Lesbók Morgunblaðsins - 13.11.1966, Blaðsíða 12

Lesbók Morgunblaðsins - 13.11.1966, Blaðsíða 12
• • ' TVO LJOÐ Eftir Þórunni Gubmundsdóttur Lindarljóð Mjúk'iræn ber hlíðin Dansar hún með yndi sitt musaflos, sú álfamær, þar leikur lindin sefmjó og silfruð í lágri kvos. í sumarblæ. BlýðÖynd og blátær, Dansar hún svo léttfætt, broshýr að sjá, sú lipur'á, læðist hún léttfætt að engmn heyrir táatiplið hlíðinid hjá. steinvölum a. Raular hún í kyrrðinni Hraðfieyg er stundin, sitt lækjarlag og hratt mig yfir ber, og á hér undir sumarhimni en alltaf dansar lindin sólskinsdag. í huga mér. Enginn skyldi trúa Cígagœla að sú grjótelían stríð Flauelsmjúkir og fagurgerðir, út um þeírra rauðu gin hafi runnið fyrr á tíð. saklausir að sjá, yppa þeir kollunum Enginn skvldi trúa eldhraurd hjá. þeir haíi öskrað svo hátt, að um abar næstu byggðir Gjallrauðir innan hafi heyra mátt. í seiðmjúkum sveig, utan fagurílosgulir Laki rís í miðri röð eins og hvísli í annars eyra og horfir yfir hjörð stendar þar 1 auðninni Aðrir eru klæddir trúr sinn hijóða vörð. 1 fölgráan feld, sindrandt af silfurdögg Sofa lítlú gígirnir. við sólarejd. Skyldi þá vera að dreyma þennan rauða ógnareld, Hallast einn að öðrum sem undirdjúpin geyma? og virðist værðargjam, eins og hvisli í annars eyra Sofi þeii og sofi lítið gýgjérbarn. svörtu hrauni hjá, og varizt fyrir alla muni að vekia þá. LJÓÐ Eftir Blas de Otero Ég bið um friðinn og orðið Ég skrifa vil varnar heimi rnannsins og réttlæti. Ég bið um friðinn og orðið. Ég hef sagt „kyrrð“ „skuggi“, „tómleiki“ o. s. frv. Ég segi „iim manninn og hans réttlæti“ „kyrra haf“ hvað leyfist mér. Ég bið um friðinn og orðið. Jón frá Pálmholti þýddi. REYKJAFJALL I ÖLFUSI Eítir Stefán Rafn Himni móti horfir fjallið með hátignarlegri ró. Fjallið góða, fagurgræna, þar festir sjaldari á vetrurn snjó. [ giljum og djúpum gljúfrum gefst því fuglum skjól. Heiðríkt er liverafjallið, horfir móti sol. Reykir var fyrsta byggða bólið á blessaðrí landnámstíð. Austan heioar um Ölfusþing oft var um héraðið stríð milli klerka og konungsvaldsins. Kiljur geisuðu um Reykjaskarð. En fjallið st.óð lcyrrt eins og fjöllum sæmir, þó fjúk væri um holt og barð. Og tign sinni hélc það um ár og aldir, á eilífðarbraut í rás jarðar. 'Sá kynslóðir koma, kynslóðir fara, og krjúpa við belti svarðar. Hvort skilurðu fjöllin um fimbulvetur, er fannir rjuka um efsta stall? Til hægri Hamarinn góði, en hinumegin er IngólfsfjalL Fjallaprýði í óði ég ann þér, oft hafa spor mín um hlíðar þér legið. I sólskini og regni. í frosti og fönnum, ég fæ það hvorki mælt eða vegið, hve oft við bijóst þín ég grét af gleði — og grét af harmi á ævivegi. Þú skildir sorg mína, fjallið fríða. ég fann þig og ekki meira segi. (p.t. Hveragerði 24. okt. 1966.) Æskan og ábyrgð vor Framhald af bls. 10. sem hsefi hneylcslun okkar. Við tölum þá um ólifnaðaræði, sem gripið hafi ungl ingana, og kennum það oft við einhvern friðsælan stað í hinni fögru náttúru landsins, sem þeir þykja í það og það skiptið hafa saurgað með hegðun sinni. Hitt hugleiðum við síður, að slíkar múg æðissamkomur eru eðlilegur ávöxtur þeirrar nautnavenju, sem fjöldi ungl- inga hefir tamið sér frá bernsku. Annar þáttui þessarar óheillaþró- unar er fremur dulinn, en felur ekki síður hættu í sér. Unglingur, sem frá barnæsku venzt á að dekra við nautna- og skemmtanafíkn sína, verður lingeðja og óvirkur í viljalífi sínu. Hann hefir tamið sér að veita viðtöku á fyrirhafn- arlítinn hátt því sem hann girnist, hug- ur hans er bundinn við nálæg og efnis leg markmið og þess vegna vaknar hon- um aldrei að fullu sú sterka þrá eftir æðra keppimarki, sem er ómissandi afl- gjafi andlegs fullþroska. Þess vegna er hann sjálfum sér ónógur og reikull eins og barn, sífellt háður ytri áhrifum, sólg- inn í nautnir og skemmtanir, sem þó fá aldrei svalað fíkn hans, en sljór og ó- næmur fyrir viðfangsefnum, sem kosta áreynslu og gætu heillað hann, ef hann snerist að þeim í alvöru. Hann lætur berast með straumnum, gerir aldrei al- varlega tilraun til sjálfsprófunar, gerir reikninginn aldrei afdráttarlaust upp við sjálfan sig né tekur afstöðu til nokk urra þeirra mæta, sem liggja ofan við önn og nautn líðandi stundar. Sá lífs- leiði, sem margur æskumaður reynir að gleyma í hóflausu skemmtanalífi eða drykkjuvímu, hefir lokizt um hann hægt og hægt, meðan hann — enn á barns- og unglingsaldri — eltist við tízku- bundnar, grunnstæðar dægurnautnir. Ef ungmenni hefir borizt inn í þennan farveg frá bersku, veit unglingurinn hvorki um getu sína né takmörk henn- ar, og því er vandséð, hvort hann tek- ur við sér síðar og öðlast þrek til að marka sér ákveðna lífsstefnu. 12 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 13. nóvember.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.