Lesbók Morgunblaðsins - 24.12.1966, Blaðsíða 4

Lesbók Morgunblaðsins - 24.12.1966, Blaðsíða 4
Sol Invictus, „hinn osigraði RöðuH•• imeð Rómverjum. Með því að helga Jesú Kristi sólarhátíðina leggur kirkjan til atlögu við „hinn ósigrandi". Og sigur hennar varð ofan á eftir að ofsóknum var lokið. En undir níðri leyndist margt heiðinna siða og minninga í samibandi við' jólin öldum saman. Einn af þessum Jieiðnu siðum er sá aS gefa jolagjafir, en hann fylgdi þeirra rómversku hátáð, sem meíndist saturnalia og var haldin þann 17. des. og síðar látin ná yfir sex daga frá og með þeim degi. Sumir hinna fyrstu kirkjufeðra töldu það yfirleitt heiðinn sið að halda afmælisdaga há- tíðlega — „þa'ð gerir erugin persóna Biblí unnar nema Heródes ag Faraó," sagði Oiigenes. Að hafa sérstakan jólamat var einnig siður frá fornum átrúnaði. Örugg- ar heimildir um kristin jól munu fyrst finnast frá árinu 354. GuðfræSiIeg rök fyrir því að minnast fæðingar Jesú Krists voru hins vegar þungvæg. „Orðið varð hold", Guð gerð- ist maður, það er kenningin um hold- tekjuna var mjög mikilvæg, og án henn- ar gat kirkjan ekki verið. Svo hefir líka farið a'ð jólin hafa fengið stórkost- legt gildi, ekki sízt fyrir hina kristnu fjölskyldu. í kirkjulistinni bafa þau ver- ið mikilvæg. Sálmakveðskapur á mörg- um tungum við viðfburði jólanna og áhrif þeirra á mannshugann geymir bæði stórfenglegan boðskap og fagra list. Allt frá sálmi Amibrosíusar „Veni redemp- tor gentium" og „Puer natus in Betle- hem" (f Betiehem er barn oss fætt) eftir ókunnan höfund, til Lúthers og vorra eigin jólasálma, getum vér fylgt foiessunaráihrifum frá konungi jólanna kynslóð fram af kynslóð. Kr k.ringum jólin hefir Heilög kirkja raðað textum, ihugsunum og minningum af mikilli sniWd, Aðfangadagur er dag- ur Adams og Evu (Iþótt a'ðeins Adam komist fyrir í voru almanaki), hinna fyrstu manna BibMunnar. Strax á eftir jólunum — Kristsmessunni (Christmas) — kemur messa Stefáns píslarvotts, hins fyrsta, sem lét lífið fyrir boðskap- iiin um Krist. Þá kemur Jóhannes, læri- sveinninn, sem Jesús elskaði. Svo kem- ur „dagur hinna heilögu sakleysingja" Holy Innocents Day", barnanna sem Heródes konungur lét drepa í því skyni að deyða Jesúm með þeim. Minnumst Wjföfc:: ¦ >>#&¦$%%$& Benvenuto di Giovanni: Kristur í grasgarðinum. (Ríkislistasafnið í Washington). þess að txörn þessi voru Gyðingalbörn — og teljast þó til dýrlinga kirkjunnar. Þá er einnig dagur Davíðs konungs, hins fræga fiorföður Jesú. En þar með eru ekki upp taldir allir fulltruar hins gamla sáttmáia, sem '" S»': .".;;:';i":?; ':V'-'i,'í'r:-ý.; '''''¦'" Duccio di Buoninsegna: Kristur kveS (Rikislistasafnið í Washington). ur Pétur og Andrés til fylgdar við sig. ¦minnzt er á jólatimabili kirkjuársins. Svo sem skiljanlegt er, s-tíga þau María og Jósef frarn á sögusviðið, fjárhirðarn- ir í Betlehem, Jóhannes skirari og for- eldrar hans og öldungarnir eiga sinn fuHtrúa, Simeon, í texta gamlárskvöids. En Jóhannes og boðskapur hans; skipa veglegt sæti á jólaföstunni. Jólafastan