiöu og hrærð ust i listsköpun sinna tima og rugluðu ekki saman bóKmenntum og listum annarsvegar og poiitik hinsvegar. Þeim var fátt sameiginlegt með politískum blaðurskjóðum, sem nú sitja þmg og kunna engan mun á Piccasso og Braque. E inn merkasti ráðgjafi Frakka-< konunga var Jules Mazarin, kardínáli og ráðgjafi Lúðvíks XII og Lúðvíks XIV. Hann hóf feril sinn, sem liðsfor- ingi í varðliði páfanna, varð síðar séndi- fulltrúi páfa við frönsku hirðina og kynntist Richelieu kardínála og tekur við af honum, sem helzti ráðgjafi kon- ungs 1642. Hann hafði ekki prestvigslu, en þrátt fyrir það er hann gerður kard- ínáli 1641. Mazarin var mikill bóksafn- ari og þegar hann er neyddur til þess að selja fyrra safn sitt, taldi það um 45 þúsund bindi. Aðstoðarmaður hans við bókasöfnun var Gabriel Naudé, sem setti saman bók um bókasöfnun „Advis pour dresser une Bibliotheque“, sem kom út í París 1672, Naudé þessi hraktist til Svíþjóðar, eftir fall Mazar- ins, en undi ekki meðal þeirrar þjóðar Svía og varð þeirri stund fegnastur þegar húsbóndi hans náði aftur völd- um og kallaði hann heim 1653, en hér- vistardagar hans voru taldir og hann deyr sama ár. Fyrra safn Mazarins dreifðist og strax og hann hafði náð völdum á nýjan leik hóf hann aftur söfnun og keypti meðal annars safn Naudés, sem þá taldi 8 þúsund bindi. Þetta safn varð síðar deild úr franska þjóðbókasafninu. Meðal kjörgripa þessa safns er Gutenbergsbjblían sem er dýr- Framhald á bls. 13 4. september 1966 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 7

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.