er, svo sem skilja má, yngri en jólin sjálf. Hún er undirbún- ingstimi jólanna og tekur ekki að þró- ást fyrr en siðast á 5. öld á Spáni og enn síðar á öörum stöðum í kirkjunni. Föstuíhald var ekki eins strangt á jóla- föstu og sjöviknaföstunni, en þó er í rómversku kirkjunni talsverður fiöstu- blær yfir tímabilinu. Sleppt er Gloria in exoelsis, þ.e. dýrðarsöng hinum meiri. Sums staðar eru orgelin ekki notuð, og einnig undan skilið ýmislegt fleira, til að undirstrika að um er að ræða yfir- bótartima og undirbúningstíma undir stórtoátíð. Tala sunnudaga jólafiöstunnar var framan af á reiki, en niðurstaðan varð sú að þeir skyldu vera fjórir, og þar við situr. í vorri kirkju eru lexlur út Gamla testamentinu mjög fáar, ndu alis, þar af fjórar á jólaföstunni. Nú er rneðal kirkjumanna uppi hreyfing um að hagnýta Gt. miklu meira í helgihaldinu e:i gert hefir veri'ð í seinni tíð. Mótun þeirrar hátíðar, sem vér nefn- um jól, hlaut að hafa áhrif á gömlu jóiin, epifaníuhátíðina, sem áður var get- ið. Þó hélzt hún enn um nokkurt skeið. Ambrósáus kirkjufaðir segir að systir hans hafi verið vígð nunna á fæðingar- degi Krists, en á þá við þann 6. janúar, þiettándann. En aðalguðspjöll jólanna voru þegar um aldamótin 400 þau sömu og nú, Lúkas 2 og prólógus Jóhannesar gúðspjalls í 1. kapítuia. Maru'a mey féfck hins vegar sína aðal'hátóð þann 25. marz, en hún er rnú hjá oss naesti sunnudagur á eftir, boðunardagur Maríu. Minningar- hátrð Jólhannesar skírara varð hins veg- ar þegar eítir sumarsólhvörf, það er Jónsmessan. Ágiistínus kirkjufaðir get- ur þess í ræðu hvaða hugsun hér býr að baki: Honum ber að vaxa, en mér að minnka, sagði Jóhannes sjálfur. Hátíð hans er á þeim árstíma sem bjartastur er og sólargangur styttist dag frá degi, en frá Kristsmessu lengist hann að sama skapi. V. /«.ð miða tímatalið við fæðirngu Krists var ekki tekið upp fyrr en með Dionysiusi hinum litla (exiguus) er uppi var í lok 5. aldar og snemma á 6. öld. Dionysius var ekki neinn voldugur koh- ungur, heldur munkur og síðar ábóti I klaustri á ítaiíu. Taldi hann holdtekju Drottins mesta viSburo1 sögunnar, og gerði ráð fyrir því að Jesus hefði íæðzí 753 árum eftir grundvöllun Rómaiborgar, e'.i við hana miðuðu Rómverjar tímataí sitt. Grikkir töldu út frá fyrstu Ólymp- íuieikunum, þ.e. 776 f. Kr., en margar aðrar þjóðir iniðuðu við stjórnartíð kon- ur.ga og konungsætta (dynasti), svo sera Egyptar, Sýrlendingar, Kánverjar og ntargar fleiri þjóðir. Að telja frá feeð- ingu Krists var nýmæli, sem breiddist mjög ihægt út og var aldir að festast í sessi, en er nú viðteki'ð um heim all- an. Margar tilraunir hafa verið gerðar til að taka upp aðra viðmiðun, en þær hafa lagzt niður aftur, jafnvel í Kínav En á dögum Dionysiusar var algengt a3 telga nýársdag þann 25. inarz og víða var hann talinn vera 1. marz. Núver- andi jóladagur, 25. des., var vfða á rniðr öldum tahnn fyrsti dagur ársins. Upp- 4 LESBÓK MORGUNBLADSINS- 24: deseimibeT 196«

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